Enn eitt höfuðhöggið og Guðjón Árni er hættur Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. maí 2017 11:00 Guðjón Árni í leik með Keflavík gegn KR. Vísir/Pjetur Guðjón Árni Antoníusson mun ekki spila með Keflavík í Inkasso-deildinni í sumar og hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Þetta staðfestir Guðlaugur Baldursson, þjálfari Keflavíkur, í samtali við Fótbolti.net. Hann segir að Guðjón Árni hafi fengið höfuðhögg í vetur og tekið þá ákvörðun að hætta. Guðjón Árni hefur verið að glíma við eftirköst höfuðmeiðsla undanfarin ár og þau hafa lengi vel ógnað ferli hans. Hann spilaði þó sautján leiki með Keflavík í Inkasso-deildinni síðastliðið sumar. Hann er á 34. aldursári og hefur spilað með meistaraflokki Keflavíkur undanfarin fimmtán ár, ef frá eru talin þrjú tímabil í FH frá 2012 til 2014. Hann varð Íslandsmeistari með FH-ingum á fyrsta tímabili sínu í Kaplakrika. Hann á alls 273 leiki að baki í bæði deild og bikar, þar af 21 mark. Hann skoraði sex mörk í 22 deildarleikjum fyrir FH sumarið 2012, er Hafnfirðingar urðu Íslandsmeistarar. Guðjón Árni hlaut fyrst höfuðmeiðsli árið 2013 en það gerðist á æfingu, nokkrum dögum fyrir fyrsta leik tímabilsins. Skömmu síðar fékk hann annan höfuðhögg en hélt áfram að spila.Sjá einnig: Guðjón Árni: Tek ekki áhættu með höfuðið á mér „Í fyrstu leikjunum var ég í smá vandræðum með daglegt amstur og fann að ég var ekki eins og ég átti að mér að vera. Svo í leik gegn ÍBV fæ ég fast skot í höfuðið og eftir það fannst mér ég vera frekar ringlaður inn á vellinum.“ „Daginn eftir vakna ég og líður eins og ég sé ekki í líkamanum. Ég var kolringlaður og gat varla gengið. Þá fyrst fór ég að láta athuga mig,“ sagði Guðjón Árni í viðtali við Arnar Björnsson í kvöldfréttum Stöðvar 2 í júní 2014. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Guðjón Árni: Hætti að finna fyrir svimanum í júlí FH-ingurinn Guðjón Árni Antoníusson er byrjaður að spila fótbolta á nýjan leik þrátt fyrir nokkur alvarleg höfuðhögg sem nánast bundu enda á feril hans. 16. september 2014 06:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - FH 2-2 | FH Íslandsmeistari FH og Stjarnan skildu jöfn 2-2 á Samsung-vellinum í Garðabænum í kvöld en með úrslitunum tryggðu FH-ingar sér Íslandsmeistaratitilinn í knattspyrnu árið 2012. Frábær árangur hjá Fimleikafélaginu sem tryggir sér titilinn þremur umferðum fyrir mótslok. 16. september 2012 00:01 Guðjón Árni aftur til Keflavíkur | Gerði tveggja ára samning Guðjón Árni Antoníusson er genginn í raðir Keflavíkur á ný, en bakvörðurinn skrifaði undir tveggja ára samning við Keflavík í dag. 8. nóvember 2014 14:15 Guðjón Árni frá vegna höfuðhöggs Hefur áður misst af fjölda leikja vegna höfuðmeiðsla. 30. júní 2015 17:02 Guðjón Árni hefur skorað fimm mörk í síðustu þremur leikjum í Krikanum FH tekur á móti KR í 16. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta í kvöld og getur með sigri náð átta stiga forskoti á KR á toppi deildarinnar auk þess að eiga leik inni á Íslands- og bikarmeistarana úr Vesturbænum. 23. ágúst 2012 08:00 Guðjón Árni: Tek ekki áhættu með höfuðið á mér Læknar vilja að bakvörður FH taki sér gott frí frá knattspyrnuiðkun. 27. júní 2014 19:05 Guðjón Árni gæti neyðst til þess að leggja skóna á hilluna Varnarmaðurinn sterki Guðjón Árni Antoníusson gæti neyðst til þess að leggja á skóna á hilluna. 27. júní 2014 08:30 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sjá meira
Guðjón Árni Antoníusson mun ekki spila með Keflavík í Inkasso-deildinni í sumar og hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Þetta staðfestir Guðlaugur Baldursson, þjálfari Keflavíkur, í samtali við Fótbolti.net. Hann segir að Guðjón Árni hafi fengið höfuðhögg í vetur og tekið þá ákvörðun að hætta. Guðjón Árni hefur verið að glíma við eftirköst höfuðmeiðsla undanfarin ár og þau hafa lengi vel ógnað ferli hans. Hann spilaði þó sautján leiki með Keflavík í Inkasso-deildinni síðastliðið sumar. Hann er á 34. aldursári og hefur spilað með meistaraflokki Keflavíkur undanfarin fimmtán ár, ef frá eru talin þrjú tímabil í FH frá 2012 til 2014. Hann varð Íslandsmeistari með