Ísraelar sprengdu meinta efnavopnaverksmiðju Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 8. september 2017 06:00 Sýrlenski herinn er meðal annars sagður hafa notað efnavopn þegar hann réðst á Khan Sheikhoun í apríl. vísir/EPA Ísraelski herinn gerði í gær árás á herstöð í vesturhluta Sýrlands. Frá þessu greindi sýrlenski stjórnarherinn í gær. Í tilkynningu hersins kemur fram að eldflaugar hafi komið í gegnum líbanska lofthelgi og hæft herstöð nærri borginni Masyaf með þeim afleiðingum að tveir hermenn fórust og búnaður eyðilagðist. Sýrlenski herinn hélt því fram að árás Ísraela væri „örvæntingarfull tilraun“ til að stappa stálinu í liðsmenn Íslamska ríkisins og varaði Ísraela við því að aðgerðir sem þessar gætu haft neikvæð áhrif á öryggi og stöðugleika svæðisins. Samtökin Syrian Observatory for Human Rights héldu því fram í kjölfar árásarinnar að skotmarkið hafi í raun verið rannsóknarstöð og birgðastöð fyrir eldflaugar. Breska ríkisútvarpið fjallaði um árásina í gær og vísaði í frétt sína frá því í maí þar sem heimildarmenn innan vestrænnar leyniþjónustu fullyrtu að rannsóknarstöðin nærri Masyaf, líkt og í Dummar og Barzeh, væri notuð til þess að framleiða efnavopn. Ef satt reynist er það skýrt brot á samkomulagi um efnavopn sem náðist árið 2013. Amos Yadlin, fyrrverandi leiðtogi leyniþjónustu ísraelska hersins, tísti því í gær að árásin væri ekki hefðbundin árás líkt og þær sem hafa verið gerðar til að koma í veg fyrir vopnasmygl til Hezbollah-samtakanna. Árásin hafi beinst að rannsóknarstöð sem hafi meðal annars framleitt efnavopn og tunnusprengjur. Birtist í Fréttablaðinu Sýrland Mest lesið Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fleiri fréttir Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Sjá meira
Ísraelski herinn gerði í gær árás á herstöð í vesturhluta Sýrlands. Frá þessu greindi sýrlenski stjórnarherinn í gær. Í tilkynningu hersins kemur fram að eldflaugar hafi komið í gegnum líbanska lofthelgi og hæft herstöð nærri borginni Masyaf með þeim afleiðingum að tveir hermenn fórust og búnaður eyðilagðist. Sýrlenski herinn hélt því fram að árás Ísraela væri „örvæntingarfull tilraun“ til að stappa stálinu í liðsmenn Íslamska ríkisins og varaði Ísraela við því að aðgerðir sem þessar gætu haft neikvæð áhrif á öryggi og stöðugleika svæðisins. Samtökin Syrian Observatory for Human Rights héldu því fram í kjölfar árásarinnar að skotmarkið hafi í raun verið rannsóknarstöð og birgðastöð fyrir eldflaugar. Breska ríkisútvarpið fjallaði um árásina í gær og vísaði í frétt sína frá því í maí þar sem heimildarmenn innan vestrænnar leyniþjónustu fullyrtu að rannsóknarstöðin nærri Masyaf, líkt og í Dummar og Barzeh, væri notuð til þess að framleiða efnavopn. Ef satt reynist er það skýrt brot á samkomulagi um efnavopn sem náðist árið 2013. Amos Yadlin, fyrrverandi leiðtogi leyniþjónustu ísraelska hersins, tísti því í gær að árásin væri ekki hefðbundin árás líkt og þær sem hafa verið gerðar til að koma í veg fyrir vopnasmygl til Hezbollah-samtakanna. Árásin hafi beinst að rannsóknarstöð sem hafi meðal annars framleitt efnavopn og tunnusprengjur.
Birtist í Fréttablaðinu Sýrland Mest lesið Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fleiri fréttir Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Sjá meira