Umhverfisstofnun fyrirskipar lokun á kísilveri United Silicon Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 19. apríl 2017 13:30 Fjöldi kvartana bárust Umhverfisstofnun fyrir páska vegna kísilversins. Mynd/Eyþór Umhverfisstofnun hefur fyrirskipað að stöðva skuli starfsemi kísilverksmiðju United Silicon í Helguvík. Þetta kemur fram í bréfi sem stofnunin sendi forsvarsmönnum fyrirtækisins í gær. United Silicon hefur til föstudags til að andmæla lokun Umhverfisstofnunar. „Bréfið sem var sent í gær kveður á um stöðvun starfsemi verksmiðjunnar,“ segir Sigrún Ágústsdóttir, sviðsstjóri hjá Umhverfisstofnun. „Í ljósi þessara nýju upplýsinga sem gefa til kynna að það sé mikil óstöðugleiki í [ljósbogaofninum] framkalli það líka lyktaráhrif og að fólk sé að finna fyrir óþægindum.“ Starfsemi versmiðjunnar hefur þegar verið stöðvuð vegna brunans sem kom upp í verksmiðjunni aðfaranótt þriðjudags.Sjá: „Eldur á þremur hæðum í kísilveri United Silicon í Helguvík“„Stöðvunin miðast þá við það að ekki verði ræst á ný nema í samráði við Umhverfisstofnun,“ segir Sigrún. Þá gerir hún ráð fyrir því að halda þurfi áfram greiningarvinnu á svæðinu og í því skyni gæti þurft að endurræsa ofninn til að halda greiningarvinnu áfram en það yrði ekki gert án kynningar. Í bréfi Umhverfisstofnunar til United Silicon fyrir páska kom einnig fram kvörtunum íbúa hafði dagana fyrir páska fjölgað mjög. Segir að þann 11. apríl hafi borist fjölmargar kvartanir en í kvörtunum er lýst afgerandi ólykt. Á tveimur dögum bárust rúmlega 80 kvartanir eða ábendingar. United Silicon Tengdar fréttir „Skylda mín að standa með almenningi en ekki erlendum stórfyrirtækjum“ Björt Ólafsdóttir, umhverfisráðherra, vill að Kísilverksmiðju United Silicon verði lokað tímabundið. 18. apríl 2017 13:30 Stærsti eigandi United Silicon farinn úr stjórn kísilversins Magnús Garðarsson, stærsti eigandi United Silicon í Helguvík, er hættur í stjórn kísilversins. Lögmaðurinn Auðun Helgason sem átti þar einnig sæti fyrir hönd Magnúsar og meðfjárfesta hans, er einnig farinn út. 19. apríl 2017 08:30 Skella átti í lás hjá United Silicon fyrir páska Umhverfisstofnun tilkynnti United Silicon bréflega fyrir páska að ekki yrði komist hjá því að stöðva starfsemi verksmiðju fyrirtækisins í Helguvík. 19. apríl 2017 05:00 Mest lesið Sitja sem fastast og hleypa gröfum og vörubílum ekki fram hjá Innlent Hefnd Ingu kom í bakið á Einari Innlent Hnífurinn fannst í skotti forráðamanna Innlent Foreldrar Bryndísar Klöru í Kompás Innlent Hinn grunaði hafi verið svakalega duglegur og greindur Innlent Kennaraverkföllin dæmd ólögmæt Innlent Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Innlent Útilokar ekki frekari aðgerðir Innlent Grunaður morðingi staldraði stutt við í dómsal Innlent Framkvæmdir