Björgvin Páll átti eitt flottasta markið | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. maí 2017 17:00 Björgvin Páll skoraði tvö mörk í sigrinum á Makedóníu á sunnudaginn. vísir/eyþór Björgvin Páll Gústavsson skoraði eitt af flottustu mörkum síðustu tveggja umferða í undankeppni EM 2018 í handbolta. Markvörðurinn skotvissi skoraði tvö mörk þegar Ísland bar sigurorð af Makedóníu, 30-29, á sunnudaginn. Í stöðunni 23-22, fyrir Íslandi, átti Kiril Lazarov, stórskytta Makedóníu, skot framhjá marki Íslendinga. Björgvin Páll var fljótur að hugsa og kastaði boltanum yfir endilangan völlinn í tómt mark Makedóníumanna sem voru með auka mann í sókninni. Björgvin Páll hefur nú skorað 10 mörk í 191 landsleikjum og er langmarkahæsti markvörður íslenska landsliðsins frá upphafi. Björgvin Páll fékk líka eitt af flottustu mörkum síðustu tveggja umferða á sig. Áðurnefndur Lazarov vippaði þá yfir Björgvin Pál í fyrri leik Íslands og Makedóníu í Skopje. Fimm flottustu mörkin má sjá hér að neðan.Great scoring from @uwegensheimer, @LazarovKiril7 and co in the #ehfeuro2018 Qualification. Enjoy our Top 5 Goals from the past 2 rounds! pic.twitter.com/P4gmR69eC8— EHF EURO (@EHFEURO) May 11, 2017 EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Makedónía - Ísland 30-25 | Erfið staða eftir tap í Skopje Bæði lið eru með tvö stig í riðlinumÍsland er komið í erfiða stöðu í undankeppni EM 2018 eftir fimm marka tap, 30-25, fyrir Makedóníu í Skopje í kvöld. 4. maí 2017 20:00 Björgvin Páll: Þeir sem vita minnst um handbolta kenna oft markvörslunni um "Það eru þarna fjórir eða fimm boltar sem ég hefði átt að verja í síðasta leik en vörn og markvarsla hanga oftast saman," sagði Björgvin Páll Gústavsson í viðtali við Guðjón Guðmundsson, en viðtalið í heild má finna í fréttinni. 6. maí 2017 22:15 Geir: Mér leið aldrei illa með sóknarleikinn, við náðum stöðugt að búa til færi Geir Sveinsson var eðlilega mjög ánægður með að hafa tekið tvö stig gegn Makedóníu í Laugardalshöll í kvöld. Sigurinn þýðir að öll liðin í riðlinum eru með fjögur stig þegar tvær umferðir eru eftir. 7. maí 2017 22:15 Ólafur Guðmundsson: Við náðum að rugla aðeins í þeim með breyttum varnarleik "Við fórum í 5-1 vörn og náðum að rugla þá aðeins. Tókum taktinn úr þeirra spili og ég myndi segja að það hafi virkað. Það var kannski engin stór breyting en þeir þurftu að fara út úr sínu kerfi og það virkaði í dag." 7. maí 2017 22:00 Naumur sigur og EM-draumurinn lifir Draumur Íslendinga um sæti á EM í Króatíu á næsta ári er enn á lífi eftir eins marks sigur á Makedóníumönnum, 30-29, í Laugardalshöllinni í gærkvöldi. Breyting á varnarleik um miðjan fyrri hálfleik gerði gæfumuninn. Þá var sókn 8. maí 2017 06:30 Guðjón Valur Sigurðsson: Gríðarlegur styrkur að klára þetta Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði Íslands, var mjög ánægður með sigurinn í kvöld. Guðjón sagði að bæting á varnarleik liðsins frá síðasta leik hafi verið lykillinn og sagði að sterk liðsheild hafi gert gæfumuninn. 7. maí 2017 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Makedónía 30-29 | Lífsnauðsynlegur sigur hjá strákunum Ísland vann Makedóníu 30-29 í æsispennandi leik í Laugardalshöllinni. Ísland náði undirtökum í lok síðari hálfleiks og hélt forystunni til enda. Ólafur Guðmundsson var markahæsti leikmaður Íslands með 7 mörk. 7. maí 2017 22:00 Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Sjá meira
Björgvin Páll Gústavsson skoraði eitt af flottustu mörkum síðustu tveggja umferða í undankeppni EM 2018 í handbolta. Markvörðurinn skotvissi skoraði tvö mörk þegar Ísland bar sigurorð af Makedóníu, 30-29, á sunnudaginn. Í stöðunni 23-22, fyrir Íslandi, átti Kiril Lazarov, stórskytta Makedóníu, skot framhjá marki Íslendinga. Björgvin Páll var fljótur að hugsa og kastaði boltanum yfir endilangan völlinn í tómt mark Makedóníumanna sem voru með auka mann í sókninni. Björgvin Páll hefur nú skorað 10 mörk í 191 landsleikjum og er langmarkahæsti markvörður íslenska landsliðsins frá upphafi. Björgvin Páll fékk líka eitt af flottustu mörkum síðustu tveggja umferða á sig. Áðurnefndur Lazarov vippaði þá yfir Björgvin Pál í fyrri leik Íslands og Makedóníu í Skopje. Fimm flottustu mörkin má sjá hér að neðan.Great scoring from @uwegensheimer, @LazarovKiril7 and co in the #ehfeuro2018 Qualification. Enjoy our Top 5 Goals from the past 2 rounds! pic.twitter.com/P4gmR69eC8— EHF EURO (@EHFEURO) May 11, 2017
EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Makedónía - Ísland 30-25 | Erfið staða eftir tap í Skopje Bæði lið eru með tvö stig í riðlinumÍsland er komið í erfiða stöðu í undankeppni EM 2018 eftir fimm marka tap, 30-25, fyrir Makedóníu í Skopje í kvöld. 4. maí 2017 20:00 Björgvin Páll: Þeir sem vita minnst um handbolta kenna oft markvörslunni um "Það eru þarna fjórir eða fimm boltar sem ég hefði átt að verja í síðasta leik en vörn og markvarsla hanga oftast saman," sagði Björgvin Páll Gústavsson í viðtali við Guðjón Guðmundsson, en viðtalið í heild má finna í fréttinni. 6. maí 2017 22:15 Geir: Mér leið aldrei illa með sóknarleikinn, við náðum stöðugt að búa til færi Geir Sveinsson var eðlilega mjög ánægður með að hafa tekið tvö stig gegn Makedóníu í Laugardalshöll í kvöld. Sigurinn þýðir að öll liðin í riðlinum eru með fjögur stig þegar tvær umferðir eru eftir. 7. maí 2017 22:15 Ólafur Guðmundsson: Við náðum að rugla aðeins í þeim með breyttum varnarleik "Við fórum í 5-1 vörn og náðum að rugla þá aðeins. Tókum taktinn úr þeirra spili og ég myndi segja að það hafi virkað. Það var kannski engin stór breyting en þeir þurftu að fara út úr sínu kerfi og það virkaði í dag." 7. maí 2017 22:00 Naumur sigur og EM-draumurinn lifir Draumur Íslendinga um sæti á EM í Króatíu á næsta ári er enn á lífi eftir eins marks sigur á Makedóníumönnum, 30-29, í Laugardalshöllinni í gærkvöldi. Breyting á varnarleik um miðjan fyrri hálfleik gerði gæfumuninn. Þá var sókn 8. maí 2017 06:30 Guðjón Valur Sigurðsson: Gríðarlegur styrkur að klára þetta Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði Íslands, var mjög ánægður með sigurinn í kvöld. Guðjón sagði að bæting á varnarleik liðsins frá síðasta leik hafi verið lykillinn og sagði að sterk liðsheild hafi gert gæfumuninn. 7. maí 2017 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Makedónía 30-29 | Lífsnauðsynlegur sigur hjá strákunum Ísland vann Makedóníu 30-29 í æsispennandi leik í Laugardalshöllinni. Ísland náði undirtökum í lok síðari hálfleiks og hélt forystunni til enda. Ólafur Guðmundsson var markahæsti leikmaður Íslands með 7 mörk. 7. maí 2017 22:00 Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Sjá meira
Umfjöllun: Makedónía - Ísland 30-25 | Erfið staða eftir tap í Skopje Bæði lið eru með tvö stig í riðlinumÍsland er komið í erfiða stöðu í undankeppni EM 2018 eftir fimm marka tap, 30-25, fyrir Makedóníu í Skopje í kvöld. 4. maí 2017 20:00
Björgvin Páll: Þeir sem vita minnst um handbolta kenna oft markvörslunni um "Það eru þarna fjórir eða fimm boltar sem ég hefði átt að verja í síðasta leik en vörn og markvarsla hanga oftast saman," sagði Björgvin Páll Gústavsson í viðtali við Guðjón Guðmundsson, en viðtalið í heild má finna í fréttinni. 6. maí 2017 22:15
Geir: Mér leið aldrei illa með sóknarleikinn, við náðum stöðugt að búa til færi Geir Sveinsson var eðlilega mjög ánægður með að hafa tekið tvö stig gegn Makedóníu í Laugardalshöll í kvöld. Sigurinn þýðir að öll liðin í riðlinum eru með fjögur stig þegar tvær umferðir eru eftir. 7. maí 2017 22:15
Ólafur Guðmundsson: Við náðum að rugla aðeins í þeim með breyttum varnarleik "Við fórum í 5-1 vörn og náðum að rugla þá aðeins. Tókum taktinn úr þeirra spili og ég myndi segja að það hafi virkað. Það var kannski engin stór breyting en þeir þurftu að fara út úr sínu kerfi og það virkaði í dag." 7. maí 2017 22:00
Naumur sigur og EM-draumurinn lifir Draumur Íslendinga um sæti á EM í Króatíu á næsta ári er enn á lífi eftir eins marks sigur á Makedóníumönnum, 30-29, í Laugardalshöllinni í gærkvöldi. Breyting á varnarleik um miðjan fyrri hálfleik gerði gæfumuninn. Þá var sókn 8. maí 2017 06:30
Guðjón Valur Sigurðsson: Gríðarlegur styrkur að klára þetta Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði Íslands, var mjög ánægður með sigurinn í kvöld. Guðjón sagði að bæting á varnarleik liðsins frá síðasta leik hafi verið lykillinn og sagði að sterk liðsheild hafi gert gæfumuninn. 7. maí 2017 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Makedónía 30-29 | Lífsnauðsynlegur sigur hjá strákunum Ísland vann Makedóníu 30-29 í æsispennandi leik í Laugardalshöllinni. Ísland náði undirtökum í lok síðari hálfleiks og hélt forystunni til enda. Ólafur Guðmundsson var markahæsti leikmaður Íslands með 7 mörk. 7. maí 2017 22:00