Twitter: Dómarinn í eldlínunni Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 2. september 2017 16:38 Aron Einar biðlar til dómarans í leiknum í dag vísir/ernir Íslendingar létu vel í sér heyra á Twitter í dag yfir landsleik Finnlands og Íslands sem nú fer fram í Tampere í Finnlandi. Staðan í hálfleik er 1-0 fyrir Finnum, en Alexander Ring skoraði mark Finna beint úr aukaspyrnu. Dómarinn var mikið í sviðsljósinu í umræðunni, en Vísir tók saman brot af tístum dagsins.Þessi dómgæsla kræst! #FINISL — Páll Sævar Guðjónsso (@PallSaevar) September 2, 2017Þvilíkur hrotti ertu @RolliLod#FINISLpic.twitter.com/R1gJlGSxZ4 — Halldór Gröndal (@halldorgrondal) September 2, 2017 Það hallar heldur betur á okkur — Hörður S Jónsson (@hoddi23) September 2, 2017 Var þessi dómari á EM kvenna í sumar? #FINISL#fotboltinet — Guðmundur Marinó (@GummiMarino) September 2, 2017 Finnar skora óverjandi aukaspyrnumark eftir nauðsynlegt taktískt brot hjá Emil H. Það er þá auðvitað allt honum að kenna skv mörgum — Hjalti Ómars (@Hjaltiom) September 2, 2017 Dómarinn gat ekki verið nær atvikinu. Hvernig er þetta ekki rautt? #fotboltinet — Magnús Már Einarsson (@maggimar) September 2, 2017 Taktísk ákvörðun með gervigras uppvið völlinn. #lönginnköst#fotboltinet#FINISL — Ármann Örn (@armannorn) September 2, 2017 Ætli Alfreð og Emil segi stundum á æfingum:"Þú og ég Emil", "Þú og ég Alfreð" #kattholt#FINISL — Örn Úlfar Sævarsson (@ornulfar) September 2, 2017Hversu ofboðslega mikið rautt spjald var þetta? Vá. — Einar Matthías (@einarmatt) September 2, 2017 Ætla menn í alvörunni að kenna Emma Hallfreðs um þetta mark? Er ekki allt í lagi með fólk #fotboltinet — Matti Matt (@mattimatt) September 2, 2017 Einhver leikmaður Finna sagði að þeir myndi skora snemma. Hélt það væri ekkert að Markkanen þetta er staðan. #finisl — gunnare (@gunnare) September 2, 2017 Ísland vantar greinilega target senter í þessum leik, lítið að gerast fram á við #FINISL — Árni Friðriksson (@arnifridriks) September 2, 2017 Vita finnarnir ekki hvað Gylfi kostar??? Vinsamlegast hættið að brjóta á honum! #FINISL — Brynjar Örvarsson (@brynjaror) September 2, 2017 HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Í beinni: Finnland - Ísland | Lykilleikur fyrir íslenska liðið Ísland laut í lægra haldi fyrir Finnlandi, 1-0, í Tampere í I-riðli undankeppni HM 2018 í dag. 2. september 2017 18:00 Sjáðu fjörið í Íslendingalestinni | Myndband Gleðin var við völd hjá íslensku stuðningsmönnunum í lestinni frá Helsinki til Tampere. 2. september 2017 15:57 Mest lesið Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Enski boltinn Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport Annað enskt barn heimsmeistari Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Golf Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Fleiri fréttir Mo Salah með skot á Carragher á samfélagsmiðlum Nottingham Forest upp að hlið Arsenal AC Milan tók Ofurbikarinn fyrir framan nefið á nágrönnum sínum Hvíldu stórstjörnurnar sínar en brunuðu áfram í bikarnum Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Keane tekur við sigursælasta félagi Ungverjalands Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Hlín endursamdi við Kristianstad Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Gerrard að verða afi Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Damir ekki lengi að opna markareikninginn í Asíu Orri áfram í bikarnum en af velli í hálfleik Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Sjá meira
