Draymond Green vill alls ekki vera líkt við Charles Barkley Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. maí 2017 22:30 Draymond Green fagnar. Vísir/Getty Draymond Green er óhræddur við að láta allt flakka, hvort sem það er við samherja, mótherja, áhorfendur eða blaðamenn. Hann mótmælir því hinsvegar harðlega þegar honum er líkt við Sir Charles Barkley. Draymond Green var með 13,8 stig, 9,5 fráköst, 7,5 stoðsendingar og 4,3 varin skot að meðaltali í fyrstu umferð úrslitakeppninnar þegar Golden State Warrioirs liðið sló út Portland Trail Blazers 4-0. Green þykir líklegur til að vera kosinn besti varnarmaður ársins í NBA-deildinni en þar koma samt fleiri öflugir varnarmenn til greina. Í aðdraganda fyrsta leik Golden State og Utah Jazz í undanúrslitum Vesturdeildarinnar var Green spurður hvort hann væri nútímaútgáfan af Sir Charles Barkley. ESPN segir frá. „Alls ekki. Ég er nútíma Draymond Green,“ svaraði Draymond Green og bætti auk þess við nokkrum blótsyrðum til að leggja áherslu á hneykslun sína. Það þó er engin tilviljun að menn fara bera saman þessa tvo kraftframherja og það ætti svo sem ekki að vera slæmt fyrir Draymond Green að vera líkt við Charles Barkley sem er í Heiðurshöllinni. „Chuck sagði ykkur öllum á sínum tíma að hann væri engin fyrirmynd. Hann var ekki fyrirmynd mín. Ég var alinn upp í Saginaw í Michigan-fylki og þar er ruslatal hluti af körfuboltanum. Þannig var ég alinn upp og ég þurfti á engum áhrifum að halda frá Charles Barkley,“ sagði Green. „Mary Babers ól mig upp. Í Babers-fjölskyldunni þá segir þú alltaf þína skoðun. Þetta hefur ekkert með Chuck að gera,“ sagði Green. „Ég var enginn Charles Barkley aðdáandi þegar ég var að alast upp með fullri virðingu fyrir honum enda var hann frábær leikmaður. Þegar ég var eldri þá horfði ég hinsvegar á leiki með honum því ég vissi að hann var lítill fyrir sína stöðu og ég vildi sjá hvernig hann leysti það. Ég reyndi að bæta því við minn leik en hann hafði engin áhrif á minn leikstíl,“ sagði Green. NBA Mest lesið „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti „Hann er örugglega góður pabbi“ Handbolti Svíþjóð - Ísland | Allt undir á útivelli Handbolti Fleiri fréttir Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Sjá meira
Draymond Green er óhræddur við að láta allt flakka, hvort sem það er við samherja, mótherja, áhorfendur eða blaðamenn. Hann mótmælir því hinsvegar harðlega þegar honum er líkt við Sir Charles Barkley. Draymond Green var með 13,8 stig, 9,5 fráköst, 7,5 stoðsendingar og 4,3 varin skot að meðaltali í fyrstu umferð úrslitakeppninnar þegar Golden State Warrioirs liðið sló út Portland Trail Blazers 4-0. Green þykir líklegur til að vera kosinn besti varnarmaður ársins í NBA-deildinni en þar koma samt fleiri öflugir varnarmenn til greina. Í aðdraganda fyrsta leik Golden State og Utah Jazz í undanúrslitum Vesturdeildarinnar var Green spurður hvort hann væri nútímaútgáfan af Sir Charles Barkley. ESPN segir frá. „Alls ekki. Ég er nútíma Draymond Green,“ svaraði Draymond Green og bætti auk þess við nokkrum blótsyrðum til að leggja áherslu á hneykslun sína. Það þó er engin tilviljun að menn fara bera saman þessa tvo kraftframherja og það ætti svo sem ekki að vera slæmt fyrir Draymond Green að vera líkt við Charles Barkley sem er í Heiðurshöllinni. „Chuck sagði ykkur öllum á sínum tíma að hann væri engin fyrirmynd. Hann var ekki fyrirmynd mín. Ég var alinn upp í Saginaw í Michigan-fylki og þar er ruslatal hluti af körfuboltanum. Þannig var ég alinn upp og ég þurfti á engum áhrifum að halda frá Charles Barkley,“ sagði Green. „Mary Babers ól mig upp. Í Babers-fjölskyldunni þá segir þú alltaf þína skoðun. Þetta hefur ekkert með Chuck að gera,“ sagði Green. „Ég var enginn Charles Barkley aðdáandi þegar ég var að alast upp með fullri virðingu fyrir honum enda var hann frábær leikmaður. Þegar ég var eldri þá horfði ég hinsvegar á leiki með honum því ég vissi að hann var lítill fyrir sína stöðu og ég vildi sjá hvernig hann leysti það. Ég reyndi að bæta því við minn leik en hann hafði engin áhrif á minn leikstíl,“ sagði Green.
NBA Mest lesið „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti „Hann er örugglega góður pabbi“ Handbolti Svíþjóð - Ísland | Allt undir á útivelli Handbolti Fleiri fréttir Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Sjá meira