Twitter: VIP-liðið missti af markinu Anton Ingi Leifsson skrifar 5. september 2017 19:59 Gylfi Þór er búinn að skora tvö. vísir/anton Ísland karlalandsliðið í knattspyrnu leiðir 2-0 gegn Úkraínu í undankeppni HM í knattspyrnu. Gylfi Þór Sigurðsson hefur skorað bæði mörkin. Fyrra markið kom mjög árla í síðari hálfleik, en nánar tiltekið kom það á 47. mínútu og það síðara á 66. mínútu. Textalýsingu frá leiknum má lesa hér. Margir gerðu grín á Twitter að fyrra markið hafi komið það snemma í síðari hálfleik að nokkrir einstaklingar hafi misst af markinu. Það helsta af Twitter má lesa hér að neðan.Við erum orðnir svo stórir í boltanum að við megum skora allskonar fyndin og ólögleg mörk án þess að nokkuð sé dæmt. Giants.— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) September 5, 2017 Svo ótrúlega íslenskt eitthvað að það sé ekki ennþá komin ein endursýning sem sýnir þetta meinta brot almennilega. #ISLUKR— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) September 5, 2017 5 mín áður en leikurinn byrjaði aftur hljóp félagi minn á klóið! Svona var staðan þegar Gylfi setti hann! #fotboltinet pic.twitter.com/DFvQEHyt15— Guðjón E Guðjónsson (@gudjone) September 5, 2017 Gott á alla sem voru seinir í stúkuna og misstu af markinu! #plastic #fotboltinet— Agnar Þór Hilmarsson (@agnarth) September 5, 2017 Þarna Gylfi!!!! VIP liðið á laugardalsvellinum ennþá að gúffa í sig í betri stúkunni og misstu af markinu #drífasig #fotboltinet— Kristján I. Gunnars (@Kristjan_Ingi) September 5, 2017 Skoskir dómarar dæma ekki á klafs. Fíla það! #ISLUKR #fotboltinet— Guðmundur Marinó (@GummiMarino) September 5, 2017 Hef alltaf sagt að Gylfi minnir mig á sjálfan mig þegar ég mæti á æfingar með Hvíta Riddaranum.— Steindi jR (@SteindiJR) September 5, 2017 Emil Hallfreðsson og grjóthaldiði kjafti :) #fotboltinet— Jón Páll Pálmason (@jonpall_) September 5, 2017 Er í fyrsta skipti að horfa á heilan fóltboltaleik og það eina sem ég heyri er Foodco! Foodco #ISLUKR— Vigdís Fríða (@VigdisFrida) September 5, 2017 Geggjaður bolti hjá Super Hallfredsson!!!— Brynjar Benediktsson (@brynjarben) September 5, 2017 Hvað fékk Emmi sér í hálfleik? Ætla að fá mér það sama fyrir næsta mánudagsbolta!— Auðunn Blöndal (@Auddib) September 5, 2017 Fátt sem Gylfi elskar meira en vel upp tíaður bolti #JDB #fotboltinet— Árni Freyr Helgason (@arnifreyr8) September 5, 2017 Emil Hallfreðsson, grjóthaldiði aftur kjafti efasemdarplebbar :) #fotboltinet— Jón Páll Pálmason (@jonpall_) September 5, 2017 Er einhver að selja það se Emil fékk í hálfleik? Get borgað fullt #ISLUKR #fotboltinet— Halldór Þór Halldórs (@Doraldiniho) September 5, 2017 Hann getur kannski ekki skorað en Jón Daði gefur íslenska liðinu svo mikið. Heldur allri úkr. vörninni við efnið.— Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) September 5, 2017 Viðurkenni að ég horfi ekki á Bristol City leiki, en hvernig getur Hörður Björgvin ekki verið að fá mínútur þar? Ótrúlegt einhvernveginn.— Kjartan Atli (@kjartansson4) September 5, 2017 Hvar eru 4-5-1 haters núna? #HeimirKnows— Hörður S Jónsson (@hoddi23) September 5, 2017 Fór 2 á wc og ÍSLAND skorar...... #fotboltinet #ISLUKR— Matti Matt (@mattimatt) September 5, 2017 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Fleiri fréttir Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Sjá meira
Ísland karlalandsliðið í knattspyrnu leiðir 2-0 gegn Úkraínu í undankeppni HM í knattspyrnu. Gylfi Þór Sigurðsson hefur skorað bæði mörkin. Fyrra markið kom mjög árla í síðari hálfleik, en nánar tiltekið kom það á 47. mínútu og það síðara á 66. mínútu. Textalýsingu frá leiknum má lesa hér. Margir gerðu grín á Twitter að fyrra markið hafi komið það snemma í síðari hálfleik að nokkrir einstaklingar hafi misst af markinu. Það helsta af Twitter má lesa hér að neðan.Við erum orðnir svo stórir í boltanum að við megum skora allskonar fyndin og ólögleg mörk án þess að nokkuð sé dæmt. Giants.— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) September 5, 2017 Svo ótrúlega íslenskt eitthvað að það sé ekki ennþá komin ein endursýning sem sýnir þetta meinta brot almennilega. #ISLUKR— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) September 5, 2017 5 mín áður en leikurinn byrjaði aftur hljóp félagi minn á klóið! Svona var staðan þegar Gylfi setti hann! #fotboltinet pic.twitter.com/DFvQEHyt15— Guðjón E Guðjónsson (@gudjone) September 5, 2017 Gott á alla sem voru seinir í stúkuna og misstu af markinu! #plastic #fotboltinet— Agnar Þór Hilmarsson (@agnarth) September 5, 2017 Þarna Gylfi!!!! VIP liðið á laugardalsvellinum ennþá að gúffa í sig í betri stúkunni og misstu af markinu #drífasig #fotboltinet— Kristján I. Gunnars (@Kristjan_Ingi) September 5, 2017 Skoskir dómarar dæma ekki á klafs. Fíla það! #ISLUKR #fotboltinet— Guðmundur Marinó (@GummiMarino) September 5, 2017 Hef alltaf sagt að Gylfi minnir mig á sjálfan mig þegar ég mæti á æfingar með Hvíta Riddaranum.— Steindi jR (@SteindiJR) September 5, 2017 Emil Hallfreðsson og grjóthaldiði kjafti :) #fotboltinet— Jón Páll Pálmason (@jonpall_) September 5, 2017 Er í fyrsta skipti að horfa á heilan fóltboltaleik og það eina sem ég heyri er Foodco! Foodco #ISLUKR— Vigdís Fríða (@VigdisFrida) September 5, 2017 Geggjaður bolti hjá Super Hallfredsson!!!— Brynjar Benediktsson (@brynjarben) September 5, 2017 Hvað fékk Emmi sér í hálfleik? Ætla að fá mér það sama fyrir næsta mánudagsbolta!— Auðunn Blöndal (@Auddib) September 5, 2017 Fátt sem Gylfi elskar meira en vel upp tíaður bolti #JDB #fotboltinet— Árni Freyr Helgason (@arnifreyr8) September 5, 2017 Emil Hallfreðsson, grjóthaldiði aftur kjafti efasemdarplebbar :) #fotboltinet— Jón Páll Pálmason (@jonpall_) September 5, 2017 Er einhver að selja það se Emil fékk í hálfleik? Get borgað fullt #ISLUKR #fotboltinet— Halldór Þór Halldórs (@Doraldiniho) September 5, 2017 Hann getur kannski ekki skorað en Jón Daði gefur íslenska liðinu svo mikið. Heldur allri úkr. vörninni við efnið.— Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) September 5, 2017 Viðurkenni að ég horfi ekki á Bristol City leiki, en hvernig getur Hörður Björgvin ekki verið að fá mínútur þar? Ótrúlegt einhvernveginn.— Kjartan Atli (@kjartansson4) September 5, 2017 Hvar eru 4-5-1 haters núna? #HeimirKnows— Hörður S Jónsson (@hoddi23) September 5, 2017 Fór 2 á wc og ÍSLAND skorar...... #fotboltinet #ISLUKR— Matti Matt (@mattimatt) September 5, 2017
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Fleiri fréttir Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti