Þjálfari Finna: Náðum fram hefndum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. september 2017 19:24 Markku Kanerva, þjálfari Finna, var að vonum ánægður eftir sigurinn á Íslendingum í Tampere í undankeppni HM í dag. „Ég er að sjálfsögðu glaður og ánægður fyrir hönd leikmannanna,“ sagði Kanerva í samtali við Arnar Björnsson eftir leikinn. „Þetta var fyrsti sigur okkar í undankeppninni. Við höfum verið óheppnir í síðustu leikjum og nú náðum við fram hefndum gegn Íslandi,“ sagði Kanerva en Íslendingar unnu fyrri leik liðanna 3-2. Kanerva bjó sitt lið undir erfiðan leik í dag. „Við vissum að þetta yrði mikill bardagi. Við vissum um styrk íslenska liðsins í föstum leikatriðum og það er með góða leikmenn. Ég er mjög sáttur með frammistöðuna,“ sagði Kanerva. Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Finnland - Ísland 1-0 | Slök frammistaða og tap í Tampere | Sjáðu markið Ísland laut í lægra haldi fyrir Finnlandi, 1-0, í Tampere í I-riðli undankeppni HM 2018 í dag. 2. september 2017 18:00 Gylfi: Ekkert jákvætt úr leiknum Gylfi Þór Sigurðsson var ekki sáttur með spilamennsku íslenska landsliðsins í 0-1 tapinu gegn Finnum í undankeppni Heimsmeistarmótsins í Rússlandi. 2. september 2017 19:16 Aron Einar: VIð vinnum saman sem þjóð og við töpum saman sem þjóð Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska liðsins var skiljanlega svekktur eftir tapið gegn Finnlandi í dag en hann segir mikilvægt að menn gleymi þessu strax í kvöld og hefji undirbúning fyrir leikinn gegn Úkraínu á þriðjudaginn. 2. september 2017 18:30 Bláa lestin frá Helsinki til Tampere Stuðningsmenn íslensku karlalandsliðanna í körfubolta og fótbolta hafa í nógu að snúast í dag. 2. september 2017 14:57 Twitter: Dómarinn í eldlínunni Eins og alltaf þegar stór viðburður á sér stað lætur samfélagið vel í sér heyra á Twitter. Landsleikur Finnlands og Íslands er engin undantekning 2. september 2017 16:38 Í beinni: Króatía - Kósovó | Sigur kemur Króötum í góða stöðu Króatía vann fyrri leik liðanna með sex mörkum gegn engu. 2. september 2017 18:15 Heimir: Vantaði alla skynsemi í liðið Heimir Hallgrímsson sagði sína menn hafa gleymt sér í pirringi yfir dómgæslunni í 0-1 tapi gegn Finnlandi ytra í dag en íslenska liðið fékk átta gul spjöld í dag og náði í raun aldrei takti. 2. september 2017 18:15 Sjáðu fjörið í Íslendingalestinni | Myndband Gleðin var við völd hjá íslensku stuðningsmönnunum í lestinni frá Helsinki til Tampere. 2. september 2017 15:57 Svekkjandi niðurstaða í Tampere | Myndasyrpa Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mátti þola tap fyrir því finnska, 1-0, í Tampere í undankeppni HM 2018 í dag. 2. september 2017 19:10 Í beinni: Úkraína - Tyrkland | Lykilleikur í I-riðli Úkraína er komin upp í fyrsta sæti I-riðils í undankeppni HM í Rússlandi eftir 2-0 sigur á Tyrklandi í kvöld. 2. september 2017 20:45 Einkunnir eftir tapið gegn Finnlandi: Raggi Sig bestur Ísland tapaði 1-0 fyrir Finnlandi í Tampere í Finnlandi í dag, en leikurinn var liður í undankeppni fyrir HM í Rússlandi næsta sumar. 2. september 2017 18:00 Mest lesið Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Þórir Hergeirsson þjálfari ársins Sport Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Sport Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Enski boltinn Tindastóll upp fyrir Njarðvík Körfubolti Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Körfubolti Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Fótbolti Karlalið Vals er lið ársins 2024 Sport Björg Elín íþróttaeldhugi ársins Sport Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Fleiri fréttir Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Skrípamark en Mikael og félagar fengu bara stig „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Olmo og Victor í algjörri óvissu eftir að beiðni Barcelona var hafnað Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til KA fær lykilmann úr Eyjum Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Brazell ráðinn til Vals Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Sjá meira
Markku Kanerva, þjálfari Finna, var að vonum ánægður eftir sigurinn á Íslendingum í Tampere í undankeppni HM í dag. „Ég er að sjálfsögðu glaður og ánægður fyrir hönd leikmannanna,“ sagði Kanerva í samtali við Arnar Björnsson eftir leikinn. „Þetta var fyrsti sigur okkar í undankeppninni. Við höfum verið óheppnir í síðustu leikjum og nú náðum við fram hefndum gegn Íslandi,“ sagði Kanerva en Íslendingar unnu fyrri leik liðanna 3-2. Kanerva bjó sitt lið undir erfiðan leik í dag. „Við vissum að þetta yrði mikill bardagi. Við vissum um styrk íslenska liðsins í föstum leikatriðum og það er með góða leikmenn. Ég er mjög sáttur með frammistöðuna,“ sagði Kanerva. Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Finnland - Ísland 1-0 | Slök frammistaða og tap í Tampere | Sjáðu markið Ísland laut í lægra haldi fyrir Finnlandi, 1-0, í Tampere í I-riðli undankeppni HM 2018 í dag. 2. september 2017 18:00 Gylfi: Ekkert jákvætt úr leiknum Gylfi Þór Sigurðsson var ekki sáttur með spilamennsku íslenska landsliðsins í 0-1 tapinu gegn Finnum í undankeppni Heimsmeistarmótsins í Rússlandi. 2. september 2017 19:16 Aron Einar: VIð vinnum saman sem þjóð og við töpum saman sem þjóð Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska liðsins var skiljanlega svekktur eftir tapið gegn Finnlandi í dag en hann segir mikilvægt að menn gleymi þessu strax í kvöld og hefji undirbúning fyrir leikinn gegn Úkraínu á þriðjudaginn. 2. september 2017 18:30 Bláa lestin frá Helsinki til Tampere Stuðningsmenn íslensku karlalandsliðanna í körfubolta og fótbolta hafa í nógu að snúast í dag. 2. september 2017 14:57 Twitter: Dómarinn í eldlínunni Eins og alltaf þegar stór viðburður á sér stað lætur samfélagið vel í sér heyra á Twitter. Landsleikur Finnlands og Íslands er engin undantekning 2. september 2017 16:38 Í beinni: Króatía - Kósovó | Sigur kemur Króötum í góða stöðu Króatía vann fyrri leik liðanna með sex mörkum gegn engu. 2. september 2017 18:15 Heimir: Vantaði alla skynsemi í liðið Heimir Hallgrímsson sagði sína menn hafa gleymt sér í pirringi yfir dómgæslunni í 0-1 tapi gegn Finnlandi ytra í dag en íslenska liðið fékk átta gul spjöld í dag og náði í raun aldrei takti. 2. september 2017 18:15 Sjáðu fjörið í Íslendingalestinni | Myndband Gleðin var við völd hjá íslensku stuðningsmönnunum í lestinni frá Helsinki til Tampere. 2. september 2017 15:57 Svekkjandi niðurstaða í Tampere | Myndasyrpa Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mátti þola tap fyrir því finnska, 1-0, í Tampere í undankeppni HM 2018 í dag. 2. september 2017 19:10 Í beinni: Úkraína - Tyrkland | Lykilleikur í I-riðli Úkraína er komin upp í fyrsta sæti I-riðils í undankeppni HM í Rússlandi eftir 2-0 sigur á Tyrklandi í kvöld. 2. september 2017 20:45 Einkunnir eftir tapið gegn Finnlandi: Raggi Sig bestur Ísland tapaði 1-0 fyrir Finnlandi í Tampere í Finnlandi í dag, en leikurinn var liður í undankeppni fyrir HM í Rússlandi næsta sumar. 2. september 2017 18:00 Mest lesið Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Þórir Hergeirsson þjálfari ársins Sport Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Sport Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Enski boltinn Tindastóll upp fyrir Njarðvík Körfubolti Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Körfubolti Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Fótbolti Karlalið Vals er lið ársins 2024 Sport Björg Elín íþróttaeldhugi ársins Sport Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Fleiri fréttir Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Skrípamark en Mikael og félagar fengu bara stig „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Olmo og Victor í algjörri óvissu eftir að beiðni Barcelona var hafnað Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til KA fær lykilmann úr Eyjum Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Brazell ráðinn til Vals Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Sjá meira
Umfjöllun: Finnland - Ísland 1-0 | Slök frammistaða og tap í Tampere | Sjáðu markið Ísland laut í lægra haldi fyrir Finnlandi, 1-0, í Tampere í I-riðli undankeppni HM 2018 í dag. 2. september 2017 18:00
Gylfi: Ekkert jákvætt úr leiknum Gylfi Þór Sigurðsson var ekki sáttur með spilamennsku íslenska landsliðsins í 0-1 tapinu gegn Finnum í undankeppni Heimsmeistarmótsins í Rússlandi. 2. september 2017 19:16
Aron Einar: VIð vinnum saman sem þjóð og við töpum saman sem þjóð Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska liðsins var skiljanlega svekktur eftir tapið gegn Finnlandi í dag en hann segir mikilvægt að menn gleymi þessu strax í kvöld og hefji undirbúning fyrir leikinn gegn Úkraínu á þriðjudaginn. 2. september 2017 18:30
Bláa lestin frá Helsinki til Tampere Stuðningsmenn íslensku karlalandsliðanna í körfubolta og fótbolta hafa í nógu að snúast í dag. 2. september 2017 14:57
Twitter: Dómarinn í eldlínunni Eins og alltaf þegar stór viðburður á sér stað lætur samfélagið vel í sér heyra á Twitter. Landsleikur Finnlands og Íslands er engin undantekning 2. september 2017 16:38
Í beinni: Króatía - Kósovó | Sigur kemur Króötum í góða stöðu Króatía vann fyrri leik liðanna með sex mörkum gegn engu. 2. september 2017 18:15
Heimir: Vantaði alla skynsemi í liðið Heimir Hallgrímsson sagði sína menn hafa gleymt sér í pirringi yfir dómgæslunni í 0-1 tapi gegn Finnlandi ytra í dag en íslenska liðið fékk átta gul spjöld í dag og náði í raun aldrei takti. 2. september 2017 18:15
Sjáðu fjörið í Íslendingalestinni | Myndband Gleðin var við völd hjá íslensku stuðningsmönnunum í lestinni frá Helsinki til Tampere. 2. september 2017 15:57
Svekkjandi niðurstaða í Tampere | Myndasyrpa Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mátti þola tap fyrir því finnska, 1-0, í Tampere í undankeppni HM 2018 í dag. 2. september 2017 19:10
Í beinni: Úkraína - Tyrkland | Lykilleikur í I-riðli Úkraína er komin upp í fyrsta sæti I-riðils í undankeppni HM í Rússlandi eftir 2-0 sigur á Tyrklandi í kvöld. 2. september 2017 20:45
Einkunnir eftir tapið gegn Finnlandi: Raggi Sig bestur Ísland tapaði 1-0 fyrir Finnlandi í Tampere í Finnlandi í dag, en leikurinn var liður í undankeppni fyrir HM í Rússlandi næsta sumar. 2. september 2017 18:00