á Bessastöðum kostuðu 120 milljónir Innlent Fleiri fréttir „Þetta er ekki sanngjarnt, Einar“ Fyrstu trén felld á morgun Gengu kílómetra með slasaðan ferðamann á börum Segir fullan einhug um öll mál hjá samhentri ríkisstjórn Hnífurinn fannst í skotti forráðamanna „Við í Framsókn erum að setja allt í loft upp“ „Ég er bara pínu leiður“ Stefnuræða forsætisráðherra „Manni finnst að manni sé kippt út úr baráttunni“ Sitja sem fastast og hleypa gröfum og vörubílum ekki fram hjá Óvissa í Ráðhúsinu og dýrustu auglýsingar í heimi Vilja að bankinn „láti af mismunun“ og telja rök hans ekki halda vatni Hamar fannst í bíl hjónanna sem Alfreð ók Fundinum lokið án árangurs Framkvæmdir á Bessastöðum kostuðu 120 milljónir Ráðuneytið biður umboðsmann Alþingis afsökunar Hálfs árs dómur yfir skólastjóra fyrir umboðssvik Foreldrar Bryndísar Klöru í Kompás Fékk að borða hjá hjónunum þegar hann var svangur Ungir nágrannar heyrðu óvenjuleg hljóð frá heimili hjónanna Miðflokkurinn gagnrýnir að Daði Már flytji tölu Tryggja varnir Sjúkratrygginga eftir stórfelld fjársvik verkefnastjóra Sprungin dekk og ónýtar felgur Óvíst hversu langan tíma myndun meirihluta tekur Kennarar klæðast svörtu í dag Hinn grunaði hafi verið svakalega duglegur og greindur Kennarar íhuga næstu skref og óvissa um borgarstjórnarmeirihluta Hefnd Ingu kom í bakið á Einari Sagðist á leið í Hallgrímskirkju fyrir guð eða djöfulinn Aðkoman vægast sagt ekki fögur Sjá meira
Umhverfisstofnun hefur fyrirskipað að stöðva skuli starfsemi kísilverksmiðju United Silicon í Helguvík. Þetta kemur fram í bréfi sem stofnunin sendi forsvarsmönnum fyrirtækisins í gær. United Silicon hefur til föstudags til að andmæla lokun Umhverfisstofnunar. „Bréfið sem var sent í gær kveður á um stöðvun starfsemi verksmiðjunnar,“ segir Sigrún Ágústsdóttir, sviðsstjóri hjá Umhverfisstofnun. „Í ljósi þessara nýju upplýsinga sem gefa til kynna að það sé mikil óstöðugleiki í [ljósbogaofninum] framkalli það líka lyktaráhrif og að fólk sé að finna fyrir óþægindum.“ Starfsemi versmiðjunnar hefur þegar verið stöðvuð vegna brunans sem kom upp í verksmiðjunni aðfaranótt þriðjudags.Sjá: „Eldur á þremur hæðum í kísilveri United Silicon í Helguvík“„Stöðvunin miðast þá við það að ekki verði ræst á ný nema í samráði við Umhverfisstofnun,“ segir Sigrún. Þá gerir hún ráð fyrir því að halda þurfi áfram greiningarvinnu á svæðinu og í því skyni gæti þurft að endurræsa ofninn til að halda greiningarvinnu áfram en það yrði ekki gert án kynningar. Í bréfi Umhverfisstofnunar til United Silicon fyrir páska kom einnig fram kvörtunum íbúa hafði dagana fyrir páska fjölgað mjög. Segir að þann 11. apríl hafi borist fjölmargar kvartanir en í kvörtunum er lýst afgerandi ólykt. Á tveimur dögum bárust rúmlega 80 kvartanir eða ábendingar.
