Marvel-stjarna hraunar yfir Hollywood: Fékk ekki hlutverk fyrr en hún breytti nafninu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 31. ágúst 2017 13:33 Chloe Bennet hefur slegið í gegn í sjónvarpsþáttum Marvel, Agents of Shield. Vísir/Getty Marvel-stjarnan Chloe Bennet, sem leikur í sjónvarpsþáttunum Agents of SHIELD, segir að hún hafi þurft að breyta nafni sínu úr Chloe Wang til þess að fá hlutverk sem leikkona. Hún gagnrýnir Hollywood-harðlega. BBC greinir frá.Bennet svaraði spurningu fylgjenda hennar á Instagram. Var hún spurð af hverju hún hafi skipt um eftirnafn. „Í Hollywood er kynþáttahatur landlægt. Þeir vildu ekki ráða mig í nein hlutverk með eftirnafn sem þeim fannst óþægilegt,“ skrifaði Bennet. Faðir Bennet er frá Kína og bjó hún þar um tíma. Segir hún að með því að skipta um eftirnafn hafi hún ekki verið að fela bakgrunn sinn, hún hafi einfaldlega þurft að fá vinnu. Bennet hefur einbeitt sér að því að vekja athygli á þessari staðreynd en markmið hennar er að enginn þurfi að fela bakgrunn sinn til þess að fá vinnu í Hollywood. Hefur hún stofnað samtök sem vinna að þessu markmiði. Mest lesið Friðrik Ómar bauð upp á sveppi – og Villi hefði elskað það! Gagnrýni „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Lífið Kossaflens á klúbbnum Lífið Götulistamaðurinn Jójó látinn Lífið Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Tíska og hönnun „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Lífið Saman á rauða dreglinum Bíó og sjónvarp Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ Lífið Fleiri fréttir Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira
Marvel-stjarnan Chloe Bennet, sem leikur í sjónvarpsþáttunum Agents of SHIELD, segir að hún hafi þurft að breyta nafni sínu úr Chloe Wang til þess að fá hlutverk sem leikkona. Hún gagnrýnir Hollywood-harðlega. BBC greinir frá.Bennet svaraði spurningu fylgjenda hennar á Instagram. Var hún spurð af hverju hún hafi skipt um eftirnafn. „Í Hollywood er kynþáttahatur landlægt. Þeir vildu ekki ráða mig í nein hlutverk með eftirnafn sem þeim fannst óþægilegt,“ skrifaði Bennet. Faðir Bennet er frá Kína og bjó hún þar um tíma. Segir hún að með því að skipta um eftirnafn hafi hún ekki verið að fela bakgrunn sinn, hún hafi einfaldlega þurft að fá vinnu. Bennet hefur einbeitt sér að því að vekja athygli á þessari staðreynd en markmið hennar er að enginn þurfi að fela bakgrunn sinn til þess að fá vinnu í Hollywood. Hefur hún stofnað samtök sem vinna að þessu markmiði.
Mest lesið Friðrik Ómar bauð upp á sveppi – og Villi hefði elskað það! Gagnrýni „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Lífið Kossaflens á klúbbnum Lífið Götulistamaðurinn Jójó látinn Lífið Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Tíska og hönnun „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Lífið Saman á rauða dreglinum Bíó og sjónvarp Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ Lífið Fleiri fréttir Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira