Ferðabann Trumps ekki samþykkt Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 25. maí 2017 23:11 Donald Trump heldur á forsetatilskipun. Vísir/Getty Áfrýjunardómstóll í Bandaríkjunum hefur ákveðið að tilskipun Trumps um ferðabann sem meinar íbúum sex múslimalanda inngöngu inn í Bandaríkin, muni ekki taka gildi. Með því staðfestir dómstólinn ákvörðun neðra dómstigs í Maryland. Reuters greinir frá. Fram kemur í tilkynningu frá Roger Gregory, dómara við dómstólinn að ferðabannið ýti undir mismunun og því sé ekki tækt að það taki gildi. Gregory bendir á að tilskipunin hafi verið orðuð á ónákvæman hátt. Hún hafi falið í sér óljósa túlkun á þjóðaröryggi og að hatursorðræða hafi verið áberandi. Gregory tekur jafnframt fram að miðað við kosningabaráttu Trumps, þar sem sagt var múslimar fengju ekki aðgengi inn í landið, þá væri hægt að skilja tilskipunina á þann hátt að „aðaltilgangur tilskipunarinnar væri að takmarka aðgengi fólks til Bandaríkjanna einungis á grundvelli trúarbragða,“ segir í tilkynningunni. Ríkisstjórn Trumps hefur hins vegar bent á að orð hans í kosningabaráttunni ættu ekki að vera höfð til hliðsjónar þar sem hann hefði ekki verið búinn að taka við embætti. Dómstóllinn var hins vegar ekki sammála því og taldi að skoðanir Trumps á þeim tíma skiptu máli í ákvörðun sem þessari enda væri um að ræða kosningaloforð sem hann hefði ítrekað nefnt. Einnig er bent á að forsetinn hafi ekki einskorðað vald og geti því ekki tekið ákvarðanir sem þessa án afleiðinga. Donald Trump Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin Innlent Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent Þingflokksformaðurinn styður Áslaugu Örnu Innlent Fleiri fréttir Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Fjórir látnir eftir að brú hrundi í Suður-Kóreu Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Sjá meira
Áfrýjunardómstóll í Bandaríkjunum hefur ákveðið að tilskipun Trumps um ferðabann sem meinar íbúum sex múslimalanda inngöngu inn í Bandaríkin, muni ekki taka gildi. Með því staðfestir dómstólinn ákvörðun neðra dómstigs í Maryland. Reuters greinir frá. Fram kemur í tilkynningu frá Roger Gregory, dómara við dómstólinn að ferðabannið ýti undir mismunun og því sé ekki tækt að það taki gildi. Gregory bendir á að tilskipunin hafi verið orðuð á ónákvæman hátt. Hún hafi falið í sér óljósa túlkun á þjóðaröryggi og að hatursorðræða hafi verið áberandi. Gregory tekur jafnframt fram að miðað við kosningabaráttu Trumps, þar sem sagt var múslimar fengju ekki aðgengi inn í landið, þá væri hægt að skilja tilskipunina á þann hátt að „aðaltilgangur tilskipunarinnar væri að takmarka aðgengi fólks til Bandaríkjanna einungis á grundvelli trúarbragða,“ segir í tilkynningunni. Ríkisstjórn Trumps hefur hins vegar bent á að orð hans í kosningabaráttunni ættu ekki að vera höfð til hliðsjónar þar sem hann hefði ekki verið búinn að taka við embætti. Dómstóllinn var hins vegar ekki sammála því og taldi að skoðanir Trumps á þeim tíma skiptu máli í ákvörðun sem þessari enda væri um að ræða kosningaloforð sem hann hefði ítrekað nefnt. Einnig er bent á að forsetinn hafi ekki einskorðað vald og geti því ekki tekið ákvarðanir sem þessa án afleiðinga.
Donald Trump Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin Innlent Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent Þingflokksformaðurinn styður Áslaugu Örnu Innlent Fleiri fréttir Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Fjórir látnir eftir að brú hrundi í Suður-Kóreu Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Sjá meira