Trump sakar Obama um aðgerðarleysi Atli Ísleifsson skrifar 24. júní 2017 23:30 Donald Trump hefur sagt rannsóknirnar á mögulegum tengslum rússneskra stjórnvalda og manna tengdum Trump vera "nornaveiðar“. Vísir/afp Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur sakað forvera sinn í embætti, Barack Obama, um aðgerðaleysi varðandi meint afskipti Rússa af bandarísku forsetakosningunum. Trump segir að Obama hafi frétt af afskiptunum löngu fyrir kosningarnar sjálfar og „ekkert gert“. Ummæli Trump koma í kjölfar greinar bandaríska blaðsins Washington Post þar sem fram kemur að Obama hafi frétt af „beinni aðkomu“ Vladimír Pútín Rússlandsforseta af kosningunum í ágúst á síðasta ári, en kosningarnar voru haldnar í nóvember. Nokkrar rannsóknir standa nú yfir í Bandaríkjunum á meintum afskiptum Rússa af kosningunum.Bein aðkoma Pútín Í grein Washington Post kemur fram að heimildarmenn Obama innan rússneska stjórnkerfisins hafi greint honum frá því að Pútín ætti aðkomu að tölvuherferð ætlaðri að trufla kosningarnar, skaða framboð Demókratans Hillary Clinton og hjálpa framboði Trump. Þar segir einnig að Obama og ráðgjafar hans hafi rætt fjölda möguleika til að refsa Rússum en að lokum ákveðið að grípa til táknrænna aðgerða. Þannig var 35 rússneskum embættismönnum vísað úr landi í desember síðastliðinn, mörgum vikum eftir kosningarnar. Obama hafi óttast að ef hann myndi grípa til aðgerða gegn Rússum væri hætta á að almenningur myndi líta svo á að hann væri sjálfur að skipta sér af kosningunum. Trump hefur sagt rannsóknirnar á mögulegum tengslum rússneskra stjórnvalda og manna tengdum Trump vera „nornaveiðar“.Since the Obama Administration was told way before the 2016 Election that the Russians were meddling, why no action? Focus on them, not T!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) June 24, 2017 Donald Trump Mest lesið Tvær konur sluppu úr brennandi bíl Innlent Agnes Johansen er látin Innlent Mikill viðbúnaður vegna sjóslyss við Ísafjarðardjúp Innlent Reyndi að stinga af frá 700 þúsund króna hótelreikningi Innlent Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Innlent „Af einhverjum ástæðum er það ávallt Degi B. Eggertssyni að kenna“ Innlent Brúin komin upp við Dugguvog Innlent Vilja fá að hafa áhrif á nærumhverfið og segja „ekki fleiri kassa“ Innlent Brá sér í túristalíki og segir leigubílstjóra hafa okrað á sér Innlent Framtíðarnefnd lifir og formaðurinn fær tvær milljónir á ári Innlent Fleiri fréttir Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Sjá meira
Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur sakað forvera sinn í embætti, Barack Obama, um aðgerðaleysi varðandi meint afskipti Rússa af bandarísku forsetakosningunum. Trump segir að Obama hafi frétt af afskiptunum löngu fyrir kosningarnar sjálfar og „ekkert gert“. Ummæli Trump koma í kjölfar greinar bandaríska blaðsins Washington Post þar sem fram kemur að Obama hafi frétt af „beinni aðkomu“ Vladimír Pútín Rússlandsforseta af kosningunum í ágúst á síðasta ári, en kosningarnar voru haldnar í nóvember. Nokkrar rannsóknir standa nú yfir í Bandaríkjunum á meintum afskiptum Rússa af kosningunum.Bein aðkoma Pútín Í grein Washington Post kemur fram að heimildarmenn Obama innan rússneska stjórnkerfisins hafi greint honum frá því að Pútín ætti aðkomu að tölvuherferð ætlaðri að trufla kosningarnar, skaða framboð Demókratans Hillary Clinton og hjálpa framboði Trump. Þar segir einnig að Obama og ráðgjafar hans hafi rætt fjölda möguleika til að refsa Rússum en að lokum ákveðið að grípa til táknrænna aðgerða. Þannig var 35 rússneskum embættismönnum vísað úr landi í desember síðastliðinn, mörgum vikum eftir kosningarnar. Obama hafi óttast að ef hann myndi grípa til aðgerða gegn Rússum væri hætta á að almenningur myndi líta svo á að hann væri sjálfur að skipta sér af kosningunum. Trump hefur sagt rannsóknirnar á mögulegum tengslum rússneskra stjórnvalda og manna tengdum Trump vera „nornaveiðar“.Since the Obama Administration was told way before the 2016 Election that the Russians were meddling, why no action? Focus on them, not T!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) June 24, 2017
Donald Trump Mest lesið Tvær konur sluppu úr brennandi bíl Innlent Agnes Johansen er látin Innlent Mikill viðbúnaður vegna sjóslyss við Ísafjarðardjúp Innlent Reyndi að stinga af frá 700 þúsund króna hótelreikningi Innlent Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Innlent „Af einhverjum ástæðum er það ávallt Degi B. Eggertssyni að kenna“ Innlent Brúin komin upp við Dugguvog Innlent Vilja fá að hafa áhrif á nærumhverfið og segja „ekki fleiri kassa“ Innlent Brá sér í túristalíki og segir leigubílstjóra hafa okrað á sér Innlent Framtíðarnefnd lifir og formaðurinn fær tvær milljónir á ári Innlent Fleiri fréttir Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Sjá meira