Trump segir að enginn stjórnmálamaður í sögunni hafi fengið verri meðferð en hann sjálfur Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 17. maí 2017 18:43 Donald Trump. Vísir/Getty Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, varði forsetatíð sína í ræðu sem hann hélt í dag við útskrift strandgæsluliða. Segir hann að fjölmiðlar í Washington hafi komið við sig á ósanngjarnan hátt. „Enginn stjórnmálamaður í sögunni hefur fengið verri eða jafn ósanngjarna meðferð,“ sagði Trump í ræðunni.Hvert áfallið á fætur öðru hefur dunið á starfsmönnum Hvíta hússins á síðustu dögum. Dagurinn í gær var hins vegar sá versti síðan Donald Trump tók við embætti forseta Bandaríkjanna í janúar. Í gær greindi New York Times frá því að Trump hefði farið fram á það við James Comey, þáverandi yfirmann FBI, að alríkislögreglan léti af rannsókn á tengslum þjóðaröryggisráðgjafans fyrrverandi Michael Flynn við Rússland. Trump vísaði ekki sérstaklega til þessarara fregna, né brottreksturs Comeys eða þá staðreynd að Trump lét rússneskum embættismönnum í té viðkvæmar trúnaðarupplýsingar. Þess í stað ræddi hann um mikilvægi þess að berjast fyrir sínu. „Maður kemst fljótt að því að það er ekki allt sanngjarnt. Hlutir gerast sem maður telur sig ekki eiga skilið. Þá er mikilvægt berjast fyrir sínu og gefast aldrei upp. Hlutirnir munu reddast,“ sagði Trump. Bætti hann við að þessi afstaða væri líkleg ástæða þess að hann hafi farið með sigur af hólmi í forsetakosningunum í haust. Donald Trump Tengdar fréttir Versti dagur forsetatíðar Trump „Við erum eiginlega hjálparvana.“ 17. maí 2017 13:15 Repúblikanar standa fast á sínu Ætla ekki að skipa sérstakan saksóknara. 17. maí 2017 14:52 Segja Hvíta húsið neita að starfa með þingnefndum Þingmenn Demókrataflokksins fara fram á sjálfstæða rannsókn. 17. maí 2017 15:45 Trump bað Comey um að binda enda á rannsókn FBI á Flynn Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, fór í febrúar fram á það við James Comey, þáverandi yfirmann FBI, bandarísku alríkislögreglunnar, að hann myndi binda enda á rannsókn FBI á fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump. 16. maí 2017 21:43 Hávær köll um opinbera rannsókn Ákvörðun Donalds Trump að deila trúnaðarupplýsingum með Rússum þykir afar umdeild. Forsetinn segist í fullum rétti. Óttast er að ákvörðunin geti haft áhrif á upplýsingastreymi til Bandaríkjanna. 17. maí 2017 07:00 Mest lesið Vaktin: Dómari kveður upp um refsingu Diddy Erlent Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Innlent Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Innlent Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Innlent Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Erlent Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Innlent Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Innlent „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Erlent Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Erlent Fleiri fréttir Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Vaktin: Dómari kveður upp um refsingu Diddy Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Sjá meira
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, varði forsetatíð sína í ræðu sem hann hélt í dag við útskrift strandgæsluliða. Segir hann að fjölmiðlar í Washington hafi komið við sig á ósanngjarnan hátt. „Enginn stjórnmálamaður í sögunni hefur fengið verri eða jafn ósanngjarna meðferð,“ sagði Trump í ræðunni.Hvert áfallið á fætur öðru hefur dunið á starfsmönnum Hvíta hússins á síðustu dögum. Dagurinn í gær var hins vegar sá versti síðan Donald Trump tók við embætti forseta Bandaríkjanna í janúar. Í gær greindi New York Times frá því að Trump hefði farið fram á það við James Comey, þáverandi yfirmann FBI, að alríkislögreglan léti af rannsókn á tengslum þjóðaröryggisráðgjafans fyrrverandi Michael Flynn við Rússland. Trump vísaði ekki sérstaklega til þessarara fregna, né brottreksturs Comeys eða þá staðreynd að Trump lét rússneskum embættismönnum í té viðkvæmar trúnaðarupplýsingar. Þess í stað ræddi hann um mikilvægi þess að berjast fyrir sínu. „Maður kemst fljótt að því að það er ekki allt sanngjarnt. Hlutir gerast sem maður telur sig ekki eiga skilið. Þá er mikilvægt berjast fyrir sínu og gefast aldrei upp. Hlutirnir munu reddast,“ sagði Trump. Bætti hann við að þessi afstaða væri líkleg ástæða þess að hann hafi farið með sigur af hólmi í forsetakosningunum í haust.
Donald Trump Tengdar fréttir Versti dagur forsetatíðar Trump „Við erum eiginlega hjálparvana.“ 17. maí 2017 13:15 Repúblikanar standa fast á sínu Ætla ekki að skipa sérstakan saksóknara. 17. maí 2017 14:52 Segja Hvíta húsið neita að starfa með þingnefndum Þingmenn Demókrataflokksins fara fram á sjálfstæða rannsókn. 17. maí 2017 15:45 Trump bað Comey um að binda enda á rannsókn FBI á Flynn Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, fór í febrúar fram á það við James Comey, þáverandi yfirmann FBI, bandarísku alríkislögreglunnar, að hann myndi binda enda á rannsókn FBI á fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump. 16. maí 2017 21:43 Hávær köll um opinbera rannsókn Ákvörðun Donalds Trump að deila trúnaðarupplýsingum með Rússum þykir afar umdeild. Forsetinn segist í fullum rétti. Óttast er að ákvörðunin geti haft áhrif á upplýsingastreymi til Bandaríkjanna. 17. maí 2017 07:00 Mest lesið Vaktin: Dómari kveður upp um refsingu Diddy Erlent Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Innlent Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Innlent Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Innlent Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Erlent Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Innlent Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Innlent „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Erlent Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Erlent Fleiri fréttir Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Vaktin: Dómari kveður upp um refsingu Diddy Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Sjá meira
Segja Hvíta húsið neita að starfa með þingnefndum Þingmenn Demókrataflokksins fara fram á sjálfstæða rannsókn. 17. maí 2017 15:45
Trump bað Comey um að binda enda á rannsókn FBI á Flynn Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, fór í febrúar fram á það við James Comey, þáverandi yfirmann FBI, bandarísku alríkislögreglunnar, að hann myndi binda enda á rannsókn FBI á fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump. 16. maí 2017 21:43
Hávær köll um opinbera rannsókn Ákvörðun Donalds Trump að deila trúnaðarupplýsingum með Rússum þykir afar umdeild. Forsetinn segist í fullum rétti. Óttast er að ákvörðunin geti haft áhrif á upplýsingastreymi til Bandaríkjanna. 17. maí 2017 07:00