Íslendingar létu vel í sér heyra á Twitter í dag yfir landsleik Finnlands og Íslands sem nú fer fram í Tampere í Finnlandi. Staðan í hálfleik er 1-0 fyrir Finnum, en Alexander Ring skoraði mark Finna beint úr aukaspyrnu. Dómarinn var mikið í sviðsljósinu í umræðunni, en Vísir tók saman brot af tístum dagsins.Þessi dómgæsla kræst! #FINISL — Páll Sævar Guðjónsso (@PallSaevar) September 2, 2017Þvilíkur hrotti ertu @RolliLod#FINISLpic.twitter.com/R1gJlGSxZ4 — Halldór Gröndal (@halldorgrondal) September 2, 2017 Það hallar heldur betur á okkur — Hörður S Jónsson (@hoddi23) September 2, 2017 Var þessi dómari á EM kvenna í sumar? #FINISL#fotboltinet — Guðmundur Marinó (@GummiMarino) September 2, 2017 Finnar skora óverjandi aukaspyrnumark eftir nauðsynlegt taktískt brot hjá Emil H. Það er þá auðvitað allt honum að kenna skv mörgum — Hjalti Ómars (@Hjaltiom) September 2, 2017 Dómarinn gat ekki verið nær atvikinu. Hvernig er þetta ekki rautt? #fotboltinet — Magnús Már Einarsson (@maggimar) September 2, 2017 Taktísk ákvörðun með gervigras uppvið völlinn. #lönginnköst#fotboltinet#FINISL — Ármann Örn (@armannorn) September 2, 2017 Ætli Alfreð og Emil segi stundum á æfingum:"Þú og ég Emil", "Þú og ég Alfreð" #kattholt#FINISL — Örn Úlfar Sævarsson (@ornulfar) September 2, 2017Hversu ofboðslega mikið rautt spjald var þetta? Vá. — Einar Matthías (@einarmatt) September 2, 2017 Ætla menn í alvörunni að kenna Emma Hallfreðs um þetta mark? Er ekki allt í lagi með fólk #fotboltinet — Matti Matt (@mattimatt) September 2, 2017 Einhver leikmaður Finna sagði að þeir myndi skora snemma. Hélt það væri ekkert að Markkanen þetta er staðan. #finisl — gunnare (@gunnare) September 2, 2017 Ísland vantar greinilega target senter í þessum leik, lítið að gerast fram á við #FINISL — Árni Friðriksson (@arnifridriks) September 2, 2017 Vita finnarnir ekki hvað Gylfi kostar??? Vinsamlegast hættið að brjóta á honum! #FINISL — Brynjar Örvarsson (@brynjaror) September 2, 2017
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Í beinni: Finnland - Ísland | Lykilleikur fyrir íslenska liðið Ísland laut í lægra haldi fyrir Finnlandi, 1-0, í Tampere í I-riðli undankeppni HM 2018 í dag. 2. september 2017 18:00 Sjáðu fjörið í Íslendingalestinni | Myndband Gleðin var við völd hjá íslensku stuðningsmönnunum í lestinni frá Helsinki til Tampere. 2. september 2017 15:57 Mest lesið Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Enski boltinn Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport Annað enskt barn heimsmeistari Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Golf Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Fleiri fréttir Mo Salah með skot á Carragher á samfélagsmiðlum Nottingham Forest upp að hlið Arsenal AC Milan tók Ofurbikarinn fyrir framan nefið á nágrönnum sínum Hvíldu stórstjörnurnar sínar en brunuðu áfram í bikarnum Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Keane tekur við sigursælasta félagi Ungverjalands Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Hlín endursamdi við Kristianstad Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Gerrard að verða afi Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Damir ekki lengi að opna markareikninginn í Asíu Orri áfram í bikarnum en af velli í hálfleik Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Sjá meira
Í beinni: Finnland - Ísland | Lykilleikur fyrir íslenska liðið Ísland laut í lægra haldi fyrir Finnlandi, 1-0, í Tampere í I-riðli undankeppni HM 2018 í dag. 2. september 2017 18:00
Sjáðu fjörið í Íslendingalestinni | Myndband Gleðin var við völd hjá íslensku stuðningsmönnunum í lestinni frá Helsinki til Tampere. 2. september 2017 15:57