Ráðherra eykur þorskkvótann Atli Ísleifsson skrifar 23. júní 2017 17:21 Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegsráðherra vísir/anton brink Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur gefið út reglugerð um leyfilegan heildarafla í íslenskri fiskveiðilögsögu fyrir næsta fiskveiðiár. Þorskkvótinn er aukinn úr 244 þúsundum tonna í 255 þúsund tonn. Í tilkynningu frá ráðuneytinu segir að ráðherra fylgir veiðiráðgjöf Hafrannsóknastofnunar í öllum tegundum. „Í nýlegri skýrslu Hafrannsóknastofnunar kemur fram að staða margra fiskistofna sé sterk og því ráðleggur stofnunin aukinn afla í mikilvægum tegundum s.s. þorski og ýsu. Hins vegar er ástand íslensku sumargotssíldarinnar slæmt vegna sýkingar og þarf því að draga verulega úr veiðum,“ segir í tilkynningunni. Nánar má lesa um málið á vef ráðuneytisins, en að neðan má sjá má sjá kvóta eftir fisktegundum. Sjávarútvegur Tengdar fréttir Hörmungarástand á íslensku sumargotssíldinni Hafrannsóknarstofnun leggur til sex prósenta aukningu á aflamarki þorsks fyrir næsta fiskveiðiár og tuttugu prósenta aukningu í ýsu. Hins vegar leggur stofnunin til stórfellda lækkun á heimildum til síldveiða, eða um 38 prósent. 13. júní 2017 20:12 Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Erlent Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Erlent Fleiri fréttir Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Sjá meira
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur gefið út reglugerð um leyfilegan heildarafla í íslenskri fiskveiðilögsögu fyrir næsta fiskveiðiár. Þorskkvótinn er aukinn úr 244 þúsundum tonna í 255 þúsund tonn. Í tilkynningu frá ráðuneytinu segir að ráðherra fylgir veiðiráðgjöf Hafrannsóknastofnunar í öllum tegundum. „Í nýlegri skýrslu Hafrannsóknastofnunar kemur fram að staða margra fiskistofna sé sterk og því ráðleggur stofnunin aukinn afla í mikilvægum tegundum s.s. þorski og ýsu. Hins vegar er ástand íslensku sumargotssíldarinnar slæmt vegna sýkingar og þarf því að draga verulega úr veiðum,“ segir í tilkynningunni. Nánar má lesa um málið á vef ráðuneytisins, en að neðan má sjá má sjá kvóta eftir fisktegundum.
Sjávarútvegur Tengdar fréttir Hörmungarástand á íslensku sumargotssíldinni Hafrannsóknarstofnun leggur til sex prósenta aukningu á aflamarki þorsks fyrir næsta fiskveiðiár og tuttugu prósenta aukningu í ýsu. Hins vegar leggur stofnunin til stórfellda lækkun á heimildum til síldveiða, eða um 38 prósent. 13. júní 2017 20:12 Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Erlent Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Erlent Fleiri fréttir Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Sjá meira
Hörmungarástand á íslensku sumargotssíldinni Hafrannsóknarstofnun leggur til sex prósenta aukningu á aflamarki þorsks fyrir næsta fiskveiðiár og tuttugu prósenta aukningu í ýsu. Hins vegar leggur stofnunin til stórfellda lækkun á heimildum til síldveiða, eða um 38 prósent. 13. júní 2017 20:12