Aqua-Lene leikur nýja eiginkonu Caspers í Klovn Atli Ísleifsson skrifar 14. ágúst 2017 14:35 Reiknað er með að sjöunda þáttaröð Klovn verði sýnd á næsta ári. Vísir/Anton Brink Lene Nystrøm, sem gerði garðinn frægan sem söngkona sveitarinnar Aqua, mun fara með hlutverk nýrrar eiginkonu Casper Christensen í næstu þáttaröð um vitleysingana í Klovn. Nystrøm segir í samtali við TV2 að hún muni þar leika ýkta útgáfu af sjálfri sér. Klovn fjallar um líf grínistanna Frank Hvam og Casper Christensen og raunir þeirra en þættirnir nutu mikilla vinsælda í Danmörku, Íslandi og víðar. Tökur standa nú yfir á sjöundu þáttaröðinni en auk fyrri þáttaraðanna sex hafa komið út tvær kvikmyndir um ævintýri þeirra Frank og Casper. Í fyrri þáttum og kvikmyndum hefur Iben Hjejle farið með hlutverk eiginkonu Casper. Þau Hjejle og Christensen voru einnig hjón í raunveruleikanum en skildu árið 2011. Í nýju þáttaröðinni verða Casper og Iben einnig búin að skilja og hann hefur þá tekið saman við og gifst Lene. Nystrøm hefur látið að sér kveða á sviði leiklistar á síðustu árum. Lene og félagar hennar í Aqua áttu hvern stórsmellinn á fætur öðrum á tíunda áratugnum, meðal annars Barbie Girl og Doctor Jones. Reiknað er með að sjöunda þáttaröð Klovn verði sýnd á næsta ári. Tengdar fréttir Frank og Casper ráðast í gerð fleiri Klovn-þátta Dönsku grínistarnir Frank Hvam og Casper Christiansen hafa ákveðið að ráðast í gerð sjöundu þáttaraðarinnar af Klovn. 1. febrúar 2017 18:17 Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Lene Nystrøm, sem gerði garðinn frægan sem söngkona sveitarinnar Aqua, mun fara með hlutverk nýrrar eiginkonu Casper Christensen í næstu þáttaröð um vitleysingana í Klovn. Nystrøm segir í samtali við TV2 að hún muni þar leika ýkta útgáfu af sjálfri sér. Klovn fjallar um líf grínistanna Frank Hvam og Casper Christensen og raunir þeirra en þættirnir nutu mikilla vinsælda í Danmörku, Íslandi og víðar. Tökur standa nú yfir á sjöundu þáttaröðinni en auk fyrri þáttaraðanna sex hafa komið út tvær kvikmyndir um ævintýri þeirra Frank og Casper. Í fyrri þáttum og kvikmyndum hefur Iben Hjejle farið með hlutverk eiginkonu Casper. Þau Hjejle og Christensen voru einnig hjón í raunveruleikanum en skildu árið 2011. Í nýju þáttaröðinni verða Casper og Iben einnig búin að skilja og hann hefur þá tekið saman við og gifst Lene. Nystrøm hefur látið að sér kveða á sviði leiklistar á síðustu árum. Lene og félagar hennar í Aqua áttu hvern stórsmellinn á fætur öðrum á tíunda áratugnum, meðal annars Barbie Girl og Doctor Jones. Reiknað er með að sjöunda þáttaröð Klovn verði sýnd á næsta ári.
Tengdar fréttir Frank og Casper ráðast í gerð fleiri Klovn-þátta Dönsku grínistarnir Frank Hvam og Casper Christiansen hafa ákveðið að ráðast í gerð sjöundu þáttaraðarinnar af Klovn. 1. febrúar 2017 18:17 Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Frank og Casper ráðast í gerð fleiri Klovn-þátta Dönsku grínistarnir Frank Hvam og Casper Christiansen hafa ákveðið að ráðast í gerð sjöundu þáttaraðarinnar af Klovn. 1. febrúar 2017 18:17
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein