Rak umboðsmanninn sinn með sextán milljarða samning á borðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. ágúst 2017 12:00 Andrew Wiggins. Vísir/Getty Andrew Wiggins er ein af framtíðar stórstjörnum NBA-deildarinnar og þegar orðinn algjör lykilmaður í liði Minnesota Timberwolves. Það er því ekkert skrýtið að félagið sé tilbúið að bjóða honum góðan samning. Minnesota Timberwolves bauð líka Andrew Wiggins 148 milljónir dollara fyrir fimm ár samning eða tæpa sextán milljarða íslenskra króna. Umboðsmaðurinn Bill Duffy landaði þessum samningi fyrir Andrew Wiggins en strákurinn er þó ekki enn búinn að skrifa undir. Ástæðan er að hann rak umboðsmanninn sinn þegar hann átti aðeins eftir að skrifa undir samninginn. ESPN segir frá. Bill Duffy segir að aðrir umboðsmenn hafi verið að hræra í leikmanninum og orðrómur um að sumir væri að bjóða honum það að taka engin umboðslaun. Duffy mun leita réttar síns og sækjast eftir eitthvað af þeim fjórum prósentum sem umboðsmenn NBA-leikmanna mega fá í umboðslaun. „Við erum vonsviknir með að Andrew tók þessa ákvörðun ekki síst þar sem við erum búnir að vinna náið saman með Andrew og fjölskyldu hans í þrjú ár,“ sagði Bill Duffy í viðtali við ESPN. Nokkur prósent af sextán milljarða samningi eru orðnar mjög stórar upphæðir. Þetta óvænta útspil Andrew Wiggins mun flækja ferlið að ganga frá nýja samningnum og því ekkert víst að hann skrifi undir nærri því strax. Hann verður væntanlega fljótlega kominn með nýjan umboðsmann. Andrew Wiggins er 22 ára gamall og kom til Minnesota Timberwolves í skiptum fyrir Kevin Love. Hann var valinn nýliði ársins á sínu fyrsta tímabili. Bill Duffy hefur gott orð af sér sem umboðsmaður og hefur starfað sem slíkur í tvo áratugi. Hann hefur meðal annars starfað fyrir kappa eins og þá Yao Ming og Steve Nash. NBA Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals Sjá meira
Andrew Wiggins er ein af framtíðar stórstjörnum NBA-deildarinnar og þegar orðinn algjör lykilmaður í liði Minnesota Timberwolves. Það er því ekkert skrýtið að félagið sé tilbúið að bjóða honum góðan samning. Minnesota Timberwolves bauð líka Andrew Wiggins 148 milljónir dollara fyrir fimm ár samning eða tæpa sextán milljarða íslenskra króna. Umboðsmaðurinn Bill Duffy landaði þessum samningi fyrir Andrew Wiggins en strákurinn er þó ekki enn búinn að skrifa undir. Ástæðan er að hann rak umboðsmanninn sinn þegar hann átti aðeins eftir að skrifa undir samninginn. ESPN segir frá. Bill Duffy segir að aðrir umboðsmenn hafi verið að hræra í leikmanninum og orðrómur um að sumir væri að bjóða honum það að taka engin umboðslaun. Duffy mun leita réttar síns og sækjast eftir eitthvað af þeim fjórum prósentum sem umboðsmenn NBA-leikmanna mega fá í umboðslaun. „Við erum vonsviknir með að Andrew tók þessa ákvörðun ekki síst þar sem við erum búnir að vinna náið saman með Andrew og fjölskyldu hans í þrjú ár,“ sagði Bill Duffy í viðtali við ESPN. Nokkur prósent af sextán milljarða samningi eru orðnar mjög stórar upphæðir. Þetta óvænta útspil Andrew Wiggins mun flækja ferlið að ganga frá nýja samningnum og því ekkert víst að hann skrifi undir nærri því strax. Hann verður væntanlega fljótlega kominn með nýjan umboðsmann. Andrew Wiggins er 22 ára gamall og kom til Minnesota Timberwolves í skiptum fyrir Kevin Love. Hann var valinn nýliði ársins á sínu fyrsta tímabili. Bill Duffy hefur gott orð af sér sem umboðsmaður og hefur starfað sem slíkur í tvo áratugi. Hann hefur meðal annars starfað fyrir kappa eins og þá Yao Ming og Steve Nash.
NBA Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals Sjá meira