Hvít-Rússar gerðu strákunum okkar stóran greiða Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. júní 2017 17:55 Hvít-Rússar rúlluðu yfir Rúmana í dag. vísir/getty Hvíta-Rússland tryggði sér í dag sæti á EM 2018 í Króatíu með stórsigri á Rúmeníu, 22-32. Um leið gerðu Hvít-Rússar íslenska landsliðinu stóran greiða. Nú dugar Íslendingum nefnilega að vinna Úkraínumenn í Laugardalshöllinni á sunnudaginn til að komast á EM. Ísland fer þá áfram sem liðið með bestan árangur í 3. sæti riðlanna sjö í undankeppninni. Íslendingar eiga líka enn möguleika á að ná 2. sætinu. Til þess að það gerist þarf Ísland að vinna Úkraínu og vonast til að Makedónía tapi fyrir Tékklandi á sama tíma. Úkraína og Makedónía skildu jöfn, 27-27, í dag. Þetta var fyrsti leikurinn í riðli 4 sem vinnst ekki á heimavelli. Makedónía og Úkraína eru jöfn að stigum í 2. og 3. sæti riðilsins. Þau eru bæði með fimm stig, einu stigi meira en Ísland sem er í fjórða og neðsta sæti riðilsins. Tékkland er á toppnum með sex stig. Viacheslav Sadovyi skoraði sjö mörk fyrir Úkraínu en Kiril Lazarov var einu sinni sem oftar markahæstur hjá Makedóníu með átta mörk. Þá tryggðu Ungverjar sér farseðilinn til Króatíu með öruggum sigri á Lettum, 23-35. EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Nánast búnir að Tékka sig út Von íslenska karlalandsliðsins í handbolta um að komast á tíunda Evrópumótið í röð er orðin ansi veik eftir tap fyrir Tékklandi, 27-24, í Brno í gær. Afleitur fyrri hálfleikur varð Íslendingum að falli í leiknum. 15. júní 2017 06:00 Þjóðverjar, Frakkar og Danir tryggðu sér farseðilinn til Króatíu Evrópumeistarar Þjóðverja, heimsmeistarar Frakka og Danir tryggðu sér sæti í lokakeppni EM 2018 í Króatíu í dag. 14. júní 2017 20:40 Umfjöllun: Tékkland - Ísland 27-24 | Strákarnir sjálfum sér verstir í Tékklandi EM-draumur strákanna okkar er svo gott sem dáinn eftir grátlegt tap gegn Tékkum ytra. Ísland átti möguleika að fá að minnsta kosti stig úr leiknum en fór hrikalega illa að ráði sínu. 14. júní 2017 18:00 Strákarnir hans Patreks í góðri stöðu eftir sigur í miklum markaleik Lærisveinar Patreks Jóhannessonar í austurríska landsliðinu unnu þriggja marka sigur á því finnska, 36-39, í miklum markaleik í undankeppni EM 2018 í dag. 14. júní 2017 17:20 Atli Ævar og Ágúst Elí koma inn í hópinn Geir Sveinsson hefur kallað markvörð og línumann til æfinga fyrir leikinn á móti Úkraínu. 15. júní 2017 12:34 Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ Fótbolti Fleiri fréttir Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Sjá meira
Hvíta-Rússland tryggði sér í dag sæti á EM 2018 í Króatíu með stórsigri á Rúmeníu, 22-32. Um leið gerðu Hvít-Rússar íslenska landsliðinu stóran greiða. Nú dugar Íslendingum nefnilega að vinna Úkraínumenn í Laugardalshöllinni á sunnudaginn til að komast á EM. Ísland fer þá áfram sem liðið með bestan árangur í 3. sæti riðlanna sjö í undankeppninni. Íslendingar eiga líka enn möguleika á að ná 2. sætinu. Til þess að það gerist þarf Ísland að vinna Úkraínu og vonast til að Makedónía tapi fyrir Tékklandi á sama tíma. Úkraína og Makedónía skildu jöfn, 27-27, í dag. Þetta var fyrsti leikurinn í riðli 4 sem vinnst ekki á heimavelli. Makedónía og Úkraína eru jöfn að stigum í 2. og 3. sæti riðilsins. Þau eru bæði með fimm stig, einu stigi meira en Ísland sem er í fjórða og neðsta sæti riðilsins. Tékkland er á toppnum með sex stig. Viacheslav Sadovyi skoraði sjö mörk fyrir Úkraínu en Kiril Lazarov var einu sinni sem oftar markahæstur hjá Makedóníu með átta mörk. Þá tryggðu Ungverjar sér farseðilinn til Króatíu með öruggum sigri á Lettum, 23-35.
EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Nánast búnir að Tékka sig út Von íslenska karlalandsliðsins í handbolta um að komast á tíunda Evrópumótið í röð er orðin ansi veik eftir tap fyrir Tékklandi, 27-24, í Brno í gær. Afleitur fyrri hálfleikur varð Íslendingum að falli í leiknum. 15. júní 2017 06:00 Þjóðverjar, Frakkar og Danir tryggðu sér farseðilinn til Króatíu Evrópumeistarar Þjóðverja, heimsmeistarar Frakka og Danir tryggðu sér sæti í lokakeppni EM 2018 í Króatíu í dag. 14. júní 2017 20:40 Umfjöllun: Tékkland - Ísland 27-24 | Strákarnir sjálfum sér verstir í Tékklandi EM-draumur strákanna okkar er svo gott sem dáinn eftir grátlegt tap gegn Tékkum ytra. Ísland átti möguleika að fá að minnsta kosti stig úr leiknum en fór hrikalega illa að ráði sínu. 14. júní 2017 18:00 Strákarnir hans Patreks í góðri stöðu eftir sigur í miklum markaleik Lærisveinar Patreks Jóhannessonar í austurríska landsliðinu unnu þriggja marka sigur á því finnska, 36-39, í miklum markaleik í undankeppni EM 2018 í dag. 14. júní 2017 17:20 Atli Ævar og Ágúst Elí koma inn í hópinn Geir Sveinsson hefur kallað markvörð og línumann til æfinga fyrir leikinn á móti Úkraínu. 15. júní 2017 12:34 Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ Fótbolti Fleiri fréttir Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Sjá meira
Nánast búnir að Tékka sig út Von íslenska karlalandsliðsins í handbolta um að komast á tíunda Evrópumótið í röð er orðin ansi veik eftir tap fyrir Tékklandi, 27-24, í Brno í gær. Afleitur fyrri hálfleikur varð Íslendingum að falli í leiknum. 15. júní 2017 06:00
Þjóðverjar, Frakkar og Danir tryggðu sér farseðilinn til Króatíu Evrópumeistarar Þjóðverja, heimsmeistarar Frakka og Danir tryggðu sér sæti í lokakeppni EM 2018 í Króatíu í dag. 14. júní 2017 20:40
Umfjöllun: Tékkland - Ísland 27-24 | Strákarnir sjálfum sér verstir í Tékklandi EM-draumur strákanna okkar er svo gott sem dáinn eftir grátlegt tap gegn Tékkum ytra. Ísland átti möguleika að fá að minnsta kosti stig úr leiknum en fór hrikalega illa að ráði sínu. 14. júní 2017 18:00
Strákarnir hans Patreks í góðri stöðu eftir sigur í miklum markaleik Lærisveinar Patreks Jóhannessonar í austurríska landsliðinu unnu þriggja marka sigur á því finnska, 36-39, í miklum markaleik í undankeppni EM 2018 í dag. 14. júní 2017 17:20
Atli Ævar og Ágúst Elí koma inn í hópinn Geir Sveinsson hefur kallað markvörð og línumann til æfinga fyrir leikinn á móti Úkraínu. 15. júní 2017 12:34