Lofar engu um bensínverð að svo stöddu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 19. maí 2017 13:46 Steve Pappas, aðstoaðrforstjóri Costco í Evrópu. Vísir Steve Pappas, aðstoðarforstjóri Costco í Evrópu, segir enga ákvörðun hafa verið tekna um verðið á bensíni hjá Costco. Dælur hafa verið í prófun og starfsmenn í þjálfun undanfarna daga og stendur enn yfir. Mögulegt sé að bensínstöðin verði opnuð ófromlega í aðdraganda formlegrar opnunar Costco á þriðjudag. Eins og Vísir greindi frá í hádeginu í dag sýna bensíndælur Costco við Kauptún í Garðabæ bensínverðið 169,90 krónur á lítrann. Díselverðið á dælunum er 164,90 krónur. Verðið hefur vakið mikla athygli og ljóst að margir binda vonir við að risinn bjóði upp á lægra verð á beníni en áður. Verðið á dælum Costco í morgun.Vísir/ErnirVerðið vekur ekki síst athygli því bensínverð hefur ekki verið undir 170 krónur frá árinu 2009. Pappas segir í skriflegu svari við fyrirspurn Vísis að ekkert sé ákveðið með bensínverð hjá Costco.„Verðin verða birt við opnun,“ segir Pappas. „Ég er ekki tilbúinn að tjá mig um mögulegt verð á þessari stundu. Það þarf samt ekki að taka fram að það er markmið okkar að hjálpa meðlimum okkar að spara peninga þegar þeir versla hjá Costco, það gildir einnig um bensín og dísel.Verslun Costco verður opnuð á þriðjudagsmorgun klukkan 9. Bensínstöðin opni mögulega fyrr en þó ekki fyrr en tryggt sé að allt gangi snurðulaust fyrir sig fyrir meðlimi. Costco Tengdar fréttir Costco sýnir bensínlítrann á 170 krónur Orkan hefur lækkað verð í dag og kostar lítrinn 185,70 krónur á völdum stöðvum í höfuðborginni. 19. maí 2017 11:57 Mest lesið Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Fleiri fréttir Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Sjá meira
Steve Pappas, aðstoðarforstjóri Costco í Evrópu, segir enga ákvörðun hafa verið tekna um verðið á bensíni hjá Costco. Dælur hafa verið í prófun og starfsmenn í þjálfun undanfarna daga og stendur enn yfir. Mögulegt sé að bensínstöðin verði opnuð ófromlega í aðdraganda formlegrar opnunar Costco á þriðjudag. Eins og Vísir greindi frá í hádeginu í dag sýna bensíndælur Costco við Kauptún í Garðabæ bensínverðið 169,90 krónur á lítrann. Díselverðið á dælunum er 164,90 krónur. Verðið hefur vakið mikla athygli og ljóst að margir binda vonir við að risinn bjóði upp á lægra verð á beníni en áður. Verðið á dælum Costco í morgun.Vísir/ErnirVerðið vekur ekki síst athygli því bensínverð hefur ekki verið undir 170 krónur frá árinu 2009. Pappas segir í skriflegu svari við fyrirspurn Vísis að ekkert sé ákveðið með bensínverð hjá Costco.„Verðin verða birt við opnun,“ segir Pappas. „Ég er ekki tilbúinn að tjá mig um mögulegt verð á þessari stundu. Það þarf samt ekki að taka fram að það er markmið okkar að hjálpa meðlimum okkar að spara peninga þegar þeir versla hjá Costco, það gildir einnig um bensín og dísel.Verslun Costco verður opnuð á þriðjudagsmorgun klukkan 9. Bensínstöðin opni mögulega fyrr en þó ekki fyrr en tryggt sé að allt gangi snurðulaust fyrir sig fyrir meðlimi.
Costco Tengdar fréttir Costco sýnir bensínlítrann á 170 krónur Orkan hefur lækkað verð í dag og kostar lítrinn 185,70 krónur á völdum stöðvum í höfuðborginni. 19. maí 2017 11:57 Mest lesið Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Fleiri fréttir Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Sjá meira
Costco sýnir bensínlítrann á 170 krónur Orkan hefur lækkað verð í dag og kostar lítrinn 185,70 krónur á völdum stöðvum í höfuðborginni. 19. maí 2017 11:57