United Silicon Tengdar fréttir „Skylda mín að standa með almenningi en ekki erlendum stórfyrirtækjum“ Björt Ólafsdóttir, umhverfisráðherra, vill að Kísilverksmiðju United Silicon verði lokað tímabundið. 18. apríl 2017 13:30 Stærsti eigandi United Silicon farinn úr stjórn kísilversins Magnús Garðarsson, stærsti eigandi United Silicon í Helguvík, er hættur í stjórn kísilversins. Lögmaðurinn Auðun Helgason sem átti þar einnig sæti fyrir hönd Magnúsar og meðfjárfesta hans, er einnig farinn út. 19. apríl 2017 08:30 Skella átti í lás hjá United Silicon fyrir páska Umhverfisstofnun tilkynnti United Silicon bréflega fyrir páska að ekki yrði komist hjá því að stöðva starfsemi verksmiðju fyrirtækisins í Helguvík. 19. apríl 2017 05:00 Mest lesið Sitja sem fastast og hleypa gröfum og vörubílum ekki fram hjá Innlent Hefnd Ingu kom í bakið á Einari Innlent Hnífurinn fannst í skotti forráðamanna Innlent Foreldrar Bryndísar Klöru í Kompás Innlent Hinn grunaði hafi verið svakalega duglegur og greindur Innlent Kennaraverkföllin dæmd ólögmæt Innlent Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Innlent Útilokar ekki frekari aðgerðir Innlent Grunaður morðingi staldraði stutt við í dómsal Innlent Framkvæmdir á Bessastöðum kostuðu 120 milljónir Innlent Fleiri fréttir „Þetta er ekki sanngjarnt, Einar“ Fyrstu trén felld á morgun Gengu kílómetra með slasaðan ferðamann á börum Segir fullan einhug um öll mál hjá samhentri ríkisstjórn Hnífurinn fannst í skotti forráðamanna „Við í Framsókn erum að setja allt í loft upp“ „Ég er bara pínu leiður“ Stefnuræða forsætisráðherra „Manni finnst að manni sé kippt út úr baráttunni“ Sitja sem fastast og hleypa gröfum og vörubílum ekki fram hjá Óvissa í Ráðhúsinu og dýrustu auglýsingar í heimi Vilja að bankinn „láti af mismunun“ og telja rök hans ekki halda vatni Hamar fannst í bíl hjónanna sem Alfreð ók Fundinum lokið án árangurs Framkvæmdir á Bessastöðum kostuðu 120 milljónir Ráðuneytið biður umboðsmann Alþingis afsökunar Hálfs árs dómur yfir skólastjóra fyrir umboðssvik Foreldrar Bryndísar Klöru í Kompás Fékk að borða hjá hjónunum þegar hann var svangur Ungir nágrannar heyrðu óvenjuleg hljóð frá heimili hjónanna Miðflokkurinn gagnrýnir að Daði Már flytji tölu Tryggja varnir Sjúkratrygginga eftir stórfelld fjársvik verkefnastjóra Sprungin dekk og ónýtar felgur Óvíst hversu langan tíma myndun meirihluta tekur Kennarar klæðast svörtu í dag Hinn grunaði hafi verið svakalega duglegur og greindur Kennarar íhuga næstu skref og óvissa um borgarstjórnarmeirihluta Hefnd Ingu kom í bakið á Einari Sagðist á leið í Hallgrímskirkju fyrir guð eða djöfulinn Aðkoman vægast sagt ekki fögur Sjá meira
„Skylda mín að standa með almenningi en ekki erlendum stórfyrirtækjum“ Björt Ólafsdóttir, umhverfisráðherra, vill að Kísilverksmiðju United Silicon verði lokað tímabundið. 18. apríl 2017 13:30
Stærsti eigandi United Silicon farinn úr stjórn kísilversins Magnús Garðarsson, stærsti eigandi United Silicon í Helguvík, er hættur í stjórn kísilversins. Lögmaðurinn Auðun Helgason sem átti þar einnig sæti fyrir hönd Magnúsar og meðfjárfesta hans, er einnig farinn út. 19. apríl 2017 08:30
Skella átti í lás hjá United Silicon fyrir páska Umhverfisstofnun tilkynnti United Silicon bréflega fyrir páska að ekki yrði komist hjá því að stöðva starfsemi verksmiðju fyrirtækisins í Helguvík. 19. apríl 2017 05:00