Tökum alvöru peninga af þessum gaurum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 7. apríl 2017 17:00 Alltaf að veðja. Mickelson og Keegan Bradley gera hér upp veðmál á æfingahring fyrir Ryder-bikarinn. vísir/getty Veðmálafíkillinn Phil Mickelson er mikið í fréttunum þessa dagana út af fíkn sinni. Á dögunum kom í ljós að hann hefði tapað 226 milljónum króna í veðmálum á einu ári og hann þurfti að endurgreiða 144 milljónir króna eftir að hafa unnið á innherjaupplýsingum. Hann er með puttana víða í veðmálaheiminum. Nú er búin að leka upptaka af Mickelson þar sem hann er að tala við vin sinn um að koma út á völl og spila við annan PGA-kylfing og félaga hans. Þar segir Mickelson meðal annars að þeir þurfi „að taka alvöru peninga af þessum gaurum“. Hinn atvinnukylfingurinn sem Mickelson ætlaði að spila við þarna er Charley Hoffman sem er efstur á Masters-mótinu eftir gærdaginn. Hann hefur viðurkennt að veðja reglulega er hann spilar utan móta. Hoffman segir það vera eina leiðina til þess að hafa áhuga á golfhringnum. Golf Tengdar fréttir Tapaði 226 milljónum í veðmálum á einu ári Einn besti kylfingur heims, Phil Mickelson, hefur grætt mikla peninga á ferlinum en hann kann líka að eyða peningum. 31. mars 2017 23:30 Mest lesið Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Veðmálafíkillinn Phil Mickelson er mikið í fréttunum þessa dagana út af fíkn sinni. Á dögunum kom í ljós að hann hefði tapað 226 milljónum króna í veðmálum á einu ári og hann þurfti að endurgreiða 144 milljónir króna eftir að hafa unnið á innherjaupplýsingum. Hann er með puttana víða í veðmálaheiminum. Nú er búin að leka upptaka af Mickelson þar sem hann er að tala við vin sinn um að koma út á völl og spila við annan PGA-kylfing og félaga hans. Þar segir Mickelson meðal annars að þeir þurfi „að taka alvöru peninga af þessum gaurum“. Hinn atvinnukylfingurinn sem Mickelson ætlaði að spila við þarna er Charley Hoffman sem er efstur á Masters-mótinu eftir gærdaginn. Hann hefur viðurkennt að veðja reglulega er hann spilar utan móta. Hoffman segir það vera eina leiðina til þess að hafa áhuga á golfhringnum.
Golf Tengdar fréttir Tapaði 226 milljónum í veðmálum á einu ári Einn besti kylfingur heims, Phil Mickelson, hefur grætt mikla peninga á ferlinum en hann kann líka að eyða peningum. 31. mars 2017 23:30 Mest lesið Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Tapaði 226 milljónum í veðmálum á einu ári Einn besti kylfingur heims, Phil Mickelson, hefur grætt mikla peninga á ferlinum en hann kann líka að eyða peningum. 31. mars 2017 23:30