Sipilä: Engar forsendur fyrir áframhaldandi samstarf við Sanna Finna 12. júní 2017 11:45 Juha Sipilä, forsætisráðherra Finnlands. Vísir/AFP Juha Sipilä, forsætisráðherra Finnlands, segir engar forsendur vera fyrir áframhaldandi stjórnarsamstarfi með Sönnum Finnum undir stjórn Evrópuþingmannsins Jussi Halla-aho. Sipilä greindi frá þessu á Twitter-síðu sinni fyrir stundu. Miðflokkur Sipilä, Þjóðarbandalagið og Sannir Finnar hafa starfað saman í ríkisstjórn síðastliðin tvö ár. Halla-aho var kjörinn nýr formaður Sannra Finna um helgina en hann þykir mun harðari í andstöðu sinni gegn innflytjendum en forveri hans í formannsstól, utanríkisráðherrann Timo Soini. Formenn stjórnarflokkanna komu saman til neyðarfundar á heimili forsætisráðherrans í morgun, en þingmenn Miðflokksins og Þjóðarbandalagsins munu koma saman til þingflokksfundar síðar í dag til að ræða stöðuna sem upp er komin. Fjármálaráðherrann og formaður Þjóðarbandalagsins, Petteri Orpo, hefur tekið í svipaðan streng og forsætisráðherrann og segir Sanna Finna ekki lengur vera sama flokk og fyrir tveimur árum, nú þegar Halla-aho hefur tekið við formennsku. Finnskir fjölmiðlar segja að leiðtogar í stjórnarandstöðunni vilji að boðað verði til þingkosninga, en þá er einnig hugsanlegt að Sænski þjóðarflokkurinn og Kristilegir demókratar taki sæti Sannra Finna í ríkisstjórn. Sipilä hefur boðað til blaðamannafundar klukkan 14 að íslenskum tíma.Keskustelut käyty. Yhteinen esityksemme Kesk./Kok. eduskuntaryhmille: ei edellytyksiä jatkaa yhteistyötä Halla-ahon johtaman PS:n kanssa.— Juha Sipilä (@juhasipila) June 12, 2017 Finnland Norðurlönd Tengdar fréttir Örlög finnsku ríkisstjórnarinnar kunna að ráðast í dag Margir eru óánægðir með kjör Jussi Halla-aho sem nýs formanns Sannra Finna. 12. júní 2017 09:51 Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira Innlent Fleiri fréttir Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sjá meira
Juha Sipilä, forsætisráðherra Finnlands, segir engar forsendur vera fyrir áframhaldandi stjórnarsamstarfi með Sönnum Finnum undir stjórn Evrópuþingmannsins Jussi Halla-aho. Sipilä greindi frá þessu á Twitter-síðu sinni fyrir stundu. Miðflokkur Sipilä, Þjóðarbandalagið og Sannir Finnar hafa starfað saman í ríkisstjórn síðastliðin tvö ár. Halla-aho var kjörinn nýr formaður Sannra Finna um helgina en hann þykir mun harðari í andstöðu sinni gegn innflytjendum en forveri hans í formannsstól, utanríkisráðherrann Timo Soini. Formenn stjórnarflokkanna komu saman til neyðarfundar á heimili forsætisráðherrans í morgun, en þingmenn Miðflokksins og Þjóðarbandalagsins munu koma saman til þingflokksfundar síðar í dag til að ræða stöðuna sem upp er komin. Fjármálaráðherrann og formaður Þjóðarbandalagsins, Petteri Orpo, hefur tekið í svipaðan streng og forsætisráðherrann og segir Sanna Finna ekki lengur vera sama flokk og fyrir tveimur árum, nú þegar Halla-aho hefur tekið við formennsku. Finnskir fjölmiðlar segja að leiðtogar í stjórnarandstöðunni vilji að boðað verði til þingkosninga, en þá er einnig hugsanlegt að Sænski þjóðarflokkurinn og Kristilegir demókratar taki sæti Sannra Finna í ríkisstjórn. Sipilä hefur boðað til blaðamannafundar klukkan 14 að íslenskum tíma.Keskustelut käyty. Yhteinen esityksemme Kesk./Kok. eduskuntaryhmille: ei edellytyksiä jatkaa yhteistyötä Halla-ahon johtaman PS:n kanssa.— Juha Sipilä (@juhasipila) June 12, 2017
Finnland Norðurlönd Tengdar fréttir Örlög finnsku ríkisstjórnarinnar kunna að ráðast í dag Margir eru óánægðir með kjör Jussi Halla-aho sem nýs formanns Sannra Finna. 12. júní 2017 09:51 Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira Innlent Fleiri fréttir Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sjá meira
Örlög finnsku ríkisstjórnarinnar kunna að ráðast í dag Margir eru óánægðir með kjör Jussi Halla-aho sem nýs formanns Sannra Finna. 12. júní 2017 09:51
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent