Gera lokatilraun til að sannfæra kjósendur á síðasta degi kosningabaráttunnar Atli Ísleifsson skrifar 5. maí 2017 07:37 Eggjum var kastað í Marine Le Pen á kosningafundi í gær. Vísir/AFP Forsetaframbjóðendurnir í Frakklandi gera nú lokatilraun til að sannfæra kjósendur en kosið verður á sunnudaginn kemur. Miðjumaðurinn Emmanuel Macron, sem leiðir í könnunum, ætlar að heimsækja borgina Rodez í dag sem er í suðurhluta landsins. Mótherji hans, Marine Le Pen úr Þjóðfylkingunni, lenti í því í gær að í hana var kastað eggjum þar sem hún var á framboðsfundi á Bretagneskaga. Þá hefur Macron kært ummæli sem um hann hafa fallið á netinu síðustu daga þar sem fullyrt er að hann eigi leynilegan bankareikning í Karíbahafi. Le Pen minntist á þessar sögusagnir í kappræðum sem fram fóru á miðvikudag en Macron neitar þeim staðfastlega og segir þær dæmi um falskar fréttir sem settar séu fram til að koma á hann höggi. Þrátt fyrir að Macron leiði í könnunum gæti slæm kosningaþátttaka komið sér illa fyrir hann. Ný könnun bendir til að þátttaka verði með minnsta móti og ekki verið verri frá árinu 1969. Vinstrimenn eru sagðir ólíklegastir til að mæta á kjörstað. Frakkland Tengdar fréttir Mótmælendur grýttu eggjum í Marine Le Pen Forsetaframbjóðandinn ræddi við kjósendur í Brittany í morgun. 4. maí 2017 15:15 Lítið fór fyrir málefnunum í kappræðum frambjóðenda Einu sjónvarpskappræður frönsku forsetaframbjóðendanna voru í gær. Frambjóðendur vörðu miklum tíma í að rægja persónu hvor annars. 4. maí 2017 07:00 Lokakappræður Macron og Le Pen: Hnattvæðing og hryðjuverk í brennidepli Kappræður á milli Marine Le Pen, frambjóðanda Þjóðfylkingarinnar og miðjumannsins Emmanuel Macron, fyrir frönsku forsetakosningarnar, fóru fram í kvöld. 3. maí 2017 23:30 Macron ætlar í mál gegn þeim sem ásaka hann um að eiga aflandsfélag Forsetaframbjóðandi í Frakklandi sakaður um að eiga aflandsfélag. Neitar ásökunum og ætlar í mál gegn síðum sem halda því fram. Andstæðingur hans vakti máls á meintu aflandsfélagi í sjónvarpskappræðum þeirra. 5. maí 2017 07:00 Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Erlent Fleiri fréttir Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Sjá meira
Forsetaframbjóðendurnir í Frakklandi gera nú lokatilraun til að sannfæra kjósendur en kosið verður á sunnudaginn kemur. Miðjumaðurinn Emmanuel Macron, sem leiðir í könnunum, ætlar að heimsækja borgina Rodez í dag sem er í suðurhluta landsins. Mótherji hans, Marine Le Pen úr Þjóðfylkingunni, lenti í því í gær að í hana var kastað eggjum þar sem hún var á framboðsfundi á Bretagneskaga. Þá hefur Macron kært ummæli sem um hann hafa fallið á netinu síðustu daga þar sem fullyrt er að hann eigi leynilegan bankareikning í Karíbahafi. Le Pen minntist á þessar sögusagnir í kappræðum sem fram fóru á miðvikudag en Macron neitar þeim staðfastlega og segir þær dæmi um falskar fréttir sem settar séu fram til að koma á hann höggi. Þrátt fyrir að Macron leiði í könnunum gæti slæm kosningaþátttaka komið sér illa fyrir hann. Ný könnun bendir til að þátttaka verði með minnsta móti og ekki verið verri frá árinu 1969. Vinstrimenn eru sagðir ólíklegastir til að mæta á kjörstað.
Frakkland Tengdar fréttir Mótmælendur grýttu eggjum í Marine Le Pen Forsetaframbjóðandinn ræddi við kjósendur í Brittany í morgun. 4. maí 2017 15:15 Lítið fór fyrir málefnunum í kappræðum frambjóðenda Einu sjónvarpskappræður frönsku forsetaframbjóðendanna voru í gær. Frambjóðendur vörðu miklum tíma í að rægja persónu hvor annars. 4. maí 2017 07:00 Lokakappræður Macron og Le Pen: Hnattvæðing og hryðjuverk í brennidepli Kappræður á milli Marine Le Pen, frambjóðanda Þjóðfylkingarinnar og miðjumannsins Emmanuel Macron, fyrir frönsku forsetakosningarnar, fóru fram í kvöld. 3. maí 2017 23:30 Macron ætlar í mál gegn þeim sem ásaka hann um að eiga aflandsfélag Forsetaframbjóðandi í Frakklandi sakaður um að eiga aflandsfélag. Neitar ásökunum og ætlar í mál gegn síðum sem halda því fram. Andstæðingur hans vakti máls á meintu aflandsfélagi í sjónvarpskappræðum þeirra. 5. maí 2017 07:00 Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Erlent Fleiri fréttir Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Sjá meira
Mótmælendur grýttu eggjum í Marine Le Pen Forsetaframbjóðandinn ræddi við kjósendur í Brittany í morgun. 4. maí 2017 15:15
Lítið fór fyrir málefnunum í kappræðum frambjóðenda Einu sjónvarpskappræður frönsku forsetaframbjóðendanna voru í gær. Frambjóðendur vörðu miklum tíma í að rægja persónu hvor annars. 4. maí 2017 07:00
Lokakappræður Macron og Le Pen: Hnattvæðing og hryðjuverk í brennidepli Kappræður á milli Marine Le Pen, frambjóðanda Þjóðfylkingarinnar og miðjumannsins Emmanuel Macron, fyrir frönsku forsetakosningarnar, fóru fram í kvöld. 3. maí 2017 23:30
Macron ætlar í mál gegn þeim sem ásaka hann um að eiga aflandsfélag Forsetaframbjóðandi í Frakklandi sakaður um að eiga aflandsfélag. Neitar ásökunum og ætlar í mál gegn síðum sem halda því fram. Andstæðingur hans vakti máls á meintu aflandsfélagi í sjónvarpskappræðum þeirra. 5. maí 2017 07:00