LaVar Ball lét skipta um dómara sem gaf honum tæknivillu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. júlí 2017 10:00 LaVar Ball er duglegur að koma sér í fréttirnar. vísir/getty Athyglissjúki körfuboltapabbinn, LaVar Ball, heldur áfram að koma sér í fréttirnar. Þessi 48 ára kjaftaksur hótaði því í gær að taka lið sitt af velli í æfingaleik vegna óánægju með dómgæsluna. Ball var sérstaklega ósáttur með kvenkyns dómara sem gaf honum tæknivillu og krafðist þess að henni yrði skipt út. Mótshaldarar urðu við þessari ósk Balls sem telur að umræddur dómari hafi eitthvað á móti sér. Ball var þó ekki hættur og fékk aðra tæknivillu seinna í leiknum og var rekinn út úr húsi. Leikurinn var jafnframt blásinn af í stöðunni 53-43 fyrir lið Balls. Sonur Balls, Lonzo Ball, var valinn af Los Angeles Lakers í nýliðavali NBA-deildarinnar í sumar. Hætt er við því að sá gamli láti eitthvað í sér heyra þegar tímabilið í NBA hefst. NBA Tengdar fréttir Barkley skoraði á pabba Ball í einn á einn NBA-goðsögnin Charles Barkley og gráðugasti körfuboltapabbinn í Bandaríkjunum halda áfram að skjóta á hvorn annan í fjölmiðlum en nú síðast gekk Barkley einu skrefi lengra. 16. mars 2017 23:30 Ekki hægt að vinna titil með þrjá hvíta gaura í liðinu Umdeildi körfuboltapabbinn, LaVar Ball, heldur áfram að gera allt vitlaust í Bandaríkjunum með ummælum sínum. 7. apríl 2017 11:30 Steve Kerr: LaVar Ball er ekki að hjálpa strákunum sínum mikið LaVar Ball hefur verið duglegur að draga að sér athygli í bandarískum fjölmiðlum að undanförnu en hann á faðir þriggja af efnilegri körfuboltastrákaum Bandaríkjanna. 18. mars 2017 10:00 Taldi sig geta unnið Jordan í 1 á 1 en svona væri niðurstaðan | Myndband Charles Barkley reyndi í síðustu viku að þagga niðri í LaVar Ball montnasta körfuboltapabba Bandaríkjanna með því að gera grín af því að Ball hafi aðeins skorað tvö stig að meðaltali í leik í háskóla. 21. mars 2017 17:45 LeBron: Ekki dirfast að tala um börnin mín Umdeildasti pabbinn í bandarísku íþróttalífi í dag, LaVar Ball, hefur náð þeim áfanga að æsa sjálfan LeBron James upp. 23. mars 2017 08:00 Lonzo Ball endaði hjá Lakers Efnilegur leikstjórnandi sem er þó líklega frægastur fyrir að eiga kjaftforan föður. 23. júní 2017 12:00 Montnasti körfuboltapabbi Bandaríkjanna er svona lélegur í körfubolta | Myndband LaVar Ball hefur verið mikið í fréttunum í Bandaríkjunum undanfarnar vikur. 27. mars 2017 19:57 Facebook ætlar að gera raunveruleikaþætti um Ball-fjölskylduna Athyglissjúki körfuboltapabbinn LaVar Ball er búinn að landa samningi um raunveruleikaþátt um sig og fjölskyldu sína. Það gerði hann við Facebook. 6. júlí 2017 12:30 Fékk sekt fyrir að segja Ball að fokka sér Körfuboltapabbinn stóryrti, LaVar Ball, fer í taugarnar á mörgum og menn eru óhræddir við að láta hann heyra það. 10. júlí 2017 20:00 Montnasti körfuboltapabbi Bandaríkjanna: LeBron er viðkvæmur Hinum umdeilda LaVar Ball tókst að reita sjálfan LeBron James með ummælum sínum á dögunum. Það fauk í James þegar Ball fór að tala um börnin hans. 23. mars 2017 22:45 Óþolandi körfuboltapabbinn selur dýrari skó en Nike Körfuboltapabbinn LaVar Ball er mikið á milli tannanna á fólki og þá aðallega þar sem hegðun hans fer ótrúlega í taugarnar á fólki. 5. maí 2017 23:15 Pabbi Ball vill 112 milljarða skósamning fyrir synina þrjá LaVar Ball er tilbúinn að selja syni sína fyrir einn milljarð dollara. Hann er þó ekki að selja strákana sína í bókstaflegri merkingu heldur réttinn til þess íþróttavörufyrirtækis sem vill að drengirnir spili í þeirra skóm. 15. mars 2017 08:00 Mest lesið Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Fótbolti Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Fótbolti Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Blikarnir taplausir á toppnum Körfubolti Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjá meira
