Sjáðu nýju stikluna fyrir Blade Runner 2049 Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 17. júlí 2017 15:45 Ryan Gosling fer með eitt aðalhlutverkið í myndinni. Warner Bros gáfu út í dag aðra stikluna fyrir stórmyndina Blade Runner 2049 sem frumsýnd verður hér á landi í haust en myndin er framhald af Blade Runner sem kom út árið 1982. Blade Runner 2049 gerist 30 árum eftir að fyrri myndin átti sér stað og fjallar um lögreglumanninn K, sem leikinn er af Ryan Gosling, sem leitar að Rick Deckard, sem Harrison Ford leikur sem fyrr, en ekkert hefur sést af Deckard í þrjá áratugi. K kemst hins vegar á snoðir um gamalt og grafið leyndarmál, sem getur umturnað heiminum, og þarf á hjálp Deckard að halda. Með önnur hlutverk fara meðal annars Robin Wright, Ana de Armas, Jared Leto og Mackenzie Davis. Stikluna má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Menning Auddi og Steindi í BDSM Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Warner Bros gáfu út í dag aðra stikluna fyrir stórmyndina Blade Runner 2049 sem frumsýnd verður hér á landi í haust en myndin er framhald af Blade Runner sem kom út árið 1982. Blade Runner 2049 gerist 30 árum eftir að fyrri myndin átti sér stað og fjallar um lögreglumanninn K, sem leikinn er af Ryan Gosling, sem leitar að Rick Deckard, sem Harrison Ford leikur sem fyrr, en ekkert hefur sést af Deckard í þrjá áratugi. K kemst hins vegar á snoðir um gamalt og grafið leyndarmál, sem getur umturnað heiminum, og þarf á hjálp Deckard að halda. Með önnur hlutverk fara meðal annars Robin Wright, Ana de Armas, Jared Leto og Mackenzie Davis. Stikluna má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.
Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Menning Auddi og Steindi í BDSM Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein