Westbrook skoraði 57 stig er hann náði 38. þrennunni | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 30. mars 2017 07:30 Russell Westbrook, leikmaður Oklahoma City Thunder í NBA-deildinni í körfubolta, heldur áfram að endurskrifa söguna en hann náði 38. þrennu sinni á tímabilinu í nótt þegar hann skoraði 57 stig, tók þrettán fráköst og gaf ellefu stoðsendingar í 114-106 sigri á Orlando Magic í leik sem fór í framlengingu. Enginn í sögu deildarinnar hefur skorað svona mörg stig á sama tíma og hann náði þrennu en Westbrook vantar núna þrjár þrennur til að jafna met Oscars Robertsson frá því tímabilinu 1961-1962. Líkt og í síðasta leik skilaði frammistaða Westbrooks sigri en sú hefur ekki alltaf verið raunin á tímabilinu. OKC lenti mest 21 stigi undir í seinni hálfleik en kom sterkt til baka. Westbrook jafnaði leikinn með þriggja stiga körfu þegar sjö sekúndur voru eftir og liðið tryggði sér svo sigurinn í framlengingu. Golden State Warriors er svo gott sem búið að tryggja sér efsta sætið í vesturdeildinni og heimaleikjarétt út úrslitakeppnina en liðið vann hrikalegan sterkan útisigur á næstefsta liði vestursins, San Antonio Spurs, 110-98, á útivelli í nótt. Spurs-liðið byrjaði miklu betur og náði 22 stiga forskoti strax í fyrsta leikhluta en Steph Curry og félagar gáfust ekki upp og komust yfir snemma í seinni hálfleik. Gestirnir spiluðu sterka vörn og hirtu boltann fjórtán sinnum af San Antonio. Steph Curry skoraði 29 stig fyrir Golden State og Klay Thompsons 23 stig en hjá Spurs var Kawhi Leonard stigahæstur með 19 stig og LaMarcus Aldridge skoraði 17 stig. Golden State er nú búið að vinna níu leiki í röð og er allt að koma til eftir slakt gengi þegar Kevin Durant meiddist. Liðið er nú með þriggja og hálfs sigra forskot á Spurs á toppnum þegar fimm leikir eru eftir.Úrslit næturinnar: Philadelphia 76ers - Atlanta Hawks 92-96 Orlando Magic - OKC Thunder 106-114 Boston Celtics - Milwaukee Bucks 100-103 Toronto Raptors - Charlotte Hornets 106-100 NY Knicks - Miami Heat 88-105 Memphis Grizzlies - Indiana Pacers 110-97 New Orleans Pelicans - Dallas Mavericks 121-118 San Antonio Spurs - Golden State Warriors 98-110 LA Clippers - Washington Wizards 133-124 Sacramento Kings - Utah Jazz 82-112 NBA Mest lesið Svíþjóð - Ísland | Allt undir á útivelli Handbolti Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Enski boltinn „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö Handbolti Fleiri fréttir Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Sjá meira
Russell Westbrook, leikmaður Oklahoma City Thunder í NBA-deildinni í körfubolta, heldur áfram að endurskrifa söguna en hann náði 38. þrennu sinni á tímabilinu í nótt þegar hann skoraði 57 stig, tók þrettán fráköst og gaf ellefu stoðsendingar í 114-106 sigri á Orlando Magic í leik sem fór í framlengingu. Enginn í sögu deildarinnar hefur skorað svona mörg stig á sama tíma og hann náði þrennu en Westbrook vantar núna þrjár þrennur til að jafna met Oscars Robertsson frá því tímabilinu 1961-1962. Líkt og í síðasta leik skilaði frammistaða Westbrooks sigri en sú hefur ekki alltaf verið raunin á tímabilinu. OKC lenti mest 21 stigi undir í seinni hálfleik en kom sterkt til baka. Westbrook jafnaði leikinn með þriggja stiga körfu þegar sjö sekúndur voru eftir og liðið tryggði sér svo sigurinn í framlengingu. Golden State Warriors er svo gott sem búið að tryggja sér efsta sætið í vesturdeildinni og heimaleikjarétt út úrslitakeppnina en liðið vann hrikalegan sterkan útisigur á næstefsta liði vestursins, San Antonio Spurs, 110-98, á útivelli í nótt. Spurs-liðið byrjaði miklu betur og náði 22 stiga forskoti strax í fyrsta leikhluta en Steph Curry og félagar gáfust ekki upp og komust yfir snemma í seinni hálfleik. Gestirnir spiluðu sterka vörn og hirtu boltann fjórtán sinnum af San Antonio. Steph Curry skoraði 29 stig fyrir Golden State og Klay Thompsons 23 stig en hjá Spurs var Kawhi Leonard stigahæstur með 19 stig og LaMarcus Aldridge skoraði 17 stig. Golden State er nú búið að vinna níu leiki í röð og er allt að koma til eftir slakt gengi þegar Kevin Durant meiddist. Liðið er nú með þriggja og hálfs sigra forskot á Spurs á toppnum þegar fimm leikir eru eftir.Úrslit næturinnar: Philadelphia 76ers - Atlanta Hawks 92-96 Orlando Magic - OKC Thunder 106-114 Boston Celtics - Milwaukee Bucks 100-103 Toronto Raptors - Charlotte Hornets 106-100 NY Knicks - Miami Heat 88-105 Memphis Grizzlies - Indiana Pacers 110-97 New Orleans Pelicans - Dallas Mavericks 121-118 San Antonio Spurs - Golden State Warriors 98-110 LA Clippers - Washington Wizards 133-124 Sacramento Kings - Utah Jazz 82-112
NBA Mest lesið Svíþjóð - Ísland | Allt undir á útivelli Handbolti Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Enski boltinn „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö Handbolti Fleiri fréttir Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Sjá meira