Karl Malone allt annað en hrifin af „hvíldardögum“ NBA-leikmannanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. mars 2017 12:30 Karl Malone er annar stigahæsti leikmaður NBA-deildarinnar frá upphafi. Vísir/Getty Karl Malone spilaði 19 tímabil í NBA-deildinni og er einn af mestu járnmönnum í sögu deildarinnar. Hann gefur ekki mikið fyrir það sem NBA-liðin eru mörg hver byrjuð að stunda til að halda leikmönnum sínum ferskum. Malone spilaði 81 leik eða fleiri á fjórtán af sínum nítján tímabilum og hann var ekki að taka sér „frí“ í vinnunni eins og hann orðar það. Lið í NBA-deildinni eru mörg farin að hvíla stjörnuleikmenn sína í ákveðnum leikjum. San Antonio Spurs hefur stundað þetta undanfarin ár en nú eru fleiri lið farin að gera þetta líka. Golden State Warriors mætti með hálfgert varalið í leik á móti San Antonio Spurs á dögunum og um helgina hvíldi Cleveland Cavaliers sína þrjá bestu menn í leik á móti Los Angeles Clippers. LeBron James, Kyrie Irving og Kevin Love fengu þá allir frí. „Ef þú hefur ekki að minnsta kosti tíu ára reynslu þá drullastu til að spila. Þetta er ekki vinna því þetta er kallað að leika (playing),“ sagði Karl Malone í spjalli við Sage Steele hjá ESPN. „Ennfremur, segðu þjónustufólkinu á lélegu launum, lögreglunni og fyrstu viðbragðsaðilum að taka sér frí. Fjandinn hafi það, þau geta það ekki,“ sagði Malone og hefur vissulega margt til síns máls. Það fylgir líka sögunni að það er mikið álag á skrokkum NBA-leikmannanna sem þurfa að spila 82 leiki áður en kemur að úrslitakeppninni auk þessa að ferðast langar vegalengdir á milli borga í Bandaríkjunum. Það má samt búast við að þetta máli fá meiri umfjöllun og athygli haldi liðin áfram að gefa bestu mönnum sínum frí í leikjum. Það er ekki gott fyrir almenningsálit NBA-deildarinnar ef áhorfendur sem borga fyrir að sjá Steph Curry og LeBron James spila en sjá ekki meira af þeim en þá hlæjandi í sparifötunum á bekknum. NBA Mest lesið „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport Svíþjóð - Ísland | Allt undir á útivelli Handbolti „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Með hendur fyrir aftan bak í fimm hundruð metra hæð Sport Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Enski boltinn Fleiri fréttir Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Sjá meira
Karl Malone spilaði 19 tímabil í NBA-deildinni og er einn af mestu járnmönnum í sögu deildarinnar. Hann gefur ekki mikið fyrir það sem NBA-liðin eru mörg hver byrjuð að stunda til að halda leikmönnum sínum ferskum. Malone spilaði 81 leik eða fleiri á fjórtán af sínum nítján tímabilum og hann var ekki að taka sér „frí“ í vinnunni eins og hann orðar það. Lið í NBA-deildinni eru mörg farin að hvíla stjörnuleikmenn sína í ákveðnum leikjum. San Antonio Spurs hefur stundað þetta undanfarin ár en nú eru fleiri lið farin að gera þetta líka. Golden State Warriors mætti með hálfgert varalið í leik á móti San Antonio Spurs á dögunum og um helgina hvíldi Cleveland Cavaliers sína þrjá bestu menn í leik á móti Los Angeles Clippers. LeBron James, Kyrie Irving og Kevin Love fengu þá allir frí. „Ef þú hefur ekki að minnsta kosti tíu ára reynslu þá drullastu til að spila. Þetta er ekki vinna því þetta er kallað að leika (playing),“ sagði Karl Malone í spjalli við Sage Steele hjá ESPN. „Ennfremur, segðu þjónustufólkinu á lélegu launum, lögreglunni og fyrstu viðbragðsaðilum að taka sér frí. Fjandinn hafi það, þau geta það ekki,“ sagði Malone og hefur vissulega margt til síns máls. Það fylgir líka sögunni að það er mikið álag á skrokkum NBA-leikmannanna sem þurfa að spila 82 leiki áður en kemur að úrslitakeppninni auk þessa að ferðast langar vegalengdir á milli borga í Bandaríkjunum. Það má samt búast við að þetta máli fá meiri umfjöllun og athygli haldi liðin áfram að gefa bestu mönnum sínum frí í leikjum. Það er ekki gott fyrir almenningsálit NBA-deildarinnar ef áhorfendur sem borga fyrir að sjá Steph Curry og LeBron James spila en sjá ekki meira af þeim en þá hlæjandi í sparifötunum á bekknum.
NBA Mest lesið „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport Svíþjóð - Ísland | Allt undir á útivelli Handbolti „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Með hendur fyrir aftan bak í fimm hundruð metra hæð Sport Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Enski boltinn Fleiri fréttir Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Sjá meira