Aðalmeðferðinni frestað vegna anna hjá dómurum og réttarmeinafræðingi Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 23. ágúst 2017 16:13 Dómsformaðurinn Kristinn Halldórsson er fyrir miðju. Ástríður Grímsdóttir, meðdómsmaður, er til hægir og Jón Höskuldsson, meðdómsmaður, til vinstri. vísir/Halldór Baldursson Aðalmeðferðinni í máli ákæruvaldsins gegn Thomasi Möller Olsen var í gær frestað og verður henni framhaldið þann 1. september næstkomandi. Vísir sendi fyrirspurn á Héraðsdóm Reykjaness og spurðist fyrir um það hvers vegna aðalmeðferðinni lýkur þá en ekki í þessari viku. Samkvæmt svari frá Kristni Halldórssyni, dómsformanni í málinu, er ástæðan meðal annars sú að Dr. Sebastian Kunz, réttarmeinafræðingurinn sem krufði líkið af Birnu Brjánsdóttur, átti þess ekki kost að gefa skýrslu fyrir dómi í þessari viku. Í næstu viku eru síðan annir hjá dómurunum en þrír dómarar skipa dóminn þar sem þeir eru uppteknir í aðalmeðferðum annarra mála. Báðir meðdómsmennirnir eru uppteknir í aðalmeðferðum á mánudag, dómsformaðurinn er upptekinn í aðalmeðferð á þriðjudag og síðan er annar meðdómsmannanna með aðalmeðferð bæði á miðvikudag og fimmtudag. Thomas er ákærður fyrir að hafa orðið Birnu Brjánsdóttur að bana þann 14. janúar síðastliðinn. Hann neitar sök í málinu en aðalmeðferð málsins hófst á mánudag og var framhaldið í gær. Henni verður svo haldið áfram, eins og áður segir, þann 1. september næstkomandi.UppfærtÍ myndatexta kom fram að Bogi Hjálmtýsson væri meðdómari. Hið réttar er að Jón Höskuldsson er meðdómari. Birna Brjánsdóttir Tengdar fréttir Helstu atriðin úr réttarhöldunum yfir Thomasi Möller Öðrum degi aðalmeðferðar í máli ákæruvaldsins gegn Thomasi Möller Olsen lauk í Héraðsdómi Reykjaness í gær. 23. ágúst 2017 13:38 Mest lesið Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Fleiri fréttir Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag Sjá meira
Aðalmeðferðinni í máli ákæruvaldsins gegn Thomasi Möller Olsen var í gær frestað og verður henni framhaldið þann 1. september næstkomandi. Vísir sendi fyrirspurn á Héraðsdóm Reykjaness og spurðist fyrir um það hvers vegna aðalmeðferðinni lýkur þá en ekki í þessari viku. Samkvæmt svari frá Kristni Halldórssyni, dómsformanni í málinu, er ástæðan meðal annars sú að Dr. Sebastian Kunz, réttarmeinafræðingurinn sem krufði líkið af Birnu Brjánsdóttur, átti þess ekki kost að gefa skýrslu fyrir dómi í þessari viku. Í næstu viku eru síðan annir hjá dómurunum en þrír dómarar skipa dóminn þar sem þeir eru uppteknir í aðalmeðferðum annarra mála. Báðir meðdómsmennirnir eru uppteknir í aðalmeðferðum á mánudag, dómsformaðurinn er upptekinn í aðalmeðferð á þriðjudag og síðan er annar meðdómsmannanna með aðalmeðferð bæði á miðvikudag og fimmtudag. Thomas er ákærður fyrir að hafa orðið Birnu Brjánsdóttur að bana þann 14. janúar síðastliðinn. Hann neitar sök í málinu en aðalmeðferð málsins hófst á mánudag og var framhaldið í gær. Henni verður svo haldið áfram, eins og áður segir, þann 1. september næstkomandi.UppfærtÍ myndatexta kom fram að Bogi Hjálmtýsson væri meðdómari. Hið réttar er að Jón Höskuldsson er meðdómari.
Birna Brjánsdóttir Tengdar fréttir Helstu atriðin úr réttarhöldunum yfir Thomasi Möller Öðrum degi aðalmeðferðar í máli ákæruvaldsins gegn Thomasi Möller Olsen lauk í Héraðsdómi Reykjaness í gær. 23. ágúst 2017 13:38 Mest lesið Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Fleiri fréttir Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag Sjá meira
Helstu atriðin úr réttarhöldunum yfir Thomasi Möller Öðrum degi aðalmeðferðar í máli ákæruvaldsins gegn Thomasi Möller Olsen lauk í Héraðsdómi Reykjaness í gær. 23. ágúst 2017 13:38