FH-ingum á fyrsta tímabili sínu í Kaplakrika. Hann á alls 273 leiki að baki í bæði deild og bikar, þar af 21 mark. Hann skoraði sex mörk í 22 deildarleikjum fyrir FH sumarið 2012, er Hafnfirðingar urðu Íslandsmeistarar. Guðjón Árni hlaut fyrst höfuðmeiðsli árið 2013 en það gerðist á æfingu, nokkrum dögum fyrir fyrsta leik tímabilsins. Skömmu síðar fékk hann annan höfuðhögg en hélt áfram að spila.Sjá einnig: Guðjón Árni: Tek ekki áhættu með höfuðið á mér „Í fyrstu leikjunum var ég í smá vandræðum með daglegt amstur og fann að ég var ekki eins og ég átti að mér að vera. Svo í leik gegn ÍBV fæ ég fast skot í höfuðið og eftir það fannst mér ég vera frekar ringlaður inn á vellinum.“ „Daginn eftir vakna ég og líður eins og ég sé ekki í líkamanum. Ég var kolringlaður og gat varla gengið. Þá fyrst fór ég að láta athuga mig,“ sagði Guðjón Árni í viðtali við Arnar Björnsson í kvöldfréttum Stöðvar 2 í júní 2014.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Guðjón Árni: Hætti að finna fyrir svimanum í júlí FH-ingurinn Guðjón Árni Antoníusson er byrjaður að spila fótbolta á nýjan leik þrátt fyrir nokkur alvarleg höfuðhögg sem nánast bundu enda á feril hans. 16. september 2014 06:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - FH 2-2 | FH Íslandsmeistari FH og Stjarnan skildu jöfn 2-2 á Samsung-vellinum í Garðabænum í kvöld en með úrslitunum tryggðu FH-ingar sér Íslandsmeistaratitilinn í knattspyrnu árið 2012. Frábær árangur hjá Fimleikafélaginu sem tryggir sér titilinn þremur umferðum fyrir mótslok. 16. september 2012 00:01 Guðjón Árni aftur til Keflavíkur | Gerði tveggja ára samning Guðjón Árni Antoníusson er genginn í raðir Keflavíkur á ný, en bakvörðurinn skrifaði undir tveggja ára samning við Keflavík í dag. 8. nóvember 2014 14:15 Guðjón Árni frá vegna höfuðhöggs Hefur áður misst af fjölda leikja vegna höfuðmeiðsla. 30. júní 2015 17:02 Guðjón Árni hefur skorað fimm mörk í síðustu þremur leikjum í Krikanum FH tekur á móti KR í 16. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta í kvöld og getur með sigri náð átta stiga forskoti á KR á toppi deildarinnar auk þess að eiga leik inni á Íslands- og bikarmeistarana úr Vesturbænum. 23. ágúst 2012 08:00 Guðjón Árni: Tek ekki áhættu með höfuðið á mér Læknar vilja að bakvörður FH taki sér gott frí frá knattspyrnuiðkun. 27. júní 2014 19:05 Guðjón Árni gæti neyðst til þess að leggja skóna á hilluna Varnarmaðurinn sterki Guðjón Árni Antoníusson gæti neyðst til þess að leggja á skóna á hilluna. 27. júní 2014 08:30 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sjá meira
Guðjón Árni: Hætti að finna fyrir svimanum í júlí FH-ingurinn Guðjón Árni Antoníusson er byrjaður að spila fótbolta á nýjan leik þrátt fyrir nokkur alvarleg höfuðhögg sem nánast bundu enda á feril hans. 16. september 2014 06:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - FH 2-2 | FH Íslandsmeistari FH og Stjarnan skildu jöfn 2-2 á Samsung-vellinum í Garðabænum í kvöld en með úrslitunum tryggðu FH-ingar sér Íslandsmeistaratitilinn í knattspyrnu árið 2012. Frábær árangur hjá Fimleikafélaginu sem tryggir sér titilinn þremur umferðum fyrir mótslok. 16. september 2012 00:01
Guðjón Árni aftur til Keflavíkur | Gerði tveggja ára samning Guðjón Árni Antoníusson er genginn í raðir Keflavíkur á ný, en bakvörðurinn skrifaði undir tveggja ára samning við Keflavík í dag. 8. nóvember 2014 14:15
Guðjón Árni frá vegna höfuðhöggs Hefur áður misst af fjölda leikja vegna höfuðmeiðsla. 30. júní 2015 17:02
Guðjón Árni hefur skorað fimm mörk í síðustu þremur leikjum í Krikanum FH tekur á móti KR í 16. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta í kvöld og getur með sigri náð átta stiga forskoti á KR á toppi deildarinnar auk þess að eiga leik inni á Íslands- og bikarmeistarana úr Vesturbænum. 23. ágúst 2012 08:00
Guðjón Árni: Tek ekki áhættu með höfuðið á mér Læknar vilja að bakvörður FH taki sér gott frí frá knattspyrnuiðkun. 27. júní 2014 19:05
Guðjón Árni gæti neyðst til þess að leggja skóna á hilluna Varnarmaðurinn sterki Guðjón Árni Antoníusson gæti neyðst til þess að leggja á skóna á hilluna. 27. júní 2014 08:30