Athyglissjúki körfuboltapabbinn, LaVar Ball, heldur áfram að koma sér í fréttirnar. Þessi 48 ára kjaftaksur hótaði því í gær að taka lið sitt af velli í æfingaleik vegna óánægju með dómgæsluna. Ball var sérstaklega ósáttur með kvenkyns dómara sem gaf honum tæknivillu og krafðist þess að henni yrði skipt út. Mótshaldarar urðu við þessari ósk Balls sem telur að umræddur dómari hafi eitthvað á móti sér. Ball var þó ekki hættur og fékk aðra tæknivillu seinna í leiknum og var rekinn út úr húsi. Leikurinn var jafnframt blásinn af í stöðunni 53-43 fyrir lið Balls. Sonur Balls, Lonzo Ball, var valinn af Los Angeles Lakers í nýliðavali NBA-deildarinnar í sumar. Hætt er við því að sá gamli láti eitthvað í sér heyra þegar tímabilið í NBA hefst.
NBA Tengdar fréttir Barkley skoraði á pabba Ball í einn á einn NBA-goðsögnin Charles Barkley og gráðugasti körfuboltapabbinn í Bandaríkjunum halda áfram að skjóta á hvorn annan í fjölmiðlum en nú síðast gekk Barkley einu skrefi lengra. 16. mars 2017 23:30 Ekki hægt að vinna titil með þrjá hvíta gaura í liðinu Umdeildi körfuboltapabbinn, LaVar Ball, heldur áfram að gera allt vitlaust í Bandaríkjunum með ummælum sínum. 7. apríl 2017 11:30 Steve Kerr: LaVar Ball er ekki að hjálpa strákunum sínum mikið LaVar Ball hefur verið duglegur að draga að sér athygli í bandarískum fjölmiðlum að undanförnu en hann á faðir þriggja af efnilegri körfuboltastrákaum Bandaríkjanna. 18. mars 2017 10:00 Taldi sig geta unnið Jordan í 1 á 1 en svona væri niðurstaðan | Myndband Charles Barkley reyndi í síðustu viku að þagga niðri í LaVar Ball montnasta körfuboltapabba Bandaríkjanna með því að gera grín af því að Ball hafi aðeins skorað tvö stig að meðaltali í leik í háskóla. 21. mars 2017 17:45 LeBron: Ekki dirfast að tala um börnin mín Umdeildasti pabbinn í bandarísku íþróttalífi í dag, LaVar Ball, hefur náð þeim áfanga að æsa sjálfan LeBron James upp. 23. mars 2017 08:00 Lonzo Ball endaði hjá Lakers Efnilegur leikstjórnandi sem er þó líklega frægastur fyrir að eiga kjaftforan föður. 23. júní 2017 12:00 Montnasti körfuboltapabbi Bandaríkjanna er svona lélegur í körfubolta | Myndband LaVar Ball hefur verið mikið í fréttunum í Bandaríkjunum undanfarnar vikur. 27. mars 2017 19:57 Facebook ætlar að gera raunveruleikaþætti um Ball-fjölskylduna Athyglissjúki körfuboltapabbinn LaVar Ball er búinn að landa samningi um raunveruleikaþátt um sig og fjölskyldu sína. Það gerði hann við Facebook. 6. júlí 2017 12:30 Fékk sekt fyrir að segja Ball að fokka sér Körfuboltapabbinn stóryrti, LaVar Ball, fer í taugarnar á mörgum og menn eru óhræddir við að láta hann heyra það. 10. júlí 2017 20:00 Montnasti körfuboltapabbi Bandaríkjanna: LeBron er viðkvæmur Hinum umdeilda LaVar Ball tókst að reita sjálfan LeBron James með ummælum sínum á dögunum. Það fauk í James þegar Ball fór að tala um börnin hans. 23. mars 2017 22:45 Óþolandi körfuboltapabbinn selur dýrari skó en Nike Körfuboltapabbinn LaVar Ball er mikið á milli tannanna á fólki og þá aðallega þar sem hegðun hans fer ótrúlega í taugarnar á fólki. 