Hlusta ekki á Rihönnu í klefanum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. júní 2017 23:15 Rihanna lét heyra í sér í fyrsta leik Golden State og Cleveland. vísir/getty Söngkonan Rihanna vakti mikla athygli fyrir framkomu sína í fyrsta leik Golden State Warriors og Cleveland Cavaliers í úrslitum NBA-deildarinnar í körfubolta.Rihanna sat á fremsta bekk og lét vel í sér heyra. Hún er mikill aðdáandi LeBron James, aðalstjörnu Cleveland. Rihanna reyndi hvað hún gat til að koma Kevin Durant, leikmanni Golden State, úr jafnvægi með hrópum og köllum. Það hafði lítil áhrif á Durant sem skoraði 38 stig og var stigahæstur á vellinum í 113-91 sigri Golden State. Liðin mætast öðru sinni á heimavelli Golden State í nótt. Á blaðamannafundi í gær var Stephen Curry spurður að því hvort Rihanna hafi verið strikuð út af lagalistanum í búningsklefa Golden State eftir uppákomuna aðfaranótt föstudags. „Ég held að hún hafi aldrei verið á honum,“ svaraði Curry og hló. Annar leikur Golden State og Cleveland hefst á miðnætti og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD.Reporter: "You haven't banned Rihanna's music from the locker room playlist?"Steph: "I don't think it was on there to begin with." pic.twitter.com/nnGsCzUNFu— NBA on TNT (@NBAonTNT) June 3, 2017 NBA Tengdar fréttir Rihanna stal senunni á leik Warriors og Cavs: Strunsaði blótandi út úr húsinu Golden State Warriors tók forystuna gegn Cleveland Cavaliers í úrslitum NBA-deildarinnar með 113-91 sigri í fyrsta leik liðanna í nótt. 2. júní 2017 10:00 Þriðji réttur veislunnar Úrslitaeinvígi Golden State Warriors og Cleveland Cavaliers hefst í kvöld en í fyrsta sinn í NBA-sögunni mætast sömu liðin þrjú ár í röð. Warriors unnu 2015 og Cavs 2016 en nú er komið að lokauppgjöri á milli tveggja bestu liða heims 1. júní 2017 06:00 Baldur: Þetta eru ótrúleg sóknarlið Úrslitin í NBA-deildinni hefjast í nótt þegar Golden State Warriors tekur á móti meisturum Cleveland Cavaliers í fyrstu rimmu liðanna. 1. júní 2017 19:06 Durant gaf Rihönnu illt augnaráð Kevin Durant var stigahæstur á vellinum þegar Golden State Warriors vann 113-91 sigur á Cleveland Cavaliers í fyrsta leik liðanna í úrslitum NBA-deildarinnar í nótt. 2. júní 2017 11:45 Golden State átti fyrsta höggið | Myndbönd Golden State Warriors tók forystuna gegn Cleveland Cavaliers í úrslitum NBA-deildarinnar með 113-91 sigri í fyrsta leik liðanna í nótt. Golden State hefur nú unnið alla 13 leiki sína í úrslitakeppninni. 2. júní 2017 07:15 Maður sem spáir alltaf vitlaust spáir Golden State sigri Það eru flestir að spá Golden State Warriors sigri á Cleveland Cavaliers í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar en það er þó spá eins manns sem fær stuðningsmenn Cavs til að brosa. 31. maí 2017 23:30 Mest lesið „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport „Hann er örugglega góður pabbi“ Handbolti Fleiri fréttir Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Sjá meira
Söngkonan Rihanna vakti mikla athygli fyrir framkomu sína í fyrsta leik Golden State Warriors og Cleveland Cavaliers í úrslitum NBA-deildarinnar í körfubolta.Rihanna sat á fremsta bekk og lét vel í sér heyra. Hún er mikill aðdáandi LeBron James, aðalstjörnu Cleveland. Rihanna reyndi hvað hún gat til að koma Kevin Durant, leikmanni Golden State, úr jafnvægi með hrópum og köllum. Það hafði lítil áhrif á Durant sem skoraði 38 stig og var stigahæstur á vellinum í 113-91 sigri Golden State. Liðin mætast öðru sinni á heimavelli Golden State í nótt. Á blaðamannafundi í gær var Stephen Curry spurður að því hvort Rihanna hafi verið strikuð út af lagalistanum í búningsklefa Golden State eftir uppákomuna aðfaranótt föstudags. „Ég held að hún hafi aldrei verið á honum,“ svaraði Curry og hló. Annar leikur Golden State og Cleveland hefst á miðnætti og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD.Reporter: "You haven't banned Rihanna's music from the locker room playlist?"Steph: "I don't think it was on there to begin with." pic.twitter.com/nnGsCzUNFu— NBA on TNT (@NBAonTNT) June 3, 2017
NBA Tengdar fréttir Rihanna stal senunni á leik Warriors og Cavs: Strunsaði blótandi út úr húsinu Golden State Warriors tók forystuna gegn Cleveland Cavaliers í úrslitum NBA-deildarinnar með 113-91 sigri í fyrsta leik liðanna í nótt. 2. júní 2017 10:00 Þriðji réttur veislunnar Úrslitaeinvígi Golden State Warriors og Cleveland Cavaliers hefst í kvöld en í fyrsta sinn í NBA-sögunni mætast sömu liðin þrjú ár í röð. Warriors unnu 2015 og Cavs 2016 en nú er komið að lokauppgjöri á milli tveggja bestu liða heims 1. júní 2017 06:00 Baldur: Þetta eru ótrúleg sóknarlið Úrslitin í NBA-deildinni hefjast í nótt þegar Golden State Warriors tekur á móti meisturum Cleveland Cavaliers í fyrstu rimmu liðanna. 1. júní 2017 19:06 Durant gaf Rihönnu illt augnaráð Kevin Durant var stigahæstur á vellinum þegar Golden State Warriors vann 113-91 sigur á Cleveland Cavaliers í fyrsta leik liðanna í úrslitum NBA-deildarinnar í nótt. 2. júní 2017 11:45 Golden State átti fyrsta höggið | Myndbönd Golden State Warriors tók forystuna gegn Cleveland Cavaliers í úrslitum NBA-deildarinnar með 113-91 sigri í fyrsta leik liðanna í nótt. Golden State hefur nú unnið alla 13 leiki sína í úrslitakeppninni. 2. júní 2017 07:15 Maður sem spáir alltaf vitlaust spáir Golden State sigri Það eru flestir að spá Golden State Warriors sigri á Cleveland Cavaliers í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar en það er þó spá eins manns sem fær stuðningsmenn Cavs til að brosa. 31. maí 2017 23:30 Mest lesið „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport „Hann er örugglega góður pabbi“ Handbolti Fleiri fréttir Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Sjá meira
Rihanna stal senunni á leik Warriors og Cavs: Strunsaði blótandi út úr húsinu Golden State Warriors tók forystuna gegn Cleveland Cavaliers í úrslitum NBA-deildarinnar með 113-91 sigri í fyrsta leik liðanna í nótt. 2. júní 2017 10:00
Þriðji réttur veislunnar Úrslitaeinvígi Golden State Warriors og Cleveland Cavaliers hefst í kvöld en í fyrsta sinn í NBA-sögunni mætast sömu liðin þrjú ár í röð. Warriors unnu 2015 og Cavs 2016 en nú er komið að lokauppgjöri á milli tveggja bestu liða heims 1. júní 2017 06:00
Baldur: Þetta eru ótrúleg sóknarlið Úrslitin í NBA-deildinni hefjast í nótt þegar Golden State Warriors tekur á móti meisturum Cleveland Cavaliers í fyrstu rimmu liðanna. 1. júní 2017 19:06
Durant gaf Rihönnu illt augnaráð Kevin Durant var stigahæstur á vellinum þegar Golden State Warriors vann 113-91 sigur á Cleveland Cavaliers í fyrsta leik liðanna í úrslitum NBA-deildarinnar í nótt. 2. júní 2017 11:45
Golden State átti fyrsta höggið | Myndbönd Golden State Warriors tók forystuna gegn Cleveland Cavaliers í úrslitum NBA-deildarinnar með 113-91 sigri í fyrsta leik liðanna í nótt. Golden State hefur nú unnið alla 13 leiki sína í úrslitakeppninni. 2. júní 2017 07:15
Maður sem spáir alltaf vitlaust spáir Golden State sigri Það eru flestir að spá Golden State Warriors sigri á Cleveland Cavaliers í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar en það er þó spá eins manns sem fær stuðningsmenn Cavs til að brosa. 31. maí 2017 23:30