Twitter eftir leik: „Hörður Björgvin axlaði ábyrgð“ Jón Hjörtur Emilsson skrifar 11. júní 2017 20:42 Hörður Björgvin var á allra vörum á Twitter. Vísir/Getty Leik Íslands og Króatíu var að ljúka rétt í þessu en Ísland sigraði 1-0. Hörður Björgvin tryggði okkur sigurinn með skallamarki á 90 mínútu eftir spennandi leik Eins og alltaf er umræðan mikil á Twitter en hér má sjá helstu viðbrögðin yfir leiknum en Emil Hallfreðsson og Hörður Björgvin voru vinsælir.Og hann fær ekki að spila í Bristol City geggjaður! #AframIsland— Elías K. Guðmundsson (@eliaskarl) June 11, 2017 Hörður Björgvin axlaði ábyrgð. #AframIsland #Ísland #WCQualifiers— Fridrik Runarsson (@FridrikIngi) June 11, 2017 HÖRÐUR BJÖRGVIN. Hversu verðskuldað? #fotboltinet #ICECRO— Sunna Kristín (@sunnakh) June 11, 2017 Hörður búinn að vera algjörlega geggjaður í þessum leik #fotboltinet— Pétur Júníusson (@PeturJuniusson) June 11, 2017 Emil er búinn að vera mjög solid inni á miðjunni.— Kjartan A Kjartanss. (@kjartansson4) June 11, 2017 Alltaf gaman að horfa á Emil Hallfreðsson spila fótbolta #fotboltinet besti non-starter Íslands undanfarin ár— Einar Oli (@einar_oli) June 11, 2017 Nú geta menn hætt að tala Emil Hallfreðsson niður. Hann þarf ekkert að sanna fyrir elítunni.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) June 11, 2017 Solid frammistaða. Króatarnir ekki fengið mikinn frið. Vængmennirnir okkar mega gera betur. Gaman að sjá Emma "bossa" miðjuna. Öflugur.— Hörður Magnússon (@HoddiMagnusson) June 11, 2017 Ok, ég verð bara að spyrja: hvað í andskt. eru föst leikatriði sem við erum svona góð í? #AframIsland— Helgi Eiríkur (@svelgur) June 11, 2017 Laugardalsvöllur vs Tórsvöllur pic.twitter.com/KYvtzg5DXj— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) June 11, 2017 Jesús minn pic.twitter.com/cwFbyfI0Fp— Guðmundur Sævarsson (@gummisaevars) June 11, 2017 Fékk six pakk uppúr þurru í sófanum við sigur #AframIsland— Bubbi Morthens (@BubbiMorthens) June 11, 2017 Þvílíkt lið #RoadToRussia #ICECRO— Gummi Ben (@GummiBen) June 11, 2017 Emil blómstraði í sinni stöðu á móti einni bestu miðju heims og Hörður að öðrum ólöstuðum maður leiksins! Klassa frammistaða!! #AframIsland— Gardar Gunnlaugsson (@Gunnlaugsson9) June 11, 2017 #isl proudly presents another 3 points :) #aframisland huh huh huh huh huh...#islcro pic.twitter.com/jylDmyfDeS— Eric Marr (@ericmarr) June 11, 2017 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Í beinni: Ísland - Frakkland | Lokaleikur strákanna á EM Körfubolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Fótbolti Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Enski boltinn Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Fótbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Arnar og Hákon sitja fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Isak í fjölmiðlafeluleik Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Sædís kom að dýrmætu marki „Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ Freyr ósáttur við Bodø/Glimt og sakar þá um hroka Leikir U-21 árs strákanna í opinni dagskrá á Sýn Sport HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Gæti spilað fyrsta landsleikinn í sjö ár Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Sjá meira
Leik Íslands og Króatíu var að ljúka rétt í þessu en Ísland sigraði 1-0. Hörður Björgvin tryggði okkur sigurinn með skallamarki á 90 mínútu eftir spennandi leik Eins og alltaf er umræðan mikil á Twitter en hér má sjá helstu viðbrögðin yfir leiknum en Emil Hallfreðsson og Hörður Björgvin voru vinsælir.Og hann fær ekki að spila í Bristol City geggjaður! #AframIsland— Elías K. Guðmundsson (@eliaskarl) June 11, 2017 Hörður Björgvin axlaði ábyrgð. #AframIsland #Ísland #WCQualifiers— Fridrik Runarsson (@FridrikIngi) June 11, 2017 HÖRÐUR BJÖRGVIN. Hversu verðskuldað? #fotboltinet #ICECRO— Sunna Kristín (@sunnakh) June 11, 2017 Hörður búinn að vera algjörlega geggjaður í þessum leik #fotboltinet— Pétur Júníusson (@PeturJuniusson) June 11, 2017 Emil er búinn að vera mjög solid inni á miðjunni.— Kjartan A Kjartanss. (@kjartansson4) June 11, 2017 Alltaf gaman að horfa á Emil Hallfreðsson spila fótbolta #fotboltinet besti non-starter Íslands undanfarin ár— Einar Oli (@einar_oli) June 11, 2017 Nú geta menn hætt að tala Emil Hallfreðsson niður. Hann þarf ekkert að sanna fyrir elítunni.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) June 11, 2017 Solid frammistaða. Króatarnir ekki fengið mikinn frið. Vængmennirnir okkar mega gera betur. Gaman að sjá Emma "bossa" miðjuna. Öflugur.— Hörður Magnússon (@HoddiMagnusson) June 11, 2017 Ok, ég verð bara að spyrja: hvað í andskt. eru föst leikatriði sem við erum svona góð í? #AframIsland— Helgi Eiríkur (@svelgur) June 11, 2017 Laugardalsvöllur vs Tórsvöllur pic.twitter.com/KYvtzg5DXj— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) June 11, 2017 Jesús minn pic.twitter.com/cwFbyfI0Fp— Guðmundur Sævarsson (@gummisaevars) June 11, 2017 Fékk six pakk uppúr þurru í sófanum við sigur #AframIsland— Bubbi Morthens (@BubbiMorthens) June 11, 2017 Þvílíkt lið #RoadToRussia #ICECRO— Gummi Ben (@GummiBen) June 11, 2017 Emil blómstraði í sinni stöðu á móti einni bestu miðju heims og Hörður að öðrum ólöstuðum maður leiksins! Klassa frammistaða!! #AframIsland— Gardar Gunnlaugsson (@Gunnlaugsson9) June 11, 2017 #isl proudly presents another 3 points :) #aframisland huh huh huh huh huh...#islcro pic.twitter.com/jylDmyfDeS— Eric Marr (@ericmarr) June 11, 2017
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Í beinni: Ísland - Frakkland | Lokaleikur strákanna á EM Körfubolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Fótbolti Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Enski boltinn Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Fótbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Arnar og Hákon sitja fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Isak í fjölmiðlafeluleik Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Sædís kom að dýrmætu marki „Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ Freyr ósáttur við Bodø/Glimt og sakar þá um hroka Leikir U-21 árs strákanna í opinni dagskrá á Sýn Sport HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Gæti spilað fyrsta landsleikinn í sjö ár Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Sjá meira