5. maí 2017 23:15 Pabbi Ball vill 112 milljarða skósamning fyrir synina þrjá LaVar Ball er tilbúinn að selja syni sína fyrir einn milljarð dollara. Hann er þó ekki að selja strákana sína í bókstaflegri merkingu heldur réttinn til þess íþróttavörufyrirtækis sem vill að drengirnir spili í þeirra skóm. 15. mars 2017 08:00 Mest lesið Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Fótbolti Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Fótbolti Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Blikarnir taplausir á toppnum Körfubolti Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjá meira
Barkley skoraði á pabba Ball í einn á einn NBA-goðsögnin Charles Barkley og gráðugasti körfuboltapabbinn í Bandaríkjunum halda áfram að skjóta á hvorn annan í fjölmiðlum en nú síðast gekk Barkley einu skrefi lengra. 16. mars 2017 23:30
Ekki hægt að vinna titil með þrjá hvíta gaura í liðinu Umdeildi körfuboltapabbinn, LaVar Ball, heldur áfram að gera allt vitlaust í Bandaríkjunum með ummælum sínum. 7. apríl 2017 11:30
Steve Kerr: LaVar Ball er ekki að hjálpa strákunum sínum mikið LaVar Ball hefur verið duglegur að draga að sér athygli í bandarískum fjölmiðlum að undanförnu en hann á faðir þriggja af efnilegri körfuboltastrákaum Bandaríkjanna. 18. mars 2017 10:00
Taldi sig geta unnið Jordan í 1 á 1 en svona væri niðurstaðan | Myndband Charles Barkley reyndi í síðustu viku að þagga niðri í LaVar Ball montnasta körfuboltapabba Bandaríkjanna með því að gera grín af því að Ball hafi aðeins skorað tvö stig að meðaltali í leik í háskóla. 21. mars 2017 17:45
LeBron: Ekki dirfast að tala um börnin mín Umdeildasti pabbinn í bandarísku íþróttalífi í dag, LaVar Ball, hefur náð þeim áfanga að æsa sjálfan LeBron James upp. 23. mars 2017 08:00
Lonzo Ball endaði hjá Lakers Efnilegur leikstjórnandi sem er þó líklega frægastur fyrir að eiga kjaftforan föður. 23. júní 2017 12:00
Montnasti körfuboltapabbi Bandaríkjanna er svona lélegur í körfubolta | Myndband LaVar Ball hefur verið mikið í fréttunum í Bandaríkjunum undanfarnar vikur. 27. mars 2017 19:57
Facebook ætlar að gera raunveruleikaþætti um Ball-fjölskylduna Athyglissjúki körfuboltapabbinn LaVar Ball er búinn að landa samningi um raunveruleikaþátt um sig og fjölskyldu sína. Það gerði hann við Facebook. 6. júlí 2017 12:30
Fékk sekt fyrir að segja Ball að fokka sér Körfuboltapabbinn stóryrti, LaVar Ball, fer í taugarnar á mörgum og menn eru óhræddir við að láta hann heyra það. 10. júlí 2017 20:00
Montnasti körfuboltapabbi Bandaríkjanna: LeBron er viðkvæmur Hinum umdeilda LaVar Ball tókst að reita sjálfan LeBron James með ummælum sínum á dögunum. Það fauk í James þegar Ball fór að tala um börnin hans. 23. mars 2017 22:45
Óþolandi körfuboltapabbinn selur dýrari skó en Nike Körfuboltapabbinn LaVar Ball er mikið á milli tannanna á fólki og þá aðallega þar sem hegðun hans fer ótrúlega í taugarnar á fólki. 5. maí 2017 23:15
Pabbi Ball vill 112 milljarða skósamning fyrir synina þrjá LaVar Ball er tilbúinn að selja syni sína fyrir einn milljarð dollara. Hann er þó ekki að selja strákana sína í bókstaflegri merkingu heldur réttinn til þess íþróttavörufyrirtækis sem vill að drengirnir spili í þeirra skóm. 15. mars 2017 08:00