Í beinni: Hryðjuverkaárás á London Bridge og Borough Market Atli Ísleifsson og Tryggvi Páll Tryggvason skrifa 4. júní 2017 08:13 Árásin átt sér stað á London Bridge. Vísir/AFP Að minnsta kosti sjö létust og 48 særðust í hryðjuverkaárás sem framin var á London Bridge og við Borough Market í London í gærkvöldi. Þrír árásarmenn voru skotnir til bana af lögreglu.Sendiferðabíl var ekið á gangandi vegfarendur á London Bridge. Bílnum var ekið frá miðbænum og í suðurátt á um 80 kílómetra hraða.Lögreglu barst tilkynning um málið klukkan 21:08 að íslenskum tíma.Árásarmennirnir yfirgáfu svo bílinn og stungu fjölda fólks sem urðu á vegi þeirra. Þá réðust þeir inn á veitingastað hjá Borough Market þar sem einn var stunginn í háls og annar í maga.Lögregla hefur upplýst að þrír grunaðir árásarmenn hafi verið skotnir til bana. Lögregla telur að allir þeir sem tóku þátt í árásinni séu látnir.Árásarmennirnir voru allir klæddir sprengjuvestum, en við nánari skoðun kom í ljós að um fölsuð sprengjuvesti var að ræða.Theresa May segir að umburðarlyndi í garð öfgahópa sé of mikið. Gagnrýndi hún stóru netfyrirtækin fyrir að veita öfgamönnum „örugga staði“ á netinu og vill að gripið verði til aðgerða.Fimm manns eru sagðir hafa verið handteknir eftir húsleit lögreglu í Barking í austurhluta London í morgun.Að neðan má fylgjast með útsendingu Sky að neðan og svo nýjustu fréttum af árásinni í vaktinni þar fyrir neðan.
Að minnsta kosti sjö létust og 48 særðust í hryðjuverkaárás sem framin var á London Bridge og við Borough Market í London í gærkvöldi. Þrír árásarmenn voru skotnir til bana af lögreglu.Sendiferðabíl var ekið á gangandi vegfarendur á London Bridge. Bílnum var ekið frá miðbænum og í suðurátt á um 80 kílómetra hraða.Lögreglu barst tilkynning um málið klukkan 21:08 að íslenskum tíma.Árásarmennirnir yfirgáfu svo bílinn og stungu fjölda fólks sem urðu á vegi þeirra. Þá réðust þeir inn á veitingastað hjá Borough Market þar sem einn var stunginn í háls og annar í maga.Lögregla hefur upplýst að þrír grunaðir árásarmenn hafi verið skotnir til bana. Lögregla telur að allir þeir sem tóku þátt í árásinni séu látnir.Árásarmennirnir voru allir klæddir sprengjuvestum, en við nánari skoðun kom í ljós að um fölsuð sprengjuvesti var að ræða.Theresa May segir að umburðarlyndi í garð öfgahópa sé of mikið. Gagnrýndi hún stóru netfyrirtækin fyrir að veita öfgamönnum „örugga staði“ á netinu og vill að gripið verði til aðgerða.Fimm manns eru sagðir hafa verið handteknir eftir húsleit lögreglu í Barking í austurhluta London í morgun.Að neðan má fylgjast með útsendingu Sky að neðan og svo nýjustu fréttum af árásinni í vaktinni þar fyrir neðan.
Hryðjuverk í London Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Fleiri fréttir Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Sjá meira