Ólafur: Höfum verið upp og niður sem lið Elías Orri Njarðarson skrifar 18. júní 2017 21:14 Ólafur skoraði fimm mörk í kvöld. vísir/anton Ólafur Guðmundssom átti góðan leik í dag með þegar að íslenska landsliðið í handbolta mætti því úkraínska í Laugardalshöll í dag. „Þetta var flottur leikur og sérstaklega í ljósi þess að það var mikið undir í kvöld. Við litum vel út sóknarlega, varnarlega og fengum hraðarupphlaup. Þetta var heilsteyptur leikur, flottur handbolti að mér fannst og gaman að sjá að við erum að stíga upp þegar á þarf og ég er bara gríðarlega stoltur af liðinu,“ sagði Ólafur. Seinasti leikur landsliðsins fyrir þennan leik var bragðdaufur leikur á móti Tékkum úti, leikurinn endaði með 27-24 tapi og gagnrýnisraddir voru háværar eftir leikinn í Tékklandi. „Við vorum ekki góðir í Tékklandi - það er alveg ljóst. Mér fannst við spila fínan leik á móti Makedóníu hérna heima, við skiluðum því hlutverki ágætlega. Hvort sem að það er gagnrýni á mig eða einhvern annan þá höfum við bara verið upp og niður sem lið. Þetta er ungt lið og sveiflukennt gengi fylgir því. En þegar það á reyndi þá stigu allir upp og við áttum frábæran leik í kvöld,“ sagði Ólafur Guðmundsson. Varnarleikur Íslands var mjög góður í kvöld og sóknarleikurinn líka. Liðið hafði undirbúið sig mjög vel fyrir leikinn í kvöld. „Það voru búnir að vera svolítið margir vídeó-fundir seinustu tvo daga fyrir leikinn og það höfðu allir í liðinu hlutverk sitt á hreinu. Það var ekkert sem kom okkur á óvart sem þeir gerðu og við vorum bara mjög vel undirbúnir,“ sagði Ólafur sem skoraði fimm mörk og spilaði vel í kvöld. EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Úkraína 34-26 | Strákarnir komnir á tíunda Evrópumótið í röð Ísland tryggði sér sæti á EM 2018 í handbolta með stórsigri á Úkraínu, 34-26, í Laugardalshöllinni í kvöld. 18. júní 2017 20:15 Geir: Það er kominn betri bragur á liðið Það var þungu fargi létt af landsliðsþjálfarnum eftir sigurinn á Úkraínu. 18. júní 2017 21:06 Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Sjá meira
Ólafur Guðmundssom átti góðan leik í dag með þegar að íslenska landsliðið í handbolta mætti því úkraínska í Laugardalshöll í dag. „Þetta var flottur leikur og sérstaklega í ljósi þess að það var mikið undir í kvöld. Við litum vel út sóknarlega, varnarlega og fengum hraðarupphlaup. Þetta var heilsteyptur leikur, flottur handbolti að mér fannst og gaman að sjá að við erum að stíga upp þegar á þarf og ég er bara gríðarlega stoltur af liðinu,“ sagði Ólafur. Seinasti leikur landsliðsins fyrir þennan leik var bragðdaufur leikur á móti Tékkum úti, leikurinn endaði með 27-24 tapi og gagnrýnisraddir voru háværar eftir leikinn í Tékklandi. „Við vorum ekki góðir í Tékklandi - það er alveg ljóst. Mér fannst við spila fínan leik á móti Makedóníu hérna heima, við skiluðum því hlutverki ágætlega. Hvort sem að það er gagnrýni á mig eða einhvern annan þá höfum við bara verið upp og niður sem lið. Þetta er ungt lið og sveiflukennt gengi fylgir því. En þegar það á reyndi þá stigu allir upp og við áttum frábæran leik í kvöld,“ sagði Ólafur Guðmundsson. Varnarleikur Íslands var mjög góður í kvöld og sóknarleikurinn líka. Liðið hafði undirbúið sig mjög vel fyrir leikinn í kvöld. „Það voru búnir að vera svolítið margir vídeó-fundir seinustu tvo daga fyrir leikinn og það höfðu allir í liðinu hlutverk sitt á hreinu. Það var ekkert sem kom okkur á óvart sem þeir gerðu og við vorum bara mjög vel undirbúnir,“ sagði Ólafur sem skoraði fimm mörk og spilaði vel í kvöld.
EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Úkraína 34-26 | Strákarnir komnir á tíunda Evrópumótið í röð Ísland tryggði sér sæti á EM 2018 í handbolta með stórsigri á Úkraínu, 34-26, í Laugardalshöllinni í kvöld. 18. júní 2017 20:15 Geir: Það er kominn betri bragur á liðið Það var þungu fargi létt af landsliðsþjálfarnum eftir sigurinn á Úkraínu. 18. júní 2017 21:06 Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Sjá meira
Umfjöllun: Ísland - Úkraína 34-26 | Strákarnir komnir á tíunda Evrópumótið í röð Ísland tryggði sér sæti á EM 2018 í handbolta með stórsigri á Úkraínu, 34-26, í Laugardalshöllinni í kvöld. 18. júní 2017 20:15
Geir: Það er kominn betri bragur á liðið Það var þungu fargi létt af landsliðsþjálfarnum eftir sigurinn á Úkraínu. 18. júní 2017 21:06