Sælkerabúlla með fisk væntanleg í Vesturbæinn Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 19. apríl 2017 13:00 Lengi vel var bókaverslun rekin í rýminu sem staðið hefur autt í á annað ár. Vísir/Kolbeinn Tumi Ferðaþjónustufyrirtækið Fisherman á Suðureyri er um þessar mundir að færa út kvíarnar með opnun sælkerabúllu með fisk í Vesturbænum. Sælkerabúllan verður til húsa í verslunarkjarnanum á Hagamel þar sem Ísbúð Vesturbæjar og Blómagalleríið er meðal annars að finna. Lengi vel var bókaverslun rekin í rýminu sem staðið hefur autt í á annað ár.Ferðamenn sökkva í sig söguna á Suðureyri.FishermanFisherman var stofnað á Suðureyri árið 2000 og hefur hefur sérhæft sig í móttöku ferðamanna undanfarin ár með áherslu á daglega lífið í litlu sjávraþorpi úti á landi. Fisherman rekur hótel á Suðureyri, sjávarréttaveitingahús og kaffihús þar sem fiskur er allstaðar aðalsmerkið. Undanfarin ár hafa þúsundir gesta tekið þátt í sælkeraferðum um lítið sjávarþorp sem fyrirtækið bíður uppá segir Elías Guðmundsson, framkvæmdastjóri Fisherman. „Hér á Suðureyri snýst allt um fisk og okkur langar að hvetja til meiri fiskneyslu hjá þjóðinni með því að auðvelda aðgengið að flottum vörum tengt fiski. Allt er að þróast í þá átt að fólk hefur lítinn tíma og við ætlum að aðstoða fólk við að upplifa einfalda og holla fiskrétti,“ segir Elías. „Við höfum gert samning við Hagkaup um heildstæða vörulínu sem kemur í þeirra verslanir í byrjun júní. Við vorum að leita að húsnæði til að pakka og þjónusta Hagkaup daglega með ferskar vörur og duttum þá niður á virkilega skemmtilegt húsnæði við Hagamel 67.“Elías Guðmundsson, eigandi Fisherman.Elías segir að húsnæðið henti mjög vel. „Við sáum strax að þar væri lítið mál að bæta við eigin verslun með einfalda og skemmtilega fiskrétti. Þar stefnum við á að bjóða upp á þekkta smárétti úr „world culinary„ tengt fiski. Bláskel, fiskisúpur, tacos, rækjur, próteinrík snakkbox með fiski, tilbúna rétti til að borða á staðnum eða til að taka með heim og fleira skemmtilegt til að grípa með sér á hraðferð.“ Fisherman hefur í vetur fengið tvær viðurkenningar fyrir vöruþróun tengt þessu verkefni. Þar má nefna viðurkenningu Fjöreggs MNÍ fyrir lofsvert framtak á sviði matvæla og næringar og viðurkenning frá FÍT fyrir umbúðarhönnun en allar umbúðir fyrirtækisins eru umhverfisvænar í takt við tíðarandann í dag að sögn Elíasar. Stefnt er að opnun búllunnar í byrjun júní. Neytendur Tengdar fréttir Sunddrottning verður markaðsstjóri Fisherman á Suðureyri Sunddrottningin og leikkonan Ragnheiður Ragnarsdóttir hefur verið ráðin markaðsstjóri Fisherman á Suðureyri en hún mun hafa aðsetur í Sjávarklasanum í Reykjavík. 17. ágúst 2016 12:50 Ævintýrasigling til Íslands varð að martröð "Við lifðum af ísbirni, storm og nístingskulda,“ segir Paul. "Og drykkfelldan, vopnaðan skipstjóra. Eitthvað sem við áttum ekki von á að þurfa hafa áhyggjur af.“ 29. ágúst 2016 07:00 Mest lesið Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Viðskipti innlent Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Fleiri fréttir Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Sjá meira
