Curry segist ekki hafa verið að gera grín að LeBron James Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. ágúst 2017 14:30 Stephen Curry. Vísir/Getty Stephen Curry var ekki að gera lítið úr LeBron James með dansinum sínum í brúðkaupi Harrison Barnes um síðustu helgi. Gamli NBA-leikmaðurinn Brendan Haywood, sem lék með Cleveland Cavaliers á sínum tíma, birti myndbandið af Curry á Instagram-síðu sinni á sunnudaginn og skrifaði undir: „Skotið á einhvern.“ Myndabandið má sjá hér fyrir neðan. I'm just gonna let this sit right here till y'all get what's going on!!! shots fired at somebody. Steph and Kyrie are having a really good time. #kingwontlikethis #thatswhatwedoingnow #boythatescalatedquickly @roparrish A post shared by Brendan Haywood (@bwood_33) on Jul 30, 2017 at 4:57am PDT Margir álitu sem svo að Curry hafi þarna verið þarna að hæðast að gömlu myndbandi þar sem LeBron James var að dansa við Kyrie Irving með sömu hreyfingum. Kyrie Irving var líka í þessu dansmyndbandi af Curry sem var aðeins til þess að henda olíu á þann eld. Kyrie Irving er búinn að fá nóg af samstarfinu við LeBron James og óskaði fyrr í sumar að vera skipt til annars liðs. Stephen Curry segist hafa verið að dansa eins og LeBron James af virðingu fyrir kollega sínum úr NBA-deildinni. „Ég er búinn að horfa á myndbandið (hans James) tvisvar á dag síðan að það kom á netið því þetta er uppáhaldsmyndbandið mitt í öllum heiminum,“ sagði Stephen Curry í viðtali við The Athletic. „Hann gerði þetta lag vinsælt með því að búa til þetta myndband. Það lifir. Ég hef verið að dansa svona útaf honum, heima hjá mér, í matnum eða alltaf þegar eitthvað gott gerist. Ég tek þennan dans af því ég er hrifinn af dansinum og hann fær mig til þess að hlæja. Ég er ekki að gera grín að honum,“ sagði Curry. NBA Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Sport Fleiri fréttir Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Sjá meira
Stephen Curry var ekki að gera lítið úr LeBron James með dansinum sínum í brúðkaupi Harrison Barnes um síðustu helgi. Gamli NBA-leikmaðurinn Brendan Haywood, sem lék með Cleveland Cavaliers á sínum tíma, birti myndbandið af Curry á Instagram-síðu sinni á sunnudaginn og skrifaði undir: „Skotið á einhvern.“ Myndabandið má sjá hér fyrir neðan. I'm just gonna let this sit right here till y'all get what's going on!!! shots fired at somebody. Steph and Kyrie are having a really good time. #kingwontlikethis #thatswhatwedoingnow #boythatescalatedquickly @roparrish A post shared by Brendan Haywood (@bwood_33) on Jul 30, 2017 at 4:57am PDT Margir álitu sem svo að Curry hafi þarna verið þarna að hæðast að gömlu myndbandi þar sem LeBron James var að dansa við Kyrie Irving með sömu hreyfingum. Kyrie Irving var líka í þessu dansmyndbandi af Curry sem var aðeins til þess að henda olíu á þann eld. Kyrie Irving er búinn að fá nóg af samstarfinu við LeBron James og óskaði fyrr í sumar að vera skipt til annars liðs. Stephen Curry segist hafa verið að dansa eins og LeBron James af virðingu fyrir kollega sínum úr NBA-deildinni. „Ég er búinn að horfa á myndbandið (hans James) tvisvar á dag síðan að það kom á netið því þetta er uppáhaldsmyndbandið mitt í öllum heiminum,“ sagði Stephen Curry í viðtali við The Athletic. „Hann gerði þetta lag vinsælt með því að búa til þetta myndband. Það lifir. Ég hef verið að dansa svona útaf honum, heima hjá mér, í matnum eða alltaf þegar eitthvað gott gerist. Ég tek þennan dans af því ég er hrifinn af dansinum og hann fær mig til þess að hlæja. Ég er ekki að gera grín að honum,“ sagði Curry.
NBA Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Sport Fleiri fréttir Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Sjá meira