Stuðningsmenn Cleveland eru dónalegir Henry Birgir Gunnarsson skrifar 9. júní 2017 16:45 Green lætur Kyrie Irving, leikmann Cleveland, heyra það. vísir/getty Hin skrautlega móðir Draymond Green, leikmanns Golden State Warriors, lenti í útistöðum við stuðningsmenn Cleveland Cavaliers eftir síðasta leik liðanna í úrslitum NBA-deildarinnar. Mamman heitir Mary Babers-Green og er nú þekkt fyrir að vera ansi skrautleg. Kann þess utan að svara fyrir sig. Eftir sigur Golden State í Cleveland fóru einhverjir tapsárir stuðningsmenn Cleveland að vera með stæla við hana. Lögreglu þurfti til þess að róa mannskapinn og ef ekki hefði komið til hennar afskipta hefði líklega soðið upp úr. Draymond var eðlilega ekki par hrifinn af þessari uppákomu og sagði einfaldlega: „Stuðningsmennirnir hérna eru dónalegir.“ Fjórði leikur liðanna fer fram í Cleveland í nótt og þá getur Golden State tryggt sér meistaratitilinn. Leikurinn hefst klukkan eitt í nótt og er í beinni á Stöð 2 Sport.Draymond Green's mom gets confronted by pathetic Cavaliers fans. Leave the families alone! #OnlyInCleveland #DubsIn4 pic.twitter.com/V1ajv4Pne3— Warriors Talk (@JaeAzizi) June 8, 2017 NBA Tengdar fréttir Durant skilar jafnmiklu í lok leikjanna og allt stjörnuþríeyki Cavs til samans Kevin Durant hefur verið frábær í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar í körfubolta og hann á mikinn þátt í því að Golden State Warriors er komið í 3-0 á móti Cleveland Cavaliers og vantar bara einn sigur í viðbót til að tryggja sér titilinn. 9. júní 2017 10:45 Golden State Warriors tapar miklum peningum á því að sópa út Cleveland Golden State Warriors er aðeins einum sigurleik frá því að vinna NBA-titilinn eftir fimm stiga sigur á Cleveland Cavaliers í úrslitaeinvígi NBA í nótt. 8. júní 2017 10:15 Durant fær mikið lof: Hann er besti leikmaður NBA-deildarinnar Kevin Durant átti stórleik þegar Golden State Warriors komst í 3-0 forystu gegn Cleveland Cavaliers í lokaúrslitum NBA-deildarinnar. 8. júní 2017 21:45 Tölurnar sýna að LeBron James ræður ekkert við Durant Kevin Durant er búinn að vera frábær í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í ár og þá ekki síst í úrslitaeinvíginu á móti Cleveland Cavaliers. Það er ekki síst honum að þakka að Golden State Warriors er komið í 3-0 og vantar bara einn sigur í viðbót til að verða NBA-meistari. 8. júní 2017 16:15 Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Fleiri fréttir Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals Sjá meira
Hin skrautlega móðir Draymond Green, leikmanns Golden State Warriors, lenti í útistöðum við stuðningsmenn Cleveland Cavaliers eftir síðasta leik liðanna í úrslitum NBA-deildarinnar. Mamman heitir Mary Babers-Green og er nú þekkt fyrir að vera ansi skrautleg. Kann þess utan að svara fyrir sig. Eftir sigur Golden State í Cleveland fóru einhverjir tapsárir stuðningsmenn Cleveland að vera með stæla við hana. Lögreglu þurfti til þess að róa mannskapinn og ef ekki hefði komið til hennar afskipta hefði líklega soðið upp úr. Draymond var eðlilega ekki par hrifinn af þessari uppákomu og sagði einfaldlega: „Stuðningsmennirnir hérna eru dónalegir.“ Fjórði leikur liðanna fer fram í Cleveland í nótt og þá getur Golden State tryggt sér meistaratitilinn. Leikurinn hefst klukkan eitt í nótt og er í beinni á Stöð 2 Sport.Draymond Green's mom gets confronted by pathetic Cavaliers fans. Leave the families alone! #OnlyInCleveland #DubsIn4 pic.twitter.com/V1ajv4Pne3— Warriors Talk (@JaeAzizi) June 8, 2017
NBA Tengdar fréttir Durant skilar jafnmiklu í lok leikjanna og allt stjörnuþríeyki Cavs til samans Kevin Durant hefur verið frábær í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar í körfubolta og hann á mikinn þátt í því að Golden State Warriors er komið í 3-0 á móti Cleveland Cavaliers og vantar bara einn sigur í viðbót til að tryggja sér titilinn. 9. júní 2017 10:45 Golden State Warriors tapar miklum peningum á því að sópa út Cleveland Golden State Warriors er aðeins einum sigurleik frá því að vinna NBA-titilinn eftir fimm stiga sigur á Cleveland Cavaliers í úrslitaeinvígi NBA í nótt. 8. júní 2017 10:15 Durant fær mikið lof: Hann er besti leikmaður NBA-deildarinnar Kevin Durant átti stórleik þegar Golden State Warriors komst í 3-0 forystu gegn Cleveland Cavaliers í lokaúrslitum NBA-deildarinnar. 8. júní 2017 21:45 Tölurnar sýna að LeBron James ræður ekkert við Durant Kevin Durant er búinn að vera frábær í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í ár og þá ekki síst í úrslitaeinvíginu á móti Cleveland Cavaliers. Það er ekki síst honum að þakka að Golden State Warriors er komið í 3-0 og vantar bara einn sigur í viðbót til að verða NBA-meistari. 8. júní 2017 16:15 Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Fleiri fréttir Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals Sjá meira
Durant skilar jafnmiklu í lok leikjanna og allt stjörnuþríeyki Cavs til samans Kevin Durant hefur verið frábær í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar í körfubolta og hann á mikinn þátt í því að Golden State Warriors er komið í 3-0 á móti Cleveland Cavaliers og vantar bara einn sigur í viðbót til að tryggja sér titilinn. 9. júní 2017 10:45
Golden State Warriors tapar miklum peningum á því að sópa út Cleveland Golden State Warriors er aðeins einum sigurleik frá því að vinna NBA-titilinn eftir fimm stiga sigur á Cleveland Cavaliers í úrslitaeinvígi NBA í nótt. 8. júní 2017 10:15
Durant fær mikið lof: Hann er besti leikmaður NBA-deildarinnar Kevin Durant átti stórleik þegar Golden State Warriors komst í 3-0 forystu gegn Cleveland Cavaliers í lokaúrslitum NBA-deildarinnar. 8. júní 2017 21:45
Tölurnar sýna að LeBron James ræður ekkert við Durant Kevin Durant er búinn að vera frábær í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í ár og þá ekki síst í úrslitaeinvíginu á móti Cleveland Cavaliers. Það er ekki síst honum að þakka að Golden State Warriors er komið í 3-0 og vantar bara einn sigur í viðbót til að verða NBA-meistari. 8. júní 2017 16:15