Ferðaþjónustufyrirtækið Fisherman á Suðureyri er um þessar mundir að færa út kvíarnar með opnun sælkerabúllu með fisk í Vesturbænum. Sælkerabúllan verður til húsa í verslunarkjarnanum á Hagamel þar sem Ísbúð Vesturbæjar og Blómagalleríið er meðal annars að finna. Lengi vel var bókaverslun rekin í rýminu sem staðið hefur autt í á annað ár.Ferðamenn sökkva í sig söguna á Suðureyri.FishermanFisherman var stofnað á Suðureyri árið 2000 og hefur hefur sérhæft sig í móttöku ferðamanna undanfarin ár með áherslu á daglega lífið í litlu sjávraþorpi úti á landi. Fisherman rekur hótel á Suðureyri, sjávarréttaveitingahús og kaffihús þar sem fiskur er allstaðar aðalsmerkið. Undanfarin ár hafa þúsundir gesta tekið þátt í sælkeraferðum um lítið sjávarþorp sem fyrirtækið bíður uppá segir Elías Guðmundsson, framkvæmdastjóri Fisherman. „Hér á Suðureyri snýst allt um fisk og okkur langar að hvetja til meiri fiskneyslu hjá þjóðinni með því að auðvelda aðgengið að flottum vörum tengt fiski. Allt er að þróast í þá átt að fólk hefur lítinn tíma og við ætlum að aðstoða fólk við að upplifa einfalda og holla fiskrétti,“ segir Elías. „Við höfum gert samning við Hagkaup um heildstæða vörulínu sem kemur í þeirra verslanir í byrjun júní. Við vorum að leita að húsnæði til að pakka og þjónusta Hagkaup daglega með ferskar vörur og duttum þá niður á virkilega skemmtilegt húsnæði við Hagamel 67.“Elías Guðmundsson, eigandi Fisherman.Elías segir að húsnæðið henti mjög vel. „Við sáum strax að þar væri lítið mál að bæta við eigin verslun með einfalda og skemmtilega fiskrétti. Þar stefnum við á að bjóða upp á þekkta smárétti úr „world culinary„ tengt fiski. Bláskel, fiskisúpur, tacos, rækjur, próteinrík snakkbox með fiski, tilbúna rétti til að borða á staðnum eða til að taka með heim og fleira skemmtilegt til að grípa með sér á hraðferð.“ Fisherman hefur í vetur fengið tvær viðurkenningar fyrir vöruþróun tengt þessu verkefni. Þar má nefna viðurkenningu Fjöreggs MNÍ fyrir lofsvert framtak á sviði matvæla og næringar og viðurkenning frá FÍT fyrir umbúðarhönnun en allar umbúðir fyrirtækisins eru umhverfisvænar í takt við tíðarandann í dag að sögn Elíasar. Stefnt er að opnun búllunnar í byrjun júní.
Neytendur Tengdar fréttir Sunddrottning verður markaðsstjóri Fisherman á Suðureyri Sunddrottningin og leikkonan Ragnheiður Ragnarsdóttir hefur verið ráðin markaðsstjóri Fisherman á Suðureyri en hún mun hafa aðsetur í Sjávarklasanum í Reykjavík. 17. ágúst 2016 12:50 Ævintýrasigling til Íslands varð að martröð "Við lifðum af ísbirni, storm og nístingskulda,“ segir Paul. "Og drykkfelldan, vopnaðan skipstjóra. Eitthvað sem við áttum ekki von á að þurfa hafa áhyggjur af.“ 29. ágúst 2016 07:00 Mest lesið Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Viðskipti innlent Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Fleiri fréttir Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Sjá meira
Sunddrottning verður markaðsstjóri Fisherman á Suðureyri Sunddrottningin og leikkonan Ragnheiður Ragnarsdóttir hefur verið ráðin markaðsstjóri Fisherman á Suðureyri en hún mun hafa aðsetur í Sjávarklasanum í Reykjavík. 17. ágúst 2016 12:50
Ævintýrasigling til Íslands varð að martröð "Við lifðum af ísbirni, storm og nístingskulda,“ segir Paul. "Og drykkfelldan, vopnaðan skipstjóra. Eitthvað sem við áttum ekki von á að þurfa hafa áhyggjur af.“ 29. ágúst 2016 07:00