Ólafía spilar á afar krefjandi velli Þorsteinn Hallgrímsson skrifar 29. júní 2017 12:30 Ólafía á Olympia Fields vellinum. vísir/friðrik þór Olympia Fields golfklúbburinn er glæsilegur í alla staði. Klúbbhúsið er stórt og flott, æfingasvæðið eins og best verður á kosið, tveir 18 holu golfvellir (North og South). Við Friðrik Þór Halldórsson erum komnir hingað til að fylgjast með Ólafíu Þórunni Kristinsdóttir, okkar fremsta kylfingi. North völlurinn sem hún glímir við næstu daga er ekkert lamb að leika sér við hann er 6.080 metrar að lengd par 71. Karginn hefur fengið að vaxa frá því í um miðja síðustu viku og er hann svo þéttur á mörgum stöðum að þó að kylfingar standi um þrjá metra frá boltanum þá sjá þeir hann ekki. Ólafía Þórunn sagði í viðtali við okkur í gær að betra væri að lenda í glompu heldur en í karganum. Talandi um glompur þá eru þær „aðeins“ 91 á vellinum sem gerir rúmlega fimm glompur að meðaltali á hverri braut. Mikill halli og brot er í flestum flötum og eru margir staðir á flötunum þar sem alls ekki má staðsetja boltann því þá er ekki hægt að pútta nálægt holunni ef púttið er niður á móti eða á hlið. Hraðinn á flötunum er á milli 12 og 13 á stimpmeter sem er mælieining sem reiknar út hraða á flötum. Fyrir áhugamennina er hægt að segja að flatirnar séu ósanngjarnar vegna hraða þeirra. Brautir eru langar og þröngar og því mikilvægt að hitta þær í teighöggum. Sem sagt niðurstaðan er sú að Ólafía Þórunn Kristinsdóttir þarf að slá vel af teig, hitta margar flatir, vippa vel og pútta frábærlega til þess að leika vel á fyrsta degi KPMG PGA Championship mótsins.Golfstöðin sýnir beint frá mótinu og hefst bein útsending klukkan 16:30 í dag.Það var létt yfir Ólafíu í gær.vísir/friðrik þór Golf Tengdar fréttir Ólafía í góðum félagsskap á PGA-meistaramótinu Phil Mickelson heilsaði uppi á þá kylfinga sem eru styrktir af KPMG, þeirra á meðal Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur. 27. júní 2017 08:30 Faðir Ólafíu segir dáleiðslu hafa reynst henni vel í golfinu Kristinn J. Gíslason, faðir golfstjörnunnar Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur, segir andlegu hlið golfsins mjög mikilvæga. Hann hefur notfært sér dáleiðsluþekkingu sína og hjálpað kylfingum, þar á meðal Alfreði syni sínum, og auðvitað Ólafíu. 26. júní 2017 22:21 Meira fé og fleiri stig í boði fyrir Ólafíu á risamótinu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir keppir fyrst allra íslenskra kylfinga á risamóti um næstu helgi. Hún fékk fínt veganesti í Arkansas um helgina. 26. júní 2017 07:00 Vil sýna hvað ég spila vel Ólafía Þórunn Kristinsdóttir heldur áfram að vera brautryðjandi íslenskra kylfinga þegar hún hefur í dag keppni á stórmóti í golfi, fyrst íslenskra kylfinga. Hún hefur fundið fyrir ofþreytu eftir álag síðustu vikna. 29. júní 2017 07:00 Ólafía: Tilfinningin er æðisleg Stöð 2 Sport er mætt til Chicago og hitti Ólafíu Þórunni Kristinsdóttir degi áður en hún brýtur enn eitt blaðið í íslenskri golfsögu. 28. júní 2017 19:30 Ólafía Þórunn fær boð á risamót Ólafía Þórunn Krisinsdóttir, fyrst allra íslenskra kylfinga á risamót. 25. júní 2017 11:33 Ólafía: Phil er alger snillingur Ólafía Þórunn Kristinsdóttir segir að Phil Mickelson hafi lag á því að ná til fólks. 28. júní 2017 13:00 Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Sjá meira
Olympia Fields golfklúbburinn er glæsilegur í alla staði. Klúbbhúsið er stórt og flott, æfingasvæðið eins og best verður á kosið, tveir 18 holu golfvellir (North og South). Við Friðrik Þór Halldórsson erum komnir hingað til að fylgjast með Ólafíu Þórunni Kristinsdóttir, okkar fremsta kylfingi. North völlurinn sem hún glímir við næstu daga er ekkert lamb að leika sér við hann er 6.080 metrar að lengd par 71. Karginn hefur fengið að vaxa frá því í um miðja síðustu viku og er hann svo þéttur á mörgum stöðum að þó að kylfingar standi um þrjá metra frá boltanum þá sjá þeir hann ekki. Ólafía Þórunn sagði í viðtali við okkur í gær að betra væri að lenda í glompu heldur en í karganum. Talandi um glompur þá eru þær „aðeins“ 91 á vellinum sem gerir rúmlega fimm glompur að meðaltali á hverri braut. Mikill halli og brot er í flestum flötum og eru margir staðir á flötunum þar sem alls ekki má staðsetja boltann því þá er ekki hægt að pútta nálægt holunni ef púttið er niður á móti eða á hlið. Hraðinn á flötunum er á milli 12 og 13 á stimpmeter sem er mælieining sem reiknar út hraða á flötum. Fyrir áhugamennina er hægt að segja að flatirnar séu ósanngjarnar vegna hraða þeirra. Brautir eru langar og þröngar og því mikilvægt að hitta þær í teighöggum. Sem sagt niðurstaðan er sú að Ólafía Þórunn Kristinsdóttir þarf að slá vel af teig, hitta margar flatir, vippa vel og pútta frábærlega til þess að leika vel á fyrsta degi KPMG PGA Championship mótsins.Golfstöðin sýnir beint frá mótinu og hefst bein útsending klukkan 16:30 í dag.Það var létt yfir Ólafíu í gær.vísir/friðrik þór
Golf Tengdar fréttir Ólafía í góðum félagsskap á PGA-meistaramótinu Phil Mickelson heilsaði uppi á þá kylfinga sem eru styrktir af KPMG, þeirra á meðal Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur. 27. júní 2017 08:30 Faðir Ólafíu segir dáleiðslu hafa reynst henni vel í golfinu Kristinn J. Gíslason, faðir golfstjörnunnar Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur, segir andlegu hlið golfsins mjög mikilvæga. Hann hefur notfært sér dáleiðsluþekkingu sína og hjálpað kylfingum, þar á meðal Alfreði syni sínum, og auðvitað Ólafíu. 26. júní 2017 22:21 Meira fé og fleiri stig í boði fyrir Ólafíu á risamótinu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir keppir fyrst allra íslenskra kylfinga á risamóti um næstu helgi. Hún fékk fínt veganesti í Arkansas um helgina. 26. júní 2017 07:00 Vil sýna hvað ég spila vel Ólafía Þórunn Kristinsdóttir heldur áfram að vera brautryðjandi íslenskra kylfinga þegar hún hefur í dag keppni á stórmóti í golfi, fyrst íslenskra kylfinga. Hún hefur fundið fyrir ofþreytu eftir álag síðustu vikna. 29. júní 2017 07:00 Ólafía: Tilfinningin er æðisleg Stöð 2 Sport er mætt til Chicago og hitti Ólafíu Þórunni Kristinsdóttir degi áður en hún brýtur enn eitt blaðið í íslenskri golfsögu. 28. júní 2017 19:30 Ólafía Þórunn fær boð á risamót Ólafía Þórunn Krisinsdóttir, fyrst allra íslenskra kylfinga á risamót. 25. júní 2017 11:33 Ólafía: Phil er alger snillingur Ólafía Þórunn Kristinsdóttir segir að Phil Mickelson hafi lag á því að ná til fólks. 28. júní 2017 13:00 Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Sjá meira
Ólafía í góðum félagsskap á PGA-meistaramótinu Phil Mickelson heilsaði uppi á þá kylfinga sem eru styrktir af KPMG, þeirra á meðal Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur. 27. júní 2017 08:30
Faðir Ólafíu segir dáleiðslu hafa reynst henni vel í golfinu Kristinn J. Gíslason, faðir golfstjörnunnar Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur, segir andlegu hlið golfsins mjög mikilvæga. Hann hefur notfært sér dáleiðsluþekkingu sína og hjálpað kylfingum, þar á meðal Alfreði syni sínum, og auðvitað Ólafíu. 26. júní 2017 22:21
Meira fé og fleiri stig í boði fyrir Ólafíu á risamótinu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir keppir fyrst allra íslenskra kylfinga á risamóti um næstu helgi. Hún fékk fínt veganesti í Arkansas um helgina. 26. júní 2017 07:00
Vil sýna hvað ég spila vel Ólafía Þórunn Kristinsdóttir heldur áfram að vera brautryðjandi íslenskra kylfinga þegar hún hefur í dag keppni á stórmóti í golfi, fyrst íslenskra kylfinga. Hún hefur fundið fyrir ofþreytu eftir álag síðustu vikna. 29. júní 2017 07:00
Ólafía: Tilfinningin er æðisleg Stöð 2 Sport er mætt til Chicago og hitti Ólafíu Þórunni Kristinsdóttir degi áður en hún brýtur enn eitt blaðið í íslenskri golfsögu. 28. júní 2017 19:30
Ólafía Þórunn fær boð á risamót Ólafía Þórunn Krisinsdóttir, fyrst allra íslenskra kylfinga á risamót. 25. júní 2017 11:33
Ólafía: Phil er alger snillingur Ólafía Þórunn Kristinsdóttir segir að Phil Mickelson hafi lag á því að ná til fólks. 28. júní 2017 13:00