Hundrað milljónir fylgja nú Ronaldo á Instagram | Er það vegna þessara mynda? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. maí 2017 15:30 Cristiano Ronaldo. Vísir/Getty Cristiano Ronaldo er mikið í því að endurskrifa íþróttasöguna þessa daganna og það á bæði við innan og utan fótboltavallarins. Cristiano Ronaldo skoraði sína 47. þrennu á ferlinum í vikunni þegar hann skoraði öll mörk Real Madrid liðsins í 3-0 sigri á nágrönnum sínum í Atletico í fyrri undanúrslitaleik liðanna í Meistaradeildinni. Ronaldo hefur þar með skorað 103 mörk í Meistaradeildinni þar af 50 þeirra í útsláttarhluta keppninnar sem er náttúrulega eindæmi. Messi hefur ekki einu sinni náð því. Hann hefur skorað átta mörk í síðustu þremur Meistaradeildinni og þrennu í tveimur síðustu. Utan vallar varð hann síðan fyrsta íþróttastjarnan til að fá hundrað milljónir fylgjenda á Instagram. Það eru aðeins tónlistakonurnar Beyonce, Taylor Swift, Ariana Grande og Selena Gomez sem hafa fleiri fylgjendur en hann. Á Instagram-síðu Cristiano Ronaldo fá aðdáendurnir aðeins að skyggnast inn í heim hans, hvort sem við erum að tala um heimili hans, fjölskyldu eða vini. Það hjálpar örugglega vinsældum hans á Instagram að Ronaldo er mjög stoltur af eigin líkama og því duglegur að henda inn myndum af sér fáklæddum. Hér fyrir neðan má sjá brot af Instagram-síðu Ronaldo. good morning A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano) on Apr 11, 2017 at 1:32am PDT Lunch with my little man A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano) on Mar 26, 2017 at 6:16am PDT Soon A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano) on Apr 4, 2017 at 1:30am PDT A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano) on Mar 31, 2017 at 11:54am PDT A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano) on Apr 3, 2017 at 10:16am PDT A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano) on Apr 7, 2017 at 11:29am PDT A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano) on Apr 17, 2017 at 5:09am PDT Big announcement coming @cr7limitless . Any ideas? A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano) on Apr 20, 2017 at 9:23am PDT It's always a pleasure to meet nice people! God bless you and your family A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano) on Apr 25, 2017 at 4:51am PDT Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Sjá meira
Cristiano Ronaldo er mikið í því að endurskrifa íþróttasöguna þessa daganna og það á bæði við innan og utan fótboltavallarins. Cristiano Ronaldo skoraði sína 47. þrennu á ferlinum í vikunni þegar hann skoraði öll mörk Real Madrid liðsins í 3-0 sigri á nágrönnum sínum í Atletico í fyrri undanúrslitaleik liðanna í Meistaradeildinni. Ronaldo hefur þar með skorað 103 mörk í Meistaradeildinni þar af 50 þeirra í útsláttarhluta keppninnar sem er náttúrulega eindæmi. Messi hefur ekki einu sinni náð því. Hann hefur skorað átta mörk í síðustu þremur Meistaradeildinni og þrennu í tveimur síðustu. Utan vallar varð hann síðan fyrsta íþróttastjarnan til að fá hundrað milljónir fylgjenda á Instagram. Það eru aðeins tónlistakonurnar Beyonce, Taylor Swift, Ariana Grande og Selena Gomez sem hafa fleiri fylgjendur en hann. Á Instagram-síðu Cristiano Ronaldo fá aðdáendurnir aðeins að skyggnast inn í heim hans, hvort sem við erum að tala um heimili hans, fjölskyldu eða vini. Það hjálpar örugglega vinsældum hans á Instagram að Ronaldo er mjög stoltur af eigin líkama og því duglegur að henda inn myndum af sér fáklæddum. Hér fyrir neðan má sjá brot af Instagram-síðu Ronaldo. good morning A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano) on Apr 11, 2017 at 1:32am PDT Lunch with my little man A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano) on Mar 26, 2017 at 6:16am PDT Soon A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano) on Apr 4, 2017 at 1:30am PDT A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano) on Mar 31, 2017 at 11:54am PDT A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano) on Apr 3, 2017 at 10:16am PDT A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano) on Apr 7, 2017 at 11:29am PDT A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano) on Apr 17, 2017 at 5:09am PDT Big announcement coming @cr7limitless . Any ideas? A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano) on Apr 20, 2017 at 9:23am PDT It's always a pleasure to meet nice people! God bless you and your family A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano) on Apr 25, 2017 at 4:51am PDT
Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Sjá meira