Ísrael náði óvæntum sigri á Þjóðverjum Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 3. september 2017 20:32 Richard Howell vísir/epa Ísrael vann óvæntan sigur á Þýskalandi í B-riðli á Evrópumótinu í körfubolta í kvöld. Fyrir leikinn hafði Þýskaland ekki tapað leik, og að sama skapi var Ísrael án sigurs. Dennis Schröder var atkvæðamestur Þjóðverja með 20 stig og 7 stoðsendingar ásamt þremur stolnum boltum. Richard Howell var besti maður vallarins með 23 stig, 9 fráköst, 3 stoðsendingar og heila 7 stolna bolta fyrir Ísrael. Ítalir töpuðu sínum fyrsta leik á Evrópumótinu þegar þeir lágu 78-73 fyrir Litháum í dag. Adas Juskevicius var stigahæstur Litháa í dag með 20 stig. Næstur kom Mindaugas Kuzminskas með 14 stig. Bestur allra á vellinum í dag var hins vegar Ítalinn Luigi Datome. Hann skoraði 24 stig, tók 3 fráköst, gaf eina stoðsendingu og stal 2 boltum fyrir ítalska liðið. Í fyrsta leik dagsins í riðlinum unnu Úkraínumenn 81-88 sigur á Georgíu. Það var fyrsti sigur Úkraínumanna á mótinu. Artem Pustovyi var duglegastur allra fyrir Úkraínu, en hann skoraði 19 stig, tók 7 fráköst, gaf 2 stoðsenidngar og stal þremur boltum. Í liði Georgíu voru Zaza Pachulia og Giorgi Shermadini báðir með 17 stig. EM 2017 í Finnlandi Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Leicester | Toppliðið stígur á stokk eftir jólamatinn Enski boltinn „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ Körfubolti Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Leicester | Toppliðið stígur á stokk eftir jólamatinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Sjá meira
Ísrael vann óvæntan sigur á Þýskalandi í B-riðli á Evrópumótinu í körfubolta í kvöld. Fyrir leikinn hafði Þýskaland ekki tapað leik, og að sama skapi var Ísrael án sigurs. Dennis Schröder var atkvæðamestur Þjóðverja með 20 stig og 7 stoðsendingar ásamt þremur stolnum boltum. Richard Howell var besti maður vallarins með 23 stig, 9 fráköst, 3 stoðsendingar og heila 7 stolna bolta fyrir Ísrael. Ítalir töpuðu sínum fyrsta leik á Evrópumótinu þegar þeir lágu 78-73 fyrir Litháum í dag. Adas Juskevicius var stigahæstur Litháa í dag með 20 stig. Næstur kom Mindaugas Kuzminskas með 14 stig. Bestur allra á vellinum í dag var hins vegar Ítalinn Luigi Datome. Hann skoraði 24 stig, tók 3 fráköst, gaf eina stoðsendingu og stal 2 boltum fyrir ítalska liðið. Í fyrsta leik dagsins í riðlinum unnu Úkraínumenn 81-88 sigur á Georgíu. Það var fyrsti sigur Úkraínumanna á mótinu. Artem Pustovyi var duglegastur allra fyrir Úkraínu, en hann skoraði 19 stig, tók 7 fráköst, gaf 2 stoðsenidngar og stal þremur boltum. Í liði Georgíu voru Zaza Pachulia og Giorgi Shermadini báðir með 17 stig.
EM 2017 í Finnlandi Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Leicester | Toppliðið stígur á stokk eftir jólamatinn Enski boltinn „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ Körfubolti Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Leicester | Toppliðið stígur á stokk eftir jólamatinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Sjá meira