Emil fékk hláturskast: Verður hörkubarátta Dagur Lárusson skrifar 31. ágúst 2017 15:00 Emil Hallfreðsson telur að íslenska landsliðið eigi góða möguleika í leik sínum gegn Finnum í undankeppni HM 2018 sem fer fram á laugardaginn í Helsinki. Emil og liðsfélagar hans æfðu í morgun og svöruðu spurningum fréttamanna. „Ég held að riðillinn sýni það að við eigum góða möguleika enda erum við með mun fleiri stig heldur en þeir. Við höfum staðið okkur vel,“ sagði Emil í viðtali við Arnar Björnsson í morgun. Hann man þó eftir leiknum í Laugardalnum þar sem hann segir að liðið hafi verið heppið að sleppa með sigur. „Við verðum að muna hvernig þetta var í Laugardalnum, við vorum í raun bara í tómu veseni og vorum mjög heppnir með að hafa tekið sigur. Þess vegna verðum við að vera á tánum ef við ætlum að taka þrjú stig hérna.“ Emil telur sig ekki finna fyrir miklum mun á undirbúningi fyrir þennan leik og fyrir leiki á EM. „Nei í rauninni ekki, þetta er bara mjög svipað ef ég á að segja eins og er. Heimir og Helgi eru bara með þetta í góðum gír þannig ég sé ekki mikinn mun.“ Aðspurður út í það hvort að sjálfstraust liðsins hafi aukist eftir EM sagði Emil það ekki hafa breyst mikið enda hafi hópurinn alltaf haft mikið sjálfstraut undanfarin ári. „Það gæti vel verið en ég tel þó að sjálfstraustið hafi verið nokkuð gott undanfarin ár.“ „Við þurfum bara að mæta þeim alls staðar á vellinum, þetta verður hörkubarátta. Við höfum heyrt að þeir séu búnir að taka inn einhverja stóra og sterka leikmenn, sem verður þó ekkert verra fyrir okkur enda erum við alltaf klárir í baráttuna,“ sagði Emil. Emil og Arnar Björnsson voru greinilega báðir í miklum gír í morgun en erfiðlega reyndist að byrja viðtalið þar sem að það var stutt í hláturinn hjá Emil. Það má sjá myndband af því hér að neðan. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Birkir: Terry hefur verið frábær innan sem utan vallar Birkir Bjarnason vonast til að hann fái tækifæri til að sýna og sanna hvað hann getur með Aston Villa í ensku B-deildinni. 31. ágúst 2017 13:00 Fjör í FanZone í Helsinki Íslenskir stuðningsmenn körfuboltalandsliðsins komu saman í miðborg Helsinki og hituðu upp fyrir leikinn við Grikki. Arnar Björnsson og Björn Sigurðsson fönguðu stemninguna. 31. ágúst 2017 13:25 Fótboltalandsliðið líka komið til Helsinki Strákarnir í íslenska fótboltalandsliðinu eru komnir til Finnlands þar sem þeir munu undirbúa sig undir leikina mikilvægu gegn Finnlandi og Úkraínu í undankeppni HM 2018. 28. ágúst 2017 22:00 Mest lesið Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Sport Þórir Hergeirsson þjálfari ársins Sport Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Enski boltinn Tindastóll upp fyrir Njarðvík Körfubolti Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Körfubolti Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Fótbolti Karlalið Vals er lið ársins 2024 Sport Björg Elín íþróttaeldhugi ársins Sport Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Fleiri fréttir Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Skrípamark en Mikael og félagar fengu bara stig „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Olmo og Victor í algjörri óvissu eftir að beiðni Barcelona var hafnað Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til KA fær lykilmann úr Eyjum Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Brazell ráðinn til Vals Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Sjá meira
Emil Hallfreðsson telur að íslenska landsliðið eigi góða möguleika í leik sínum gegn Finnum í undankeppni HM 2018 sem fer fram á laugardaginn í Helsinki. Emil og liðsfélagar hans æfðu í morgun og svöruðu spurningum fréttamanna. „Ég held að riðillinn sýni það að við eigum góða möguleika enda erum við með mun fleiri stig heldur en þeir. Við höfum staðið okkur vel,“ sagði Emil í viðtali við Arnar Björnsson í morgun. Hann man þó eftir leiknum í Laugardalnum þar sem hann segir að liðið hafi verið heppið að sleppa með sigur. „Við verðum að muna hvernig þetta var í Laugardalnum, við vorum í raun bara í tómu veseni og vorum mjög heppnir með að hafa tekið sigur. Þess vegna verðum við að vera á tánum ef við ætlum að taka þrjú stig hérna.“ Emil telur sig ekki finna fyrir miklum mun á undirbúningi fyrir þennan leik og fyrir leiki á EM. „Nei í rauninni ekki, þetta er bara mjög svipað ef ég á að segja eins og er. Heimir og Helgi eru bara með þetta í góðum gír þannig ég sé ekki mikinn mun.“ Aðspurður út í það hvort að sjálfstraust liðsins hafi aukist eftir EM sagði Emil það ekki hafa breyst mikið enda hafi hópurinn alltaf haft mikið sjálfstraut undanfarin ári. „Það gæti vel verið en ég tel þó að sjálfstraustið hafi verið nokkuð gott undanfarin ár.“ „Við þurfum bara að mæta þeim alls staðar á vellinum, þetta verður hörkubarátta. Við höfum heyrt að þeir séu búnir að taka inn einhverja stóra og sterka leikmenn, sem verður þó ekkert verra fyrir okkur enda erum við alltaf klárir í baráttuna,“ sagði Emil. Emil og Arnar Björnsson voru greinilega báðir í miklum gír í morgun en erfiðlega reyndist að byrja viðtalið þar sem að það var stutt í hláturinn hjá Emil. Það má sjá myndband af því hér að neðan.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Birkir: Terry hefur verið frábær innan sem utan vallar Birkir Bjarnason vonast til að hann fái tækifæri til að sýna og sanna hvað hann getur með Aston Villa í ensku B-deildinni. 31. ágúst 2017 13:00 Fjör í FanZone í Helsinki Íslenskir stuðningsmenn körfuboltalandsliðsins komu saman í miðborg Helsinki og hituðu upp fyrir leikinn við Grikki. Arnar Björnsson og Björn Sigurðsson fönguðu stemninguna. 31. ágúst 2017 13:25 Fótboltalandsliðið líka komið til Helsinki Strákarnir í íslenska fótboltalandsliðinu eru komnir til Finnlands þar sem þeir munu undirbúa sig undir leikina mikilvægu gegn Finnlandi og Úkraínu í undankeppni HM 2018. 28. ágúst 2017 22:00 Mest lesið Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Sport Þórir Hergeirsson þjálfari ársins Sport Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Enski boltinn Tindastóll upp fyrir Njarðvík Körfubolti Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Körfubolti Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Fótbolti Karlalið Vals er lið ársins 2024 Sport Björg Elín íþróttaeldhugi ársins Sport Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Fleiri fréttir Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Skrípamark en Mikael og félagar fengu bara stig „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Olmo og Victor í algjörri óvissu eftir að beiðni Barcelona var hafnað Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til KA fær lykilmann úr Eyjum Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Brazell ráðinn til Vals Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Sjá meira
Birkir: Terry hefur verið frábær innan sem utan vallar Birkir Bjarnason vonast til að hann fái tækifæri til að sýna og sanna hvað hann getur með Aston Villa í ensku B-deildinni. 31. ágúst 2017 13:00
Fjör í FanZone í Helsinki Íslenskir stuðningsmenn körfuboltalandsliðsins komu saman í miðborg Helsinki og hituðu upp fyrir leikinn við Grikki. Arnar Björnsson og Björn Sigurðsson fönguðu stemninguna. 31. ágúst 2017 13:25
Fótboltalandsliðið líka komið til Helsinki Strákarnir í íslenska fótboltalandsliðinu eru komnir til Finnlands þar sem þeir munu undirbúa sig undir leikina mikilvægu gegn Finnlandi og Úkraínu í undankeppni HM 2018. 28. ágúst 2017 22:00