Conor reif líka kjaft sem fótboltamaður: „Látið mig fá boltann og ég sé um þetta“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 15. júní 2017 13:00 Conor McGregor í leik á Írlandi á sínum yngri árum. Írski Íslandsvinurinn og vélbyssukjafturinn Conor McGregor, skærasta MMA-stjarna heims, verður milljarðamæringur 26. ágúst þegar hann fer í hnefaleikahringinn á móti Floyd Mayweather Jr. í Las Vegas. Það er ekki eins og Conor sé eitthvað fáttækur þessa dagana en á yngri árum átti hann ekkert og var ekki í bardagaíþróttum heldur æfði hann fótbolta. Margt hefur breyst hjá Íranum á síðustu árum. Conor spilaði í utandeildum Írlands á unglingsárum sínum í Dyflinni og var bara nokkuð góður að sögn fyrrverandi þjálfara síns. Sjálfur sagðist hann vera markavél þegar aðdáandi Conors spurði hann á Twitter hvort hann saknaði þess að spila utandeildarbolta á köldum vetrarkvöldum á Írlandi. Í viðtali við JSP rifjar Robbie Beakhurst, fyrrverandi þjálfari Conors hjá Slievenamon United í kristilegu deildinni á Írlandi upp tíma bardagastjörnunnar á fótboltavellinum. „Hann var framherji og var markahæstur í liðinu á hverju ári. Þegar ég tók við Yellowstone Celtic tók ég hann með mér og hann hélt áfram að leika sér að því að skora mörk,“ segir Breakhurst. „Conor sagði alltaf við liðsfélaga sína: „Látið mig fá boltann og ég sé um þetta.“ Hann var frábær leikmaður en við vorum líka með fínt lið. Þegar hann fór að einbeita sér meira að því að æfa MMA missti hann af leikjum og við leyfðum honum að sleppa æfingum,“ segir Robbie Breakhurst.“@Ger_Grehan: @TheNotoriousMMA Do you miss playing for Yellowstone Celtic on a freezin winters day? #AskNotorious” I was a goal machine.— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) September 7, 2013 Fótbolti MMA Tengdar fréttir Dong: Gunnar fær sérmeðferð hjá UFC þar sem hann er í liði Conors Kóreubúinn Dong Hyun-Kim fékk ekki að berjast við Gunnar Nelson í nóvember þar sem Gunnar meiddist og hann er nú byrjaður með stæla við Gunnar. 15. júní 2017 07:30 Conor og Mayweather mætast 26. ágúst Í kvöld var staðfest að boxbardagi þeirra Floyds Mayweather og Conors McGregor fari fram. 14. júní 2017 22:15 Ekkert MMA á dagskrá er Conor og Mayweather berjast Það var ekki farið að ráðum Gunnars Nelson er verið var að semja um boxbardaga á milli Conor McGregor og Floyd Mayweather. 15. júní 2017 09:00 Conor og Mayweather munu græða milljarða Það munu margir græða á ofurbardaga Floyd Mayweather og Conor McGregor og ekki síst bardagakapparnir báðir. 15. júní 2017 12:00 Dana White: Conor er 100% viss um að vinna Dana White, forseti UFC, segir að Conor McGregor sé handviss um að hann muni sigra Floyd Mayweather þegar þeir mætast í hringnum þann 26. ágúst næstkomandi. 14. júní 2017 23:34 Mest lesið Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Körfubolti Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Fótbolti Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Fótbolti Fleiri fréttir Undirbýr Liverpool líf án Salah? NFL-deildin er lyginni líkust Jordan reynir að troða á stjórnendum sports „sveitalubba“ Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Litli bróðir Stephen Curry til Golden State Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Ágúst Eðvald heim í Þór Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Viking norskur meistari í fyrsta sinn síðan 1991 Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Sjá meira
Írski Íslandsvinurinn og vélbyssukjafturinn Conor McGregor, skærasta MMA-stjarna heims, verður milljarðamæringur 26. ágúst þegar hann fer í hnefaleikahringinn á móti Floyd Mayweather Jr. í Las Vegas. Það er ekki eins og Conor sé eitthvað fáttækur þessa dagana en á yngri árum átti hann ekkert og var ekki í bardagaíþróttum heldur æfði hann fótbolta. Margt hefur breyst hjá Íranum á síðustu árum. Conor spilaði í utandeildum Írlands á unglingsárum sínum í Dyflinni og var bara nokkuð góður að sögn fyrrverandi þjálfara síns. Sjálfur sagðist hann vera markavél þegar aðdáandi Conors spurði hann á Twitter hvort hann saknaði þess að spila utandeildarbolta á köldum vetrarkvöldum á Írlandi. Í viðtali við JSP rifjar Robbie Beakhurst, fyrrverandi þjálfari Conors hjá Slievenamon United í kristilegu deildinni á Írlandi upp tíma bardagastjörnunnar á fótboltavellinum. „Hann var framherji og var markahæstur í liðinu á hverju ári. Þegar ég tók við Yellowstone Celtic tók ég hann með mér og hann hélt áfram að leika sér að því að skora mörk,“ segir Breakhurst. „Conor sagði alltaf við liðsfélaga sína: „Látið mig fá boltann og ég sé um þetta.“ Hann var frábær leikmaður en við vorum líka með fínt lið. Þegar hann fór að einbeita sér meira að því að æfa MMA missti hann af leikjum og við leyfðum honum að sleppa æfingum,“ segir Robbie Breakhurst.“@Ger_Grehan: @TheNotoriousMMA Do you miss playing for Yellowstone Celtic on a freezin winters day? #AskNotorious” I was a goal machine.— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) September 7, 2013
Fótbolti MMA Tengdar fréttir Dong: Gunnar fær sérmeðferð hjá UFC þar sem hann er í liði Conors Kóreubúinn Dong Hyun-Kim fékk ekki að berjast við Gunnar Nelson í nóvember þar sem Gunnar meiddist og hann er nú byrjaður með stæla við Gunnar. 15. júní 2017 07:30 Conor og Mayweather mætast 26. ágúst Í kvöld var staðfest að boxbardagi þeirra Floyds Mayweather og Conors McGregor fari fram. 14. júní 2017 22:15 Ekkert MMA á dagskrá er Conor og Mayweather berjast Það var ekki farið að ráðum Gunnars Nelson er verið var að semja um boxbardaga á milli Conor McGregor og Floyd Mayweather. 15. júní 2017 09:00 Conor og Mayweather munu græða milljarða Það munu margir græða á ofurbardaga Floyd Mayweather og Conor McGregor og ekki síst bardagakapparnir báðir. 15. júní 2017 12:00 Dana White: Conor er 100% viss um að vinna Dana White, forseti UFC, segir að Conor McGregor sé handviss um að hann muni sigra Floyd Mayweather þegar þeir mætast í hringnum þann 26. ágúst næstkomandi. 14. júní 2017 23:34 Mest lesið Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Körfubolti Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Fótbolti Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Fótbolti Fleiri fréttir Undirbýr Liverpool líf án Salah? NFL-deildin er lyginni líkust Jordan reynir að troða á stjórnendum sports „sveitalubba“ Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Litli bróðir Stephen Curry til Golden State Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Ágúst Eðvald heim í Þór Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Viking norskur meistari í fyrsta sinn síðan 1991 Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Sjá meira
Dong: Gunnar fær sérmeðferð hjá UFC þar sem hann er í liði Conors Kóreubúinn Dong Hyun-Kim fékk ekki að berjast við Gunnar Nelson í nóvember þar sem Gunnar meiddist og hann er nú byrjaður með stæla við Gunnar. 15. júní 2017 07:30
Conor og Mayweather mætast 26. ágúst Í kvöld var staðfest að boxbardagi þeirra Floyds Mayweather og Conors McGregor fari fram. 14. júní 2017 22:15
Ekkert MMA á dagskrá er Conor og Mayweather berjast Það var ekki farið að ráðum Gunnars Nelson er verið var að semja um boxbardaga á milli Conor McGregor og Floyd Mayweather. 15. júní 2017 09:00
Conor og Mayweather munu græða milljarða Það munu margir græða á ofurbardaga Floyd Mayweather og Conor McGregor og ekki síst bardagakapparnir báðir. 15. júní 2017 12:00
Dana White: Conor er 100% viss um að vinna Dana White, forseti UFC, segir að Conor McGregor sé handviss um að hann muni sigra Floyd Mayweather þegar þeir mætast í hringnum þann 26. ágúst næstkomandi. 14. júní 2017 23:34