Ólafía spilaði þriðja hringinn á einu höggi yfir pari Elías Orri Njarðarson skrifar 29. júlí 2017 17:15 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék vel á þriðja hring sínum á Opna skoska mótinu í golfi í dag visir/getty mynd/heimasíða lpga Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék þriðja hringinn sinn vel á Opna skoska meistaramótinu í golfi sem fer fram í North Ayrshire í Skotlandi en mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni í golfi. Ólafía lék hringinn í dag á einu höggi yfir pari og er á pari samanlagt á mótinu þegar að einn hringur er eftir. Ólafía situr í 6-8. sæti eftir daginn, jöfn Mi Hyang Lee frá Suður-Kóreu og Georgiu Hall frá Englandi. Dagurinn byrjaði vel því að strax á fyrstu holunni fékk Ólafía fugl. Hún fékk tvo fugla í dag, 13 pör og þrjá skolla. Fuglanna fékk hún á fyrstu holunni og á þeirri síðustu. Hún fékk skollana á 9., 12., og 17 holu. Karrie Webb leiðir mótið á -7 höggum undir pari. Fylgst var með gangi mála hér í beinni textalýsingu á Vísi. Hana má sjá hér fyrir neðan.
mynd/heimasíða lpga Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék þriðja hringinn sinn vel á Opna skoska meistaramótinu í golfi sem fer fram í North Ayrshire í Skotlandi en mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni í golfi. Ólafía lék hringinn í dag á einu höggi yfir pari og er á pari samanlagt á mótinu þegar að einn hringur er eftir. Ólafía situr í 6-8. sæti eftir daginn, jöfn Mi Hyang Lee frá Suður-Kóreu og Georgiu Hall frá Englandi. Dagurinn byrjaði vel því að strax á fyrstu holunni fékk Ólafía fugl. Hún fékk tvo fugla í dag, 13 pör og þrjá skolla. Fuglanna fékk hún á fyrstu holunni og á þeirri síðustu. Hún fékk skollana á 9., 12., og 17 holu. Karrie Webb leiðir mótið á -7 höggum undir pari. Fylgst var með gangi mála hér í beinni textalýsingu á Vísi. Hana má sjá hér fyrir neðan.
Golf Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti PSG - Bayern | Meistararnir gegn liðinu sem vinnur alltaf Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira