Sýrland í umspil um sæti á HM Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 5. september 2017 19:30 Sýrlendingar fagna marki í undankeppninni. Vísir/getty Sýrland komst í dag í umspil fyrir lokakeppni Heimsmeistaramótsins í knattspyrnu í Rússlandi næsta sumar. Sýrlendingar hafa aldrei komist í lokakeppnina, en hafa einu sinni áður komist í umspil. Ef Sýrland hefði unnið Íran í dag, og Suður-Kóreu mistekist að vinna Úsbekistan, þá hefði liðið náð öðru sæti riðilsins og tryggt sér sæti í lokakeppninni. Það leit allt út fyrir að draumarnir myndu rætast þegar Tamer Haj Mohamad kom Sýrlandi yfir snemma leiks. Íran náði hins vegar að jafna fyrir lok fyrri hálfleiks. Þeir skoruðu aftur í þeim seinni, en Sýrlendingar náðu að jafna og urðu úrslitin 2-2. Sýrland lennti því í þriðja sæti riðilsins sem tryggði þeim sæti í umspili þar sem liðið mætir annað hvort Áströlum eða Sádí Arabíu. Stríð geysar yfir í Sýrlandi, og hefur gert síðustu sex ár. Sýrlenska knattspyrnusambandið á ekkert lausafé og liðið neyðist til þess að spila heimaleiki sína í Malasíu, 22.500 kílómetra í burtu frá heimalandinu. Því er í raun ótrúlegt hversu góðum árangri liðið hefur náð undir svo erfiðum kringumstæðum.Contact in Damascus has sent me pictures from this afternoon. City at a standstill for Iran v Syria game, people watching on big screens. pic.twitter.com/DK6PrUe5dz — Richard Conway (@richard_conway) September 5, 2017 HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Vopnahlé í Suður-Sýrlandi tekið gildi Vopnahléð, sem samkomulag náðist um fyrir tilstilli Rússa og Bandaríkjamanna, er enn ein tilraunin til að stilla til friðar í stríðinu í Sýrlandi sem geisað hefur í sex ár 9. júlí 2017 10:51 UNESCO vill byggja Gömlu borgina í Aleppó upp eftir teikningum Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna, UNESCO, vill byggja hina svokölluðu Gömlu borg í Aleppó upp á ný. Borgin er í rústum eins og stendur vegna sýrlensku borgarastyrjaldarinnar. Þúsundir borgara hafa látið lífið í átökum og margfalt fleiri hafa flúið borgina. 4. ágúst 2017 06:00 Assad-liðar rjúfa þriggja ára umsátur ISIS um Deir Ezzor Talið er að rúmlega 90 þúsund manns hafi haldið til á umræðasvæði stjórnarhersins á meðan á umsátrinu stóð. 5. september 2017 12:00 Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Sjá meira
Sýrland komst í dag í umspil fyrir lokakeppni Heimsmeistaramótsins í knattspyrnu í Rússlandi næsta sumar. Sýrlendingar hafa aldrei komist í lokakeppnina, en hafa einu sinni áður komist í umspil. Ef Sýrland hefði unnið Íran í dag, og Suður-Kóreu mistekist að vinna Úsbekistan, þá hefði liðið náð öðru sæti riðilsins og tryggt sér sæti í lokakeppninni. Það leit allt út fyrir að draumarnir myndu rætast þegar Tamer Haj Mohamad kom Sýrlandi yfir snemma leiks. Íran náði hins vegar að jafna fyrir lok fyrri hálfleiks. Þeir skoruðu aftur í þeim seinni, en Sýrlendingar náðu að jafna og urðu úrslitin 2-2. Sýrland lennti því í þriðja sæti riðilsins sem tryggði þeim sæti í umspili þar sem liðið mætir annað hvort Áströlum eða Sádí Arabíu. Stríð geysar yfir í Sýrlandi, og hefur gert síðustu sex ár. Sýrlenska knattspyrnusambandið á ekkert lausafé og liðið neyðist til þess að spila heimaleiki sína í Malasíu, 22.500 kílómetra í burtu frá heimalandinu. Því er í raun ótrúlegt hversu góðum árangri liðið hefur náð undir svo erfiðum kringumstæðum.Contact in Damascus has sent me pictures from this afternoon. City at a standstill for Iran v Syria game, people watching on big screens. pic.twitter.com/DK6PrUe5dz — Richard Conway (@richard_conway) September 5, 2017
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Vopnahlé í Suður-Sýrlandi tekið gildi Vopnahléð, sem samkomulag náðist um fyrir tilstilli Rússa og Bandaríkjamanna, er enn ein tilraunin til að stilla til friðar í stríðinu í Sýrlandi sem geisað hefur í sex ár 9. júlí 2017 10:51 UNESCO vill byggja Gömlu borgina í Aleppó upp eftir teikningum Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna, UNESCO, vill byggja hina svokölluðu Gömlu borg í Aleppó upp á ný. Borgin er í rústum eins og stendur vegna sýrlensku borgarastyrjaldarinnar. Þúsundir borgara hafa látið lífið í átökum og margfalt fleiri hafa flúið borgina. 4. ágúst 2017 06:00 Assad-liðar rjúfa þriggja ára umsátur ISIS um Deir Ezzor Talið er að rúmlega 90 þúsund manns hafi haldið til á umræðasvæði stjórnarhersins á meðan á umsátrinu stóð. 5. september 2017 12:00 Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Sjá meira
Vopnahlé í Suður-Sýrlandi tekið gildi Vopnahléð, sem samkomulag náðist um fyrir tilstilli Rússa og Bandaríkjamanna, er enn ein tilraunin til að stilla til friðar í stríðinu í Sýrlandi sem geisað hefur í sex ár 9. júlí 2017 10:51
UNESCO vill byggja Gömlu borgina í Aleppó upp eftir teikningum Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna, UNESCO, vill byggja hina svokölluðu Gömlu borg í Aleppó upp á ný. Borgin er í rústum eins og stendur vegna sýrlensku borgarastyrjaldarinnar. Þúsundir borgara hafa látið lífið í átökum og margfalt fleiri hafa flúið borgina. 4. ágúst 2017 06:00
Assad-liðar rjúfa þriggja ára umsátur ISIS um Deir Ezzor Talið er að rúmlega 90 þúsund manns hafi haldið til á umræðasvæði stjórnarhersins á meðan á umsátrinu stóð. 5. september 2017 12:00