Þessi lið komust á EM í Króatíu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. júní 2017 22:10 Íslensku strákarnir verða með á EM í Króatíu á næsta ári. vísir/anton Nú liggur ljóst fyrir hvaða 16 lið keppa á EM í handbolta í Króatíu á næsta ári. Íslendingar verða þar á meðal en strákarnir okkar hafa verið með á öllum Evrópumótum frá árinu 2000. Þá var EM einmitt haldið í Króatíu.Ísland tryggði sér þátttökurétt á EM á næsta ári með sigri á Úkraínu í kvöld, 34-26. Íslensku strákarnir fóru áfram sem liðið með besta árangurinn í 3. sæti riðlanna sjö í undankeppninni. Tveir aðrir íslenskir þjálfarar en Geir Sveinsson verða með lið á EM á næsta ári; Kristján Andrésson, sem þjálfar sænska landsliðið, og Patrekur Jóhannesson, sem stýrir Austurríki. Þrjú lið hafa verið með á öllum 12 Evrópumótunum sem haldin hafa verið; Króatía, Spánn og Frakkland. Þau verða að sjálfsögðu öll með á næsta ári. Austurríki hefur minnsta EM-reynslu af liðunum 16 en austurríska liðið er aðeins að taka þátt á sínu þriðja Evrópumóti. Dregið verður í riðla á föstudaginn kemur.Þessi lið komust á EM: Króatía - 12 sinnum með Spánn - 12x Frakkland - 12x Danmörk - 11x Svíþjóð - 11x Þýskaland - 11x Slóvenía - 10x Ungverjaland - 10x Ísland - 9x Tékkland - 8x Noregur - 7x Serbía - 4x Makedónía - 4x Hvíta-Rússland - 4x Svartfjallaland - 3x Austurríki - 2x EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Makedóníumenn slátruðu Tékkum og tryggðu sér sigur íslenska riðlinum Á sama tíma og Íslendingar tryggðu sér sæti á EM 2018 með sigri á Úkraínumönnum, 34-26, rústuðu Makedóníumenn Tékkum, 33-20, í Skopje. 18. júní 2017 21:50 Umfjöllun: Ísland - Úkraína 34-26 | Strákarnir komnir á tíunda Evrópumótið í röð Ísland tryggði sér sæti á EM 2018 í handbolta með stórsigri á Úkraínu, 34-26, í Laugardalshöllinni í kvöld. 18. júní 2017 20:15 Þjóðverjar fóru taplausir í gegnum undankeppnina Þremur leikjum er nú lokið í undankeppni EM í handbolta 2018. 18. júní 2017 14:53 Rússar ekki með á EM í fyrsta sinn Rússneska karlalandsliðið í handbolta verður ekki á meðal þátttökuliða á EM í Króatíu á næsta ári. Þetta var ljóst eftir 27-27 jafntefli Rússlands og Svartfjallalands í síðasta leik liðsins í undankeppni EM í dag. 17. júní 2017 14:30 Patrekur kom Austurríki á EM Strákarnir hans Patreks Jóhannessonar í austurríska landsliðinu tryggðu sér í kvöld sæti á EM 2018 í Króatíu með sigri á Bosníu, 34-32, í Vín í hreinum úrslitaleik um sæti í lokakeppninni. 17. júní 2017 20:11 Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Fleiri fréttir Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Sjá meira
Nú liggur ljóst fyrir hvaða 16 lið keppa á EM í handbolta í Króatíu á næsta ári. Íslendingar verða þar á meðal en strákarnir okkar hafa verið með á öllum Evrópumótum frá árinu 2000. Þá var EM einmitt haldið í Króatíu.Ísland tryggði sér þátttökurétt á EM á næsta ári með sigri á Úkraínu í kvöld, 34-26. Íslensku strákarnir fóru áfram sem liðið með besta árangurinn í 3. sæti riðlanna sjö í undankeppninni. Tveir aðrir íslenskir þjálfarar en Geir Sveinsson verða með lið á EM á næsta ári; Kristján Andrésson, sem þjálfar sænska landsliðið, og Patrekur Jóhannesson, sem stýrir Austurríki. Þrjú lið hafa verið með á öllum 12 Evrópumótunum sem haldin hafa verið; Króatía, Spánn og Frakkland. Þau verða að sjálfsögðu öll með á næsta ári. Austurríki hefur minnsta EM-reynslu af liðunum 16 en austurríska liðið er aðeins að taka þátt á sínu þriðja Evrópumóti. Dregið verður í riðla á föstudaginn kemur.Þessi lið komust á EM: Króatía - 12 sinnum með Spánn - 12x Frakkland - 12x Danmörk - 11x Svíþjóð - 11x Þýskaland - 11x Slóvenía - 10x Ungverjaland - 10x Ísland - 9x Tékkland - 8x Noregur - 7x Serbía - 4x Makedónía - 4x Hvíta-Rússland - 4x Svartfjallaland - 3x Austurríki - 2x
EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Makedóníumenn slátruðu Tékkum og tryggðu sér sigur íslenska riðlinum Á sama tíma og Íslendingar tryggðu sér sæti á EM 2018 með sigri á Úkraínumönnum, 34-26, rústuðu Makedóníumenn Tékkum, 33-20, í Skopje. 18. júní 2017 21:50 Umfjöllun: Ísland - Úkraína 34-26 | Strákarnir komnir á tíunda Evrópumótið í röð Ísland tryggði sér sæti á EM 2018 í handbolta með stórsigri á Úkraínu, 34-26, í Laugardalshöllinni í kvöld. 18. júní 2017 20:15 Þjóðverjar fóru taplausir í gegnum undankeppnina Þremur leikjum er nú lokið í undankeppni EM í handbolta 2018. 18. júní 2017 14:53 Rússar ekki með á EM í fyrsta sinn Rússneska karlalandsliðið í handbolta verður ekki á meðal þátttökuliða á EM í Króatíu á næsta ári. Þetta var ljóst eftir 27-27 jafntefli Rússlands og Svartfjallalands í síðasta leik liðsins í undankeppni EM í dag. 17. júní 2017 14:30 Patrekur kom Austurríki á EM Strákarnir hans Patreks Jóhannessonar í austurríska landsliðinu tryggðu sér í kvöld sæti á EM 2018 í Króatíu með sigri á Bosníu, 34-32, í Vín í hreinum úrslitaleik um sæti í lokakeppninni. 17. júní 2017 20:11 Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Fleiri fréttir Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Sjá meira
Makedóníumenn slátruðu Tékkum og tryggðu sér sigur íslenska riðlinum Á sama tíma og Íslendingar tryggðu sér sæti á EM 2018 með sigri á Úkraínumönnum, 34-26, rústuðu Makedóníumenn Tékkum, 33-20, í Skopje. 18. júní 2017 21:50
Umfjöllun: Ísland - Úkraína 34-26 | Strákarnir komnir á tíunda Evrópumótið í röð Ísland tryggði sér sæti á EM 2018 í handbolta með stórsigri á Úkraínu, 34-26, í Laugardalshöllinni í kvöld. 18. júní 2017 20:15
Þjóðverjar fóru taplausir í gegnum undankeppnina Þremur leikjum er nú lokið í undankeppni EM í handbolta 2018. 18. júní 2017 14:53
Rússar ekki með á EM í fyrsta sinn Rússneska karlalandsliðið í handbolta verður ekki á meðal þátttökuliða á EM í Króatíu á næsta ári. Þetta var ljóst eftir 27-27 jafntefli Rússlands og Svartfjallalands í síðasta leik liðsins í undankeppni EM í dag. 17. júní 2017 14:30
Patrekur kom Austurríki á EM Strákarnir hans Patreks Jóhannessonar í austurríska landsliðinu tryggðu sér í kvöld sæti á EM 2018 í Króatíu með sigri á Bosníu, 34-32, í Vín í hreinum úrslitaleik um sæti í lokakeppninni. 17. júní 2017 20:11