Mickelson tekur fjölskylduna fram yfir US Open Henry Birgir Gunnarsson skrifar 15. júní 2017 12:29 Þetta er fyrsta risamótið í 23 ár þar sem hvorugur þessara herramanna er með. vísir/getty Það varð ljóst nú í hádeginu að einn besti kylfingur heims, Phil Mickelson, gæti ekki tekið þátt á US Open sem hefst í dag. Hann dró sig úr keppni af fjölskylduástæðum. Ástæðan er sú að hann vill ekki missa af því er dóttir hans, Amanda, útskrifast úr menntaskóla. Hún fæddist daginn eftir að sá örvhenti lenti í öðru sæti á US Open árið 1999. Mickelson var að vonast eftir því að mótinu myndi seinka vegna veðurs. Þá hefði hann náð að koma með einkaþotu. Veðurguðirnir voru ekki til í að stíga þann dans með honum. US Open er eina risamótið sem Mickelson hefur ekki náð að vinna en hann hefur sex sinnum lent í öðru sæti sem er met. Hann þarf að bíða í ár eftir því að reyna aftur. Þetta er fyrsta risamótið í 23 ár þar sem hvorki Mickelson né Tiger Woods eru með. Útsending frá mótinu hefst á Golfstöðinni klukkan 17.00. Golf Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Það varð ljóst nú í hádeginu að einn besti kylfingur heims, Phil Mickelson, gæti ekki tekið þátt á US Open sem hefst í dag. Hann dró sig úr keppni af fjölskylduástæðum. Ástæðan er sú að hann vill ekki missa af því er dóttir hans, Amanda, útskrifast úr menntaskóla. Hún fæddist daginn eftir að sá örvhenti lenti í öðru sæti á US Open árið 1999. Mickelson var að vonast eftir því að mótinu myndi seinka vegna veðurs. Þá hefði hann náð að koma með einkaþotu. Veðurguðirnir voru ekki til í að stíga þann dans með honum. US Open er eina risamótið sem Mickelson hefur ekki náð að vinna en hann hefur sex sinnum lent í öðru sæti sem er met. Hann þarf að bíða í ár eftir því að reyna aftur. Þetta er fyrsta risamótið í 23 ár þar sem hvorki Mickelson né Tiger Woods eru með. Útsending frá mótinu hefst á Golfstöðinni klukkan 17.00.
Golf Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira