Snæfellskonur endurheimta Íslandsmeistarakana og mikinn Íslandsvin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. júlí 2017 09:30 Kristen Denise McCarthy með íslenska fánann á landsleik í Ungverjalandi. Vísir/ÓskarÓ Kristen Denise McCarthy hefur skrifað undir samning um að spila með Snæfelli í Domino´s deild kvenna í körfubolta á næsta tímabili. McCarthy er að koma aftur í Stykkishólm eftir tveggja ára fjarveru þar sem hún hefur spilað í Rúmeníu og Þýskalandi. „Það er með miklu stolti sem körfuknattleiksdeild Snæfells tilkynnir samning Kristen sem er til eins árs,“ segir í frétt á fésbókarsíðu Snæfells. Kristen var frábær með Snæfellsliðinu tímabilinu 2014-15 en hún var þá með 28,2 stig, 12,8 fráköst og 3,2 stoðsendingar í leik. Hún er framherji að upplagi en hún er mjög fjölhæfur leikmaður og öflugur liðsmaður. „Kristen er okkur Snæfellsfjölskyldunni vel kunnug en hún hefur haldið miklu og góðu sambandi við leikmenn, þjálfara og stjórnarfólk eftir að hún lék hérna og heimsótt liðið marg oft,“ segir ennfremur í fréttinni. McCarthy hefur meðal annars komið til móts við íslenska landsliðið þegar liðið hefur verið að keppa erlendis og hefur aldrei farið leynt með hrifningu sína af Íslandi. Snæfellsliðið hefur alltaf fengið til sín leikstjórnanda eftir að Hildur Sigurðardóttir lagði skóna á hilluna en nú er breyting á því. Þjálfarinn Ingi Þór Steinþórsson mun því treysta á íslenskan leikstjórnanda á komandi tímabili.Kristen Denise McCarthy með Íslandsbikarinn 2015.Vísir/ÓskarÓKristen Denise McCarthy með Gunnari Svanlaugssyni formanni og Inga Þór Steinþórssyni þjálfara Snæfells.Vísir/ÓskarÓ Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Hildur Sig: Tengslin meiri við Snæfell Hildur Sigurðardóttir var valin besti leikmaður Domino's deildar kvenna á lokahófi KKÍ í gær. 9. maí 2015 06:00 Sú besta tók Eurovision-lagið með Frikka Dór eftir leik Besti leikmaður úrslitaeinvígis Snæfells og Keflavíkur, Kristen McCarthy, kann meira en að spila körfubolta. 28. apríl 2015 07:57 McCarthy og Ingi Þór best í seinni hlutanum | Snæfell á þrjár í úrvalsliðinu Íslands- og deildarmeistarar Snæfells sópuðu að sér verðlaunum í uppgjöri seinni hluta Dominos-deildar kvenna í körfubolta. 7. apríl 2015 12:17 Kristen McCarthy: Ég elska það að spila á Íslandi Kristen McCarthy hjá Snæfelli var í gær valin besti leikmaður seinni hluta Dominos-deildar kvenna. McCarthy hafði betur á móti ofurkonunnni Lele Hardy. 8. apríl 2015 07:30 Ég elska Snæfell og elska að vera í þessum bæ Snæfell varð Íslandsmeistari í körfubolta kvenna annað árið í röð eftir sigur á Keflavík í lokaúrslitunum, 3-0. Liðið vann með minnsta mun, 81-80, í Stykkishólmi í gær við ærandi fögnuð heimamanna í Hólminum. 28. apríl 2015 06:00 Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Sport Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Enski boltinn Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Fótbolti Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Fleiri fréttir Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Sjá meira
Kristen Denise McCarthy hefur skrifað undir samning um að spila með Snæfelli í Domino´s deild kvenna í körfubolta á næsta tímabili. McCarthy er að koma aftur í Stykkishólm eftir tveggja ára fjarveru þar sem hún hefur spilað í Rúmeníu og Þýskalandi. „Það er með miklu stolti sem körfuknattleiksdeild Snæfells tilkynnir samning Kristen sem er til eins árs,“ segir í frétt á fésbókarsíðu Snæfells. Kristen var frábær með Snæfellsliðinu tímabilinu 2014-15 en hún var þá með 28,2 stig, 12,8 fráköst og 3,2 stoðsendingar í leik. Hún er framherji að upplagi en hún er mjög fjölhæfur leikmaður og öflugur liðsmaður. „Kristen er okkur Snæfellsfjölskyldunni vel kunnug en hún hefur haldið miklu og góðu sambandi við leikmenn, þjálfara og stjórnarfólk eftir að hún lék hérna og heimsótt liðið marg oft,“ segir ennfremur í fréttinni. McCarthy hefur meðal annars komið til móts við íslenska landsliðið þegar liðið hefur verið að keppa erlendis og hefur aldrei farið leynt með hrifningu sína af Íslandi. Snæfellsliðið hefur alltaf fengið til sín leikstjórnanda eftir að Hildur Sigurðardóttir lagði skóna á hilluna en nú er breyting á því. Þjálfarinn Ingi Þór Steinþórsson mun því treysta á íslenskan leikstjórnanda á komandi tímabili.Kristen Denise McCarthy með Íslandsbikarinn 2015.Vísir/ÓskarÓKristen Denise McCarthy með Gunnari Svanlaugssyni formanni og Inga Þór Steinþórssyni þjálfara Snæfells.Vísir/ÓskarÓ
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Hildur Sig: Tengslin meiri við Snæfell Hildur Sigurðardóttir var valin besti leikmaður Domino's deildar kvenna á lokahófi KKÍ í gær. 9. maí 2015 06:00 Sú besta tók Eurovision-lagið með Frikka Dór eftir leik Besti leikmaður úrslitaeinvígis Snæfells og Keflavíkur, Kristen McCarthy, kann meira en að spila körfubolta. 28. apríl 2015 07:57 McCarthy og Ingi Þór best í seinni hlutanum | Snæfell á þrjár í úrvalsliðinu Íslands- og deildarmeistarar Snæfells sópuðu að sér verðlaunum í uppgjöri seinni hluta Dominos-deildar kvenna í körfubolta. 7. apríl 2015 12:17 Kristen McCarthy: Ég elska það að spila á Íslandi Kristen McCarthy hjá Snæfelli var í gær valin besti leikmaður seinni hluta Dominos-deildar kvenna. McCarthy hafði betur á móti ofurkonunnni Lele Hardy. 8. apríl 2015 07:30 Ég elska Snæfell og elska að vera í þessum bæ Snæfell varð Íslandsmeistari í körfubolta kvenna annað árið í röð eftir sigur á Keflavík í lokaúrslitunum, 3-0. Liðið vann með minnsta mun, 81-80, í Stykkishólmi í gær við ærandi fögnuð heimamanna í Hólminum. 28. apríl 2015 06:00 Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Sport Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Enski boltinn Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Fótbolti Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Fleiri fréttir Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Sjá meira
Hildur Sig: Tengslin meiri við Snæfell Hildur Sigurðardóttir var valin besti leikmaður Domino's deildar kvenna á lokahófi KKÍ í gær. 9. maí 2015 06:00
Sú besta tók Eurovision-lagið með Frikka Dór eftir leik Besti leikmaður úrslitaeinvígis Snæfells og Keflavíkur, Kristen McCarthy, kann meira en að spila körfubolta. 28. apríl 2015 07:57
McCarthy og Ingi Þór best í seinni hlutanum | Snæfell á þrjár í úrvalsliðinu Íslands- og deildarmeistarar Snæfells sópuðu að sér verðlaunum í uppgjöri seinni hluta Dominos-deildar kvenna í körfubolta. 7. apríl 2015 12:17
Kristen McCarthy: Ég elska það að spila á Íslandi Kristen McCarthy hjá Snæfelli var í gær valin besti leikmaður seinni hluta Dominos-deildar kvenna. McCarthy hafði betur á móti ofurkonunnni Lele Hardy. 8. apríl 2015 07:30
Ég elska Snæfell og elska að vera í þessum bæ Snæfell varð Íslandsmeistari í körfubolta kvenna annað árið í röð eftir sigur á Keflavík í lokaúrslitunum, 3-0. Liðið vann með minnsta mun, 81-80, í Stykkishólmi í gær við ærandi fögnuð heimamanna í Hólminum. 28. apríl 2015 06:00