Aðalmeðferðinni frestað vegna anna hjá dómurum og réttarmeinafræðingi Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 23. ágúst 2017 16:13 Dómsformaðurinn Kristinn Halldórsson er fyrir miðju. Ástríður Grímsdóttir, meðdómsmaður, er til hægir og Jón Höskuldsson, meðdómsmaður, til vinstri. vísir/Halldór Baldursson Aðalmeðferðinni í máli ákæruvaldsins gegn Thomasi Möller Olsen var í gær frestað og verður henni framhaldið þann 1. september næstkomandi. Vísir sendi fyrirspurn á Héraðsdóm Reykjaness og spurðist fyrir um það hvers vegna aðalmeðferðinni lýkur þá en ekki í þessari viku. Samkvæmt svari frá Kristni Halldórssyni, dómsformanni í málinu, er ástæðan meðal annars sú að Dr. Sebastian Kunz, réttarmeinafræðingurinn sem krufði líkið af Birnu Brjánsdóttur, átti þess ekki kost að gefa skýrslu fyrir dómi í þessari viku. Í næstu viku eru síðan annir hjá dómurunum en þrír dómarar skipa dóminn þar sem þeir eru uppteknir í aðalmeðferðum annarra mála. Báðir meðdómsmennirnir eru uppteknir í aðalmeðferðum á mánudag, dómsformaðurinn er upptekinn í aðalmeðferð á þriðjudag og síðan er annar meðdómsmannanna með aðalmeðferð bæði á miðvikudag og fimmtudag. Thomas er ákærður fyrir að hafa orðið Birnu Brjánsdóttur að bana þann 14. janúar síðastliðinn. Hann neitar sök í málinu en aðalmeðferð málsins hófst á mánudag og var framhaldið í gær. Henni verður svo haldið áfram, eins og áður segir, þann 1. september næstkomandi.UppfærtÍ myndatexta kom fram að Bogi Hjálmtýsson væri meðdómari. Hið réttar er að Jón Höskuldsson er meðdómari. Birna Brjánsdóttir Tengdar fréttir Helstu atriðin úr réttarhöldunum yfir Thomasi Möller Öðrum degi aðalmeðferðar í máli ákæruvaldsins gegn Thomasi Möller Olsen lauk í Héraðsdómi Reykjaness í gær. 23. ágúst 2017 13:38 Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Aðalmeðferðinni í máli ákæruvaldsins gegn Thomasi Möller Olsen var í gær frestað og verður henni framhaldið þann 1. september næstkomandi. Vísir sendi fyrirspurn á Héraðsdóm Reykjaness og spurðist fyrir um það hvers vegna aðalmeðferðinni lýkur þá en ekki í þessari viku. Samkvæmt svari frá Kristni Halldórssyni, dómsformanni í málinu, er ástæðan meðal annars sú að Dr. Sebastian Kunz, réttarmeinafræðingurinn sem krufði líkið af Birnu Brjánsdóttur, átti þess ekki kost að gefa skýrslu fyrir dómi í þessari viku. Í næstu viku eru síðan annir hjá dómurunum en þrír dómarar skipa dóminn þar sem þeir eru uppteknir í aðalmeðferðum annarra mála. Báðir meðdómsmennirnir eru uppteknir í aðalmeðferðum á mánudag, dómsformaðurinn er upptekinn í aðalmeðferð á þriðjudag og síðan er annar meðdómsmannanna með aðalmeðferð bæði á miðvikudag og fimmtudag. Thomas er ákærður fyrir að hafa orðið Birnu Brjánsdóttur að bana þann 14. janúar síðastliðinn. Hann neitar sök í málinu en aðalmeðferð málsins hófst á mánudag og var framhaldið í gær. Henni verður svo haldið áfram, eins og áður segir, þann 1. september næstkomandi.UppfærtÍ myndatexta kom fram að Bogi Hjálmtýsson væri meðdómari. Hið réttar er að Jón Höskuldsson er meðdómari.
Birna Brjánsdóttir Tengdar fréttir Helstu atriðin úr réttarhöldunum yfir Thomasi Möller Öðrum degi aðalmeðferðar í máli ákæruvaldsins gegn Thomasi Möller Olsen lauk í Héraðsdómi Reykjaness í gær. 23. ágúst 2017 13:38 Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Helstu atriðin úr réttarhöldunum yfir Thomasi Möller Öðrum degi aðalmeðferðar í máli ákæruvaldsins gegn Thomasi Möller Olsen lauk í Héraðsdómi Reykjaness í gær. 23. ágúst 2017 13:38