Hæstu áhorfstölur síðan að Jordan spilaði með Chicago Bulls Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. júní 2017 16:00 Stephen Curry skorar án þess að LeBron James komi vörnum við. Vísir/AP Golden State Warriors hefur unnið tvo sannfærandi sigra á Cleveland Cavaliers í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar í körfubolta en miklir yfirburðir Golden State hafa ekki komið niður á áhorfstölum. Associated Press fréttastofan hefur undir höndum tölur um sjónvarpsáhorf fólks á fyrstu tvo leikina og þær koma vel út fyrir NBA-deildina. Golden State Warriors og Cleveland Cavaliers eru að mætast þriðja árið í röð í úrslitaeinvíginu og sú staðreynd hefur örugglega ýtt mikið undir áhuga fólks á leikjunum. Yfirburðir liðanna voru líka það miklir í fyrstu umferðum úrslitakeppninnar að áhugafólk um NBA-körfuboltann var fyrir löngu farið að bíða eftir úrslitaeinvíginu. Sjónvarpsmælingar sýna að 19,6 milljónir manns horfðu að meðaltali á tvo fyrstu leikina sem er fimm prósent aukning frá því í fyrra. Það var betra áhorf á leik tvö en 20,2 milljón settust þá fyrir saman sjónvarpstækin og sáu Golden Stata Warriors vinna 19 stiga sigur. Þetta er hæsta áhorf á leik tvö í lokaúrslitum NBA síðan að Michael Jordan skoraði 37 stig fyrir Chicago Bulls í sigri á Utah Jazz árið 1998. Það er vissulega nóg að stjörnum í liðunum tveimur, menn eins og LeBron James, Kyrie Irving, Kevin Love, Stephen Curry, Kevin Durant, Klay Thompson og Draymond Green. Nú er að sjá hvort að Cleveland menn geti eitthvað bitið frá sér og gert þetta úrslitaeinvígi enn áhugaverðara. Þriðji leikur Golden State Warriors og Cleveland Cavaliers fer fram í Cleveland í kvöld og hefst klukkan eitt eftir miðnætti. Hann verður að sjálfsögðu sýndur beint á Stöð 2 Sport eins og allir leikir lokaúrslitanna. NBA Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Fleiri fréttir Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals Sjá meira
Golden State Warriors hefur unnið tvo sannfærandi sigra á Cleveland Cavaliers í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar í körfubolta en miklir yfirburðir Golden State hafa ekki komið niður á áhorfstölum. Associated Press fréttastofan hefur undir höndum tölur um sjónvarpsáhorf fólks á fyrstu tvo leikina og þær koma vel út fyrir NBA-deildina. Golden State Warriors og Cleveland Cavaliers eru að mætast þriðja árið í röð í úrslitaeinvíginu og sú staðreynd hefur örugglega ýtt mikið undir áhuga fólks á leikjunum. Yfirburðir liðanna voru líka það miklir í fyrstu umferðum úrslitakeppninnar að áhugafólk um NBA-körfuboltann var fyrir löngu farið að bíða eftir úrslitaeinvíginu. Sjónvarpsmælingar sýna að 19,6 milljónir manns horfðu að meðaltali á tvo fyrstu leikina sem er fimm prósent aukning frá því í fyrra. Það var betra áhorf á leik tvö en 20,2 milljón settust þá fyrir saman sjónvarpstækin og sáu Golden Stata Warriors vinna 19 stiga sigur. Þetta er hæsta áhorf á leik tvö í lokaúrslitum NBA síðan að Michael Jordan skoraði 37 stig fyrir Chicago Bulls í sigri á Utah Jazz árið 1998. Það er vissulega nóg að stjörnum í liðunum tveimur, menn eins og LeBron James, Kyrie Irving, Kevin Love, Stephen Curry, Kevin Durant, Klay Thompson og Draymond Green. Nú er að sjá hvort að Cleveland menn geti eitthvað bitið frá sér og gert þetta úrslitaeinvígi enn áhugaverðara. Þriðji leikur Golden State Warriors og Cleveland Cavaliers fer fram í Cleveland í kvöld og hefst klukkan eitt eftir miðnætti. Hann verður að sjálfsögðu sýndur beint á Stöð 2 Sport eins og allir leikir lokaúrslitanna.
NBA Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Fleiri fréttir Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals Sjá meira