ISIS lýsir yfir ábyrgð á árásinni í London Samúel Karl Ólason skrifar 23. mars 2017 13:00 Árásarmaðurinn hefur ekki verið nafngreindur, en hann fæddist í Bretlandi og hefur verið til rannsóknar af yfirvöldum vegna öfgafullra skoðanna sinna. Vísir/EPA Íslamska ríkið hefur lýst yfir ábyrgð á árásinni í London í gær. Fréttaveita hryðjuverkasamtakanna, Amaq, segir árásarmanninn hafa verið „hermann“ ISIS. Árásarmaðurinn hefur ekki verið nafngreindur, en hann fæddist í Bretlandi og hefur verið til rannsóknar af yfirvöldum vegna öfgafullra skoðanna sinna.Vísir/GraphicNewsÞað var þó fyrir nokkrum árum og var hann ekki lengur undir eftirliti. Maðurinn ók bílaleigubíl eftir Westminsterbrúnni og særði 40 manns. Þrír eru látnir, en sjö eru enn í alvarlegu ástandi. Þá ók hann bílnum á girðingu við þinghús Bretlands og fór inn á lóð hússins þar sem hann stakk óvopnaðan lögregluþjón til bana. Lögregluþjónninn hét Keith Palmer og var 48 ára gamall. Maðurinn var svo skotinn til bana af lögregluþjónum. Lögreglan telur að árásarmaðurinn hafi verið undir áhrifum hryðjuverkasamtaka en aðp hann hafi ekki verið meðlimur þeirra og að hann hafi staðið einn að árásinni.#ISIS' 'Amaq published its report on #Londonattack in both Arabic and English pic.twitter.com/q6q7zlZb99— SITE Intel Group (@siteintelgroup) March 23, 2017 Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, ávarpaði þingmenn í dag og ræddi árásina. Hryðjuverk í Evrópu Hryðjuverk í London Tengdar fréttir May: Árásin bæði sjúk og siðlaus Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, segir að árásin sem framin var fyrir utan þinghúsið í London í dag hafi bæði verið "sjúk og siðlaus.“ 22. mars 2017 22:01 „Við erum ekki hrædd“ Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, ávarpaði þingmenn við enduropnun þingsins eftir hryðjuverkaárás í gær. 23. mars 2017 10:53 Ráðherra reyndi að bjarga lögreglumanninum Tobias Ellwood, ráðherra í ríkisstjórn Bretlands, reyndi hvað hann gat til þess að bjarga lífi lögreglumannsins sem lést í árásinni sem gerð var við þinghúsið í London fyrr í dag. 22. mars 2017 21:02 Salka vinnur í byggingu til móts við breska þingið: „Ég er auðvitað voðalega óttaslegin“ „Ég sá fréttir af þessu og svo var sendur út tölvupóstur þar sem tilkynnt var að enginn mætti yfirgefa vinnustaðinn og var öllum gert að halda sig inni“ 22. mars 2017 17:43 Allt sem við vitum um árásina í London: Fjórir látnir og sjö handteknir Fjórir létust, þar með talið árásarmaðurinn sjálfur, og 29 manns slösuðust í hryðjuverkaárás sem gerð var nærri þinghúsinu í London eftir hádegi í gær. 23. mars 2017 08:12 Árásarmaðurinn og fjórir aðrir látnir eftir árásina við breska þinghúsið Minnst fjórir eru látnir eftir að árásarmaður lét til skarar skríða við þinghúsið í London í dag. 22. mars 2017 18:10 Mest lesið Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Innlent „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Innlent Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Innlent „Þeir sem eru haldnir fordómum eiga ekki að koma nálægt opinberri stefnumótun“ Innlent Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Innlent „Ég er með meiri athygli í tímum og maður lærir miklu betur“ Innlent Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Innlent Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Erlent „Það logar allt í hinsegin samfélaginu“ Innlent Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ Innlent Fleiri fréttir Vilja gera Úkraínu að tormeltum „stálbroddgelti“ Telja nú að enginn raðsundlaugarkúkari hafi verið á ferð Mátti ekki nota hermenn til löggæslu í Los Angeles „Rússar eru upp á náð Kínverja komnir“ Setja tæpar tvær billjónir í freigátur frá Bretlandi Að minnsta kosti fjórtánhundrað látnir í Afganistan Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Leiðtogar Rússlands, Írans og Norður-Kóreu viðstaddir kínverska hersýningu „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Sjá meira
Íslamska ríkið hefur lýst yfir ábyrgð á árásinni í London í gær. Fréttaveita hryðjuverkasamtakanna, Amaq, segir árásarmanninn hafa verið „hermann“ ISIS. Árásarmaðurinn hefur ekki verið nafngreindur, en hann fæddist í Bretlandi og hefur verið til rannsóknar af yfirvöldum vegna öfgafullra skoðanna sinna.Vísir/GraphicNewsÞað var þó fyrir nokkrum árum og var hann ekki lengur undir eftirliti. Maðurinn ók bílaleigubíl eftir Westminsterbrúnni og særði 40 manns. Þrír eru látnir, en sjö eru enn í alvarlegu ástandi. Þá ók hann bílnum á girðingu við þinghús Bretlands og fór inn á lóð hússins þar sem hann stakk óvopnaðan lögregluþjón til bana. Lögregluþjónninn hét Keith Palmer og var 48 ára gamall. Maðurinn var svo skotinn til bana af lögregluþjónum. Lögreglan telur að árásarmaðurinn hafi verið undir áhrifum hryðjuverkasamtaka en aðp hann hafi ekki verið meðlimur þeirra og að hann hafi staðið einn að árásinni.#ISIS' 'Amaq published its report on #Londonattack in both Arabic and English pic.twitter.com/q6q7zlZb99— SITE Intel Group (@siteintelgroup) March 23, 2017 Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, ávarpaði þingmenn í dag og ræddi árásina.
Hryðjuverk í Evrópu Hryðjuverk í London Tengdar fréttir May: Árásin bæði sjúk og siðlaus Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, segir að árásin sem framin var fyrir utan þinghúsið í London í dag hafi bæði verið "sjúk og siðlaus.“ 22. mars 2017 22:01 „Við erum ekki hrædd“ Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, ávarpaði þingmenn við enduropnun þingsins eftir hryðjuverkaárás í gær. 23. mars 2017 10:53 Ráðherra reyndi að bjarga lögreglumanninum Tobias Ellwood, ráðherra í ríkisstjórn Bretlands, reyndi hvað hann gat til þess að bjarga lífi lögreglumannsins sem lést í árásinni sem gerð var við þinghúsið í London fyrr í dag. 22. mars 2017 21:02 Salka vinnur í byggingu til móts við breska þingið: „Ég er auðvitað voðalega óttaslegin“ „Ég sá fréttir af þessu og svo var sendur út tölvupóstur þar sem tilkynnt var að enginn mætti yfirgefa vinnustaðinn og var öllum gert að halda sig inni“ 22. mars 2017 17:43 Allt sem við vitum um árásina í London: Fjórir látnir og sjö handteknir Fjórir létust, þar með talið árásarmaðurinn sjálfur, og 29 manns slösuðust í hryðjuverkaárás sem gerð var nærri þinghúsinu í London eftir hádegi í gær. 23. mars 2017 08:12 Árásarmaðurinn og fjórir aðrir látnir eftir árásina við breska þinghúsið Minnst fjórir eru látnir eftir að árásarmaður lét til skarar skríða við þinghúsið í London í dag. 22. mars 2017 18:10 Mest lesið Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Innlent „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Innlent Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Innlent „Þeir sem eru haldnir fordómum eiga ekki að koma nálægt opinberri stefnumótun“ Innlent Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Innlent „Ég er með meiri athygli í tímum og maður lærir miklu betur“ Innlent Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Innlent Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Erlent „Það logar allt í hinsegin samfélaginu“ Innlent Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ Innlent Fleiri fréttir Vilja gera Úkraínu að tormeltum „stálbroddgelti“ Telja nú að enginn raðsundlaugarkúkari hafi verið á ferð Mátti ekki nota hermenn til löggæslu í Los Angeles „Rússar eru upp á náð Kínverja komnir“ Setja tæpar tvær billjónir í freigátur frá Bretlandi Að minnsta kosti fjórtánhundrað látnir í Afganistan Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Leiðtogar Rússlands, Írans og Norður-Kóreu viðstaddir kínverska hersýningu „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Sjá meira
May: Árásin bæði sjúk og siðlaus Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, segir að árásin sem framin var fyrir utan þinghúsið í London í dag hafi bæði verið "sjúk og siðlaus.“ 22. mars 2017 22:01
„Við erum ekki hrædd“ Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, ávarpaði þingmenn við enduropnun þingsins eftir hryðjuverkaárás í gær. 23. mars 2017 10:53
Ráðherra reyndi að bjarga lögreglumanninum Tobias Ellwood, ráðherra í ríkisstjórn Bretlands, reyndi hvað hann gat til þess að bjarga lífi lögreglumannsins sem lést í árásinni sem gerð var við þinghúsið í London fyrr í dag. 22. mars 2017 21:02
Salka vinnur í byggingu til móts við breska þingið: „Ég er auðvitað voðalega óttaslegin“ „Ég sá fréttir af þessu og svo var sendur út tölvupóstur þar sem tilkynnt var að enginn mætti yfirgefa vinnustaðinn og var öllum gert að halda sig inni“ 22. mars 2017 17:43
Allt sem við vitum um árásina í London: Fjórir látnir og sjö handteknir Fjórir létust, þar með talið árásarmaðurinn sjálfur, og 29 manns slösuðust í hryðjuverkaárás sem gerð var nærri þinghúsinu í London eftir hádegi í gær. 23. mars 2017 08:12
Árásarmaðurinn og fjórir aðrir látnir eftir árásina við breska þinghúsið Minnst fjórir eru látnir eftir að árásarmaður lét til skarar skríða við þinghúsið í London í dag. 22. mars 2017 18:10