Gylfi spilaði hring með Adam Scott Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 10. júní 2017 09:00 Adam Scott er í 12. sæti á heimslistanum í golfi. vísir/getty Gylfi Þór Sigurðsson er framúrskarandi kylfingur, með þrjá í forgjöf og er forfallinn áhugamaður um íþróttina. Bróðir hans, Ólafur Már, var lengi í hópi bestu kylfinga landsins og Gylfi segist nokkuð viss um að hann hefði getað orðið atvinnukylfingur hefði hann valið golfið fram yfir fótboltann. „Ég hef nánast jafn gaman af golfi og fótbolta. Ég held að ég hefði getað reynt fyrir mér í golfi ef ég hefði æft það jafn mikið og fótbolta,“ segir Gylfi sem fylgist vel með PGA-mótaröðinni. „Ég horfi talsvert á golf. Konan mín er ekkert sérstaklega ánægð með það,“ segir hann og hlær. „En ef það er ekkert annað í sjónvarpinu þá reyni ég að horfa, sérstaklega á stærstu mótin.“ Hann á nokkra kylfinga sem eru í uppáhaldi hjá honum, svo sem Ástralarnir Jason Day og Adam Scott. „Ég spilaði einu sinni með Adam Scott og held mikið upp á hann,“ segir Gylfi. Golf HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Var á golfvellinum tólf tíma á dag Gylfi Þór Sigurðsson kemur endurnærður inn í landsleik Íslands og Króatíu eftir verðskuldað frí að loknu strembnu tímabili í ensku úrvalsdeildinni. Hann notar golf til að kúpla sig út úr fótboltanum. 10. júní 2017 08:00 Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - Vestri 1-1 | Mikið undir hjá báðum liðum Íslenski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Fleiri fréttir Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Í beinni: Fram - Stjarnan | Baráttan um fjórða sætið Katla kynnt til leiks í Flórens Í beinni: Afturelding - Vestri | Mikið undir hjá báðum liðum Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson er framúrskarandi kylfingur, með þrjá í forgjöf og er forfallinn áhugamaður um íþróttina. Bróðir hans, Ólafur Már, var lengi í hópi bestu kylfinga landsins og Gylfi segist nokkuð viss um að hann hefði getað orðið atvinnukylfingur hefði hann valið golfið fram yfir fótboltann. „Ég hef nánast jafn gaman af golfi og fótbolta. Ég held að ég hefði getað reynt fyrir mér í golfi ef ég hefði æft það jafn mikið og fótbolta,“ segir Gylfi sem fylgist vel með PGA-mótaröðinni. „Ég horfi talsvert á golf. Konan mín er ekkert sérstaklega ánægð með það,“ segir hann og hlær. „En ef það er ekkert annað í sjónvarpinu þá reyni ég að horfa, sérstaklega á stærstu mótin.“ Hann á nokkra kylfinga sem eru í uppáhaldi hjá honum, svo sem Ástralarnir Jason Day og Adam Scott. „Ég spilaði einu sinni með Adam Scott og held mikið upp á hann,“ segir Gylfi.
Golf HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Var á golfvellinum tólf tíma á dag Gylfi Þór Sigurðsson kemur endurnærður inn í landsleik Íslands og Króatíu eftir verðskuldað frí að loknu strembnu tímabili í ensku úrvalsdeildinni. Hann notar golf til að kúpla sig út úr fótboltanum. 10. júní 2017 08:00 Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - Vestri 1-1 | Mikið undir hjá báðum liðum Íslenski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Fleiri fréttir Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Í beinni: Fram - Stjarnan | Baráttan um fjórða sætið Katla kynnt til leiks í Flórens Í beinni: Afturelding - Vestri | Mikið undir hjá báðum liðum Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Sjá meira
Var á golfvellinum tólf tíma á dag Gylfi Þór Sigurðsson kemur endurnærður inn í landsleik Íslands og Króatíu eftir verðskuldað frí að loknu strembnu tímabili í ensku úrvalsdeildinni. Hann notar golf til að kúpla sig út úr fótboltanum. 10. júní 2017 08:00