Siggi Matt skeiðkóngur Meistaradeildar Telma Tómasson skrifar 8. apríl 2017 19:15 Hraði og adrenalín einkenndi keppni í flugskeiði á lokakvöldi Meistaradeildar Cintamani í hestaíþróttum í Samskipahöllinni í gærkvöldi. Skeiðkappinn Sigurður V. Matthíasson tefldi fram hinum öskufljóta Létti frá Eiríksstöðum, fóru þeir brautina á 5.61 sekúndu og unnu þeir kappreiðarnar með 0.01 sekúndna mun. Minna gat það ekki verið. Sigurður var að vonum kampkátur í Ferrari lukkupeysunni sinni þegar niðurstaðan lá fyrir. Í öðru sæti varð Árni Björn Pálsson á Skykkju frá Breiðholti í Flóa sem fór á tímanum 5.62 sekúndu og í þriðja sæti varð Þórarinn Ragnarsson á Hákoni frá Sámsstöðum sem rann brautina 5.66 á sekúndum. Sýnt var frá Meistaradeild Cintamani í beinni útsendingu á Stöð 2 sport og má sjá valin augnablik frá lokakvöldinu á meðfylgjandi myndskeiði.Tíu bestu tímarnir i flugskeiði í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum 2017 voru eftirfarandi (sýndur tími í sekúndum, fyrri sprettur og seinni sprettur): 1 Sigurður Vignir Matthíasson Léttir frá Eiríksstöðum 5.79 5.61 2 Árni Björn Pálsson Skykkja frá Breiðholti í Flóa 5.62 0.00 3 Þórarinn Ragnarsson Hákon frá Sámsstöðum 5.83 5.66 4 Guðmundur F. Björgvinsson Glúmur frá Þóroddsstöðum 5.67 0.00 5 Helga Una Björnsdóttir Besti frá Upphafi 0.00 5.71 6 Bergur Jónsson Segull frá Halldórsstöðum 5.80 5.72 7 Hans Þór Hilmarsson Assa frá Bjarnarhöfn 5.85 5.74 8 Ragnar Tómasson Isabel frá Forsæti 5.78 5.75 9 Konráð Valur Sveinsson Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu I 5.78 0.00 10 Teitur Árnason Ör frá Eyri Top Reiter 5.80 0.00Niðurstöður A-úrslita í tölti voru eftirfarandi: 1 Bergur Jónsson Katla frá Ketilsstöðum 8.83 2 Jakob Svavar Sigurðsson Gloría frá Skúfslæk 8.78 3 Guðmundur Friðrik Björgvinsson Straumur frá Feti 8.61 4 Ásmundur Ernir Snorrason Spölur frá Njarðvík 8.39 5 Árni Björn Pálsson Skíma frá Kvistum 8.28 6 Viðar Ingólfsson Pixi frá Mið-Fossum 7.89Einstaklingskeppni Meistaradeildar í hestaíþróttum 2017 1. Bergur Jónsson 45 stig 2. Árni Björn Pálsson 45 stig 3. Jakob S. Sigurðsson 43.5 stig Hestar Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Fleiri fréttir „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Sjá meira
Hraði og adrenalín einkenndi keppni í flugskeiði á lokakvöldi Meistaradeildar Cintamani í hestaíþróttum í Samskipahöllinni í gærkvöldi. Skeiðkappinn Sigurður V. Matthíasson tefldi fram hinum öskufljóta Létti frá Eiríksstöðum, fóru þeir brautina á 5.61 sekúndu og unnu þeir kappreiðarnar með 0.01 sekúndna mun. Minna gat það ekki verið. Sigurður var að vonum kampkátur í Ferrari lukkupeysunni sinni þegar niðurstaðan lá fyrir. Í öðru sæti varð Árni Björn Pálsson á Skykkju frá Breiðholti í Flóa sem fór á tímanum 5.62 sekúndu og í þriðja sæti varð Þórarinn Ragnarsson á Hákoni frá Sámsstöðum sem rann brautina 5.66 á sekúndum. Sýnt var frá Meistaradeild Cintamani í beinni útsendingu á Stöð 2 sport og má sjá valin augnablik frá lokakvöldinu á meðfylgjandi myndskeiði.Tíu bestu tímarnir i flugskeiði í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum 2017 voru eftirfarandi (sýndur tími í sekúndum, fyrri sprettur og seinni sprettur): 1 Sigurður Vignir Matthíasson Léttir frá Eiríksstöðum 5.79 5.61 2 Árni Björn Pálsson Skykkja frá Breiðholti í Flóa 5.62 0.00 3 Þórarinn Ragnarsson Hákon frá Sámsstöðum 5.83 5.66 4 Guðmundur F. Björgvinsson Glúmur frá Þóroddsstöðum 5.67 0.00 5 Helga Una Björnsdóttir Besti frá Upphafi 0.00 5.71 6 Bergur Jónsson Segull frá Halldórsstöðum 5.80 5.72 7 Hans Þór Hilmarsson Assa frá Bjarnarhöfn 5.85 5.74 8 Ragnar Tómasson Isabel frá Forsæti 5.78 5.75 9 Konráð Valur Sveinsson Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu I 5.78 0.00 10 Teitur Árnason Ör frá Eyri Top Reiter 5.80 0.00Niðurstöður A-úrslita í tölti voru eftirfarandi: 1 Bergur Jónsson Katla frá Ketilsstöðum 8.83 2 Jakob Svavar Sigurðsson Gloría frá Skúfslæk 8.78 3 Guðmundur Friðrik Björgvinsson Straumur frá Feti 8.61 4 Ásmundur Ernir Snorrason Spölur frá Njarðvík 8.39 5 Árni Björn Pálsson Skíma frá Kvistum 8.28 6 Viðar Ingólfsson Pixi frá Mið-Fossum 7.89Einstaklingskeppni Meistaradeildar í hestaíþróttum 2017 1. Bergur Jónsson 45 stig 2. Árni Björn Pálsson 45 stig 3. Jakob S. Sigurðsson 43.5 stig
Hestar Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Fleiri fréttir „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Sjá meira