Trump: Transfólk má ekki gegna herþjónustu Kjartan Kjartansson skrifar 26. júlí 2017 13:37 Donald Trump telur transfólk í hernum truflandi og íþyngjandi. Vísir/AFP Transfólki verður bannað að gegna nokkrum störfum fyrir Bandaríkjaher samkvæmt ákvörðun Donalds Trump forseta. Í röð tísta segir forsetinn að ekki megi leggja „gríðarlegan lækniskostnað og truflun“ sem transfólk hefði í för með sér á herðar hernum. Varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna hafði mótað stefnu um að leyfa transfólki að gegna herþjónustu á meðan Barack Obama var enn forseti í fyrra. Sú stefna hafði þó ekki enn tekið gildi og James Mattis, varnarmálaráðherra, tilkynnti í síðasta mánuði að hann ætlaði að fresta gildistökunni. Trump tísti hins vegar í morgun um að hann hefði ákveðið að leyfa transfólki ekki að þjóna á nokkurn hátt í Bandaríkjaher að höfðu samráði við hershöfðinga og hernaðarsérfræðinga. „Herinn okkar verður að einbeita sér að ákveðnum og yfirþyrmandi sigri og það er ekki hægt að íþyngja honum með gríðarlegum læknakostnaði og truflun sem transfólk í hernum hefði í för með sér. Takk fyrir,“ tíst Trump. Í frétt breska ríkisútvarpsins BBC er vitnaði í tölur sjálfstæðrar stofnunar um að um það bil 2.450 af 1,2 milljónum bandarískra hermanna hafi verið transfólk í fyrra. Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Fleiri fréttir Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Sjá meira
Transfólki verður bannað að gegna nokkrum störfum fyrir Bandaríkjaher samkvæmt ákvörðun Donalds Trump forseta. Í röð tísta segir forsetinn að ekki megi leggja „gríðarlegan lækniskostnað og truflun“ sem transfólk hefði í för með sér á herðar hernum. Varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna hafði mótað stefnu um að leyfa transfólki að gegna herþjónustu á meðan Barack Obama var enn forseti í fyrra. Sú stefna hafði þó ekki enn tekið gildi og James Mattis, varnarmálaráðherra, tilkynnti í síðasta mánuði að hann ætlaði að fresta gildistökunni. Trump tísti hins vegar í morgun um að hann hefði ákveðið að leyfa transfólki ekki að þjóna á nokkurn hátt í Bandaríkjaher að höfðu samráði við hershöfðinga og hernaðarsérfræðinga. „Herinn okkar verður að einbeita sér að ákveðnum og yfirþyrmandi sigri og það er ekki hægt að íþyngja honum með gríðarlegum læknakostnaði og truflun sem transfólk í hernum hefði í för með sér. Takk fyrir,“ tíst Trump. Í frétt breska ríkisútvarpsins BBC er vitnaði í tölur sjálfstæðrar stofnunar um að um það bil 2.450 af 1,2 milljónum bandarískra hermanna hafi verið transfólk í fyrra.
Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Fleiri fréttir Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent