Drexler ósammála LeBron: Houston var ekki fyrsta ofurliðið í NBA Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. júní 2017 23:00 Clyde Drexler, Hakeem Olajuwon og Charles Barkley mynduðu hryggjarstykkið í sterku liði Houston um miðjan 10. áratug síðustu aldar. vísir/getty Clyde Drexler segir að lið Houston Rockets tímabilið 1995-96 hafi ekki verið fyrsta ofurliðið í sögu NBA-deildarinnar eins og LeBron James hélt fram á dögunum. Talsverð umræða skapaðist um svokölluð ofurlið í sögu NBA-deildarinnar eftir að James fullyrti að hann hefði verið hluti af slíku liði. Í hlaðvarpinu Road Trippin', sem er í umsjón Richards Jefferson og Channings Frye, samherja James hjá Cleveland Cavaliers, benti James á að Houston-liðið 1995-96 og Los Angeles Lakers 2003-04 hafi verið fyrstu ofurliðin í NBA. Umrætt Houston-lið innihélt, auk Drexlers, Hakeem Olajuwon og Charles Barkley. Í Lakers-liðinu 2003-04 voru svo Kobe Bryant, Shaquille O'Neal, Karl Malone og Gary Payton. Drexler vill ekki meina að Houston-liðið hans hafi verið fyrsta ofurliðið í NBA. „Ég elska LeBron en ég er á annarri skoðun,“ sagði Drexler og nefndi lið Lakers og Boston Celtics á 9. áratug síðustu aldar sem voru með stjörnur í nánast hverri einustu stöðu. Drexler nefndi einnig lið Boston á 7. áratugnum. „Þessi fyrstu Celtics-lið á 7. áratugnum með Bill Russell, [John] Havlicek, [Bob] Cousy og Sam Jones. Það var fyrsta ofurliðin. Svo þetta nær lengra aftur,“ sagði Drexler sem varð NBA-meistari með Houston árið 1995.Bill Russell var hluti af fyrsta ofurliðinu í sögu NBA að mati Drexlers.vísir/epa NBA Mest lesið Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Fleiri fréttir Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Sjá meira
Clyde Drexler segir að lið Houston Rockets tímabilið 1995-96 hafi ekki verið fyrsta ofurliðið í sögu NBA-deildarinnar eins og LeBron James hélt fram á dögunum. Talsverð umræða skapaðist um svokölluð ofurlið í sögu NBA-deildarinnar eftir að James fullyrti að hann hefði verið hluti af slíku liði. Í hlaðvarpinu Road Trippin', sem er í umsjón Richards Jefferson og Channings Frye, samherja James hjá Cleveland Cavaliers, benti James á að Houston-liðið 1995-96 og Los Angeles Lakers 2003-04 hafi verið fyrstu ofurliðin í NBA. Umrætt Houston-lið innihélt, auk Drexlers, Hakeem Olajuwon og Charles Barkley. Í Lakers-liðinu 2003-04 voru svo Kobe Bryant, Shaquille O'Neal, Karl Malone og Gary Payton. Drexler vill ekki meina að Houston-liðið hans hafi verið fyrsta ofurliðið í NBA. „Ég elska LeBron en ég er á annarri skoðun,“ sagði Drexler og nefndi lið Lakers og Boston Celtics á 9. áratug síðustu aldar sem voru með stjörnur í nánast hverri einustu stöðu. Drexler nefndi einnig lið Boston á 7. áratugnum. „Þessi fyrstu Celtics-lið á 7. áratugnum með Bill Russell, [John] Havlicek, [Bob] Cousy og Sam Jones. Það var fyrsta ofurliðin. Svo þetta nær lengra aftur,“ sagði Drexler sem varð NBA-meistari með Houston árið 1995.Bill Russell var hluti af fyrsta ofurliðinu í sögu NBA að mati Drexlers.vísir/epa
NBA Mest lesið Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Fleiri fréttir Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Sjá meira