Strákarnir hans Kristjáns í stuði | Noregur lagði Frakkland Henry Birgir Gunnarsson skrifar 3. maí 2017 18:01 Kristján Andrésson, landsliðsþjálfari Svíþjóðar. vísir/afp Svíar halda áfram að fara á kostum undir stjórn Kristjáns Andréssonar. Í kvöld fóru til Rússlands í undankeppni EM og völtuðu yfir heimamenn, 21-29. Svíarnir byrjuðu leikinn ótrúlega og náði 1-8 forskoti. Staðan í leikhléi var 10-17. Niklas Ekberg markahæstur í liði Svía með átta mörk og Jim Gottfridsson skoraði sex. Svíar eru með fullt hús eftir þrjá leiki og komnir hálfa leið á EM. Liðin sem mættust í úrslitaleik HM í janúar, Noregur og Frakkland, mættust í Noregi. Norðmenn voru ekki búnir að gleyma úrslitaleiknum í París og ætluðu að hefna. Það gerðu þeir líka. Norðmenn unnu, 35-30, í jöfnum og spennandi leik þar sem þeir voru þó alltaf skrefi á undan. Í lokin gáfust Frakkar upp og Norðmenn fögnuðu afar sætum sigri. Norðmenn komust upp að hlið Frakka á toppi riðils 7 með sigrinum en þeir eru augljóslega komnir til þess að vera á meðal þeirra bestu. Sander Sagosen skoraði heil þrettán mörk fyrir Norðmenn í kvöld en Nedim Remili var atkvæðamestur í liði Frakka með sjö mörk. Úkraína er svo komið á topp riðils Íslands eftir 26-23 sigur gegn Tékkum. Öll liðin í riðlinum voru með tvö stig fyrir þessa umferð. EM 2018 í handbolta Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Körfubolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti Fleiri fréttir Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjá meira
Svíar halda áfram að fara á kostum undir stjórn Kristjáns Andréssonar. Í kvöld fóru til Rússlands í undankeppni EM og völtuðu yfir heimamenn, 21-29. Svíarnir byrjuðu leikinn ótrúlega og náði 1-8 forskoti. Staðan í leikhléi var 10-17. Niklas Ekberg markahæstur í liði Svía með átta mörk og Jim Gottfridsson skoraði sex. Svíar eru með fullt hús eftir þrjá leiki og komnir hálfa leið á EM. Liðin sem mættust í úrslitaleik HM í janúar, Noregur og Frakkland, mættust í Noregi. Norðmenn voru ekki búnir að gleyma úrslitaleiknum í París og ætluðu að hefna. Það gerðu þeir líka. Norðmenn unnu, 35-30, í jöfnum og spennandi leik þar sem þeir voru þó alltaf skrefi á undan. Í lokin gáfust Frakkar upp og Norðmenn fögnuðu afar sætum sigri. Norðmenn komust upp að hlið Frakka á toppi riðils 7 með sigrinum en þeir eru augljóslega komnir til þess að vera á meðal þeirra bestu. Sander Sagosen skoraði heil þrettán mörk fyrir Norðmenn í kvöld en Nedim Remili var atkvæðamestur í liði Frakka með sjö mörk. Úkraína er svo komið á topp riðils Íslands eftir 26-23 sigur gegn Tékkum. Öll liðin í riðlinum voru með tvö stig fyrir þessa umferð.
EM 2018 í handbolta Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Körfubolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti Fleiri fréttir Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni