Áhorfendur brjálaðir út í BBC fyrir að sýna draug Díönu prinsessu Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 11. maí 2017 12:00 Skjáskot úr sjónvarpsmyndinni af draugi Díönu prinsessu. Breskir sjónvarpsáhorfendur eru vægast sagt ósáttir við ríkissjónvarpið sitt, BBC, eftir að draugur Díönu prinsessu birtist í nýrri sjónvarpsmynd um Karl Bretakonung en myndin fjallar um þann tíma þegar Karl Bretaprins er orðinn kóngur. Hún er byggð á samnefndu leikriti, King Charles III, sem vakti mikla athygli þegar það var frumsýnt í London árið 2014. Sjónvarpsmyndin var sýnd á BBC Two í gærkvöldi og hefur vakið blendin viðbrögð. Þannig blöskrar mörgum að í myndinni sé draugur Díönu prinsessu sýndur þar sem hann ásækir Karl og syni þeirra Díönu, prinsana Vilhjálm og Harry. Fjallað er um málið á vef breska blaðsins The Telegraph þar sem segir að sumir áhorfendur hafa kallað þetta „konunglegt einelti.“ Þá segja aðrir að myndin dragi ekki upp rétta mynd af konungsfjölskyldunni. Hér að neðan má sjá nokkur tíst frá áhorfendum sem voru ekki par hrifnir af myndinni, þvert á gagnrýnanda The Telegraph sem gaf henni fimm stjörnur.Five minutes in - King Charles III is in awful bad taste, with weak, childish and stodgy writing and acting of the poorest quality - shite.— Arran Peters (@ArranPeters) May 10, 2017 Imagine being prince William or Harry tuning into #charlesIII and seeing the Diana scenes. Jesus Christ.— D Gilmore-Kavanagh(@DrDeclanK) May 10, 2017 I never thought I would be offended by anything on TV, Charles III was offensive pile of Royal bullying and I hate bullies they're cowards— herbysnipe2 (@herbysnipe2) May 11, 2017 #charlesIII. Become too weird now. Diana's ghost, a male Prime Minister and female leader of the opposition! And poor Harry!— Peter Pownall (@pjp1951) May 10, 2017 Started watching @BBC #charlesIII with high hopes of historical drama..fat chance of that! Utter drivel. pic.twitter.com/xDsZPoGhVZ— Sarah Wheeler (@wheel50) May 10, 2017 Hér að neðan má svo sjá stiklu fyrir myndina. Mest lesið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Lífið Fleiri fréttir Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Breskir sjónvarpsáhorfendur eru vægast sagt ósáttir við ríkissjónvarpið sitt, BBC, eftir að draugur Díönu prinsessu birtist í nýrri sjónvarpsmynd um Karl Bretakonung en myndin fjallar um þann tíma þegar Karl Bretaprins er orðinn kóngur. Hún er byggð á samnefndu leikriti, King Charles III, sem vakti mikla athygli þegar það var frumsýnt í London árið 2014. Sjónvarpsmyndin var sýnd á BBC Two í gærkvöldi og hefur vakið blendin viðbrögð. Þannig blöskrar mörgum að í myndinni sé draugur Díönu prinsessu sýndur þar sem hann ásækir Karl og syni þeirra Díönu, prinsana Vilhjálm og Harry. Fjallað er um málið á vef breska blaðsins The Telegraph þar sem segir að sumir áhorfendur hafa kallað þetta „konunglegt einelti.“ Þá segja aðrir að myndin dragi ekki upp rétta mynd af konungsfjölskyldunni. Hér að neðan má sjá nokkur tíst frá áhorfendum sem voru ekki par hrifnir af myndinni, þvert á gagnrýnanda The Telegraph sem gaf henni fimm stjörnur.Five minutes in - King Charles III is in awful bad taste, with weak, childish and stodgy writing and acting of the poorest quality - shite.— Arran Peters (@ArranPeters) May 10, 2017 Imagine being prince William or Harry tuning into #charlesIII and seeing the Diana scenes. Jesus Christ.— D Gilmore-Kavanagh(@DrDeclanK) May 10, 2017 I never thought I would be offended by anything on TV, Charles III was offensive pile of Royal bullying and I hate bullies they're cowards— herbysnipe2 (@herbysnipe2) May 11, 2017 #charlesIII. Become too weird now. Diana's ghost, a male Prime Minister and female leader of the opposition! And poor Harry!— Peter Pownall (@pjp1951) May 10, 2017 Started watching @BBC #charlesIII with high hopes of historical drama..fat chance of that! Utter drivel. pic.twitter.com/xDsZPoGhVZ— Sarah Wheeler (@wheel50) May 10, 2017 Hér að neðan má svo sjá stiklu fyrir myndina.
Mest lesið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Lífið Fleiri